Fyrri úthlutun Hljóðritasjóðs árið 2020
Menntamálaráðherra hefur samþykkt tillögu stjórnar sjóðsins fyrir fyrri úthlutun Hljóðritasjóðs árið 2020. Umsóknarfrestur rann út 16. mars sl.
Alls bárust 117 umsóknir frá mismunandi greinum tónlistar og er um metfjölda umsókna að ræða. Samþykkt var að veita samtals 18.000.000 kr. til 67 mismunandi hljóðritunarverkefna. Skiptast styrkveitingar þannig að 39 þeirra fara til ýmis konar rokk, hip-hop- og poppverkefna, 22 styrkveitingar til samtímatónlistar, raftónlistar og annarrar tónlistar af ýmsum toga og 6 jazzverkefni eru styrkt.
Sótt var um styrki að upphæð 89.527.974 kr
Stjórn hljóðritasjóðs hefur ráðstafað nær helmingi þeirra fjármuna sem sjóðurinn hefur að óbreyttu til ráðstöfunar árið 2020.
Styrkupphæðir lagðar til í þessari úthlutun eru á bilinu 50.000 til 800.000 króna.
Birt með fyrirvara um villur.
Styrkt verkfni:
Umsækjandi | Titill | Úthlutun |
Aðalbjörn Tryggvason | 7. hljóðversplata Sólstafa | 400.000 |
Aeronaut ehf. | Warmland - Hljómplata 2 | 400.000 |
Alda Music ehf. | Bubbi Morthens - Sjálfsmynd | 800.000 |
Alda Music ehf. | Teitur Magnússon - Breiðskífa III | 350.000 |
Alda Music ehf. | September - breiðskífa | 300.000 |
Alda Music ehf. | Ouse - EP á Íslensku | 300.000 |
Alda Music ehf. | Bergrós - EP apríl 2020 | 250.000 |
Alda Music ehf. | Ezekiel Carl - breiðskífa | 250.000 |
Alda Music ehf. | Tómas Welding - Breiðskífa | 250.000 |
Alda Music ehf. | dirb - EP | 200.000 |
Alda Music ehf. | Daniil - EP | 200.000 |
Alexandra Kjeld | Upptökur á fyrstu plötu Los Bomboneros | 300.000 |
Andri Viðar Haraldsson | Prussian Blue, fyrsta stóra útgáfa PORT | 200.000 |
Anna Gréta Sigurðardóttir | Anna Gréta - fyrsta sólóplata | 250.000 |
Anton Helgi Hannesson | InZeros | 200.000 |
Arnar Guðni Jónsson | Shade of Reykjavík - Breiðskífa | 150.000 |
Arnljótur Sigurðsson | Fyrsta plata Kraftgalla í fullri lengd | 200.000 |
Atli Arnarsson | Stígandi | 200.000 |
Axel Ómarsson | Time will tell | 100.000 |
Áskell Másson | 9 smáverk | 300.000 |
Björn Árnason | Tónlist fyrir MyPulse smáforrit | 200.000 |
Björn Thoroddsen | Bakkabræður | 300.000 |
Daníel Bjarnason | From Space I Saw Earth | 300.000 |
Einar Bjartur Egilsson | Einar Bjartur - Breiðskífa | 200.000 |
Eyþór Ingi Jónsson | Upptaka á orgelplötu | 200.000 |
Graduale Nobili | Næturkyrrð - Graduale Nobili hljóðritar kvöldljóð | 200.000 |
Guðmundur Atli Pétursson | Brek - Brigði | 200.000 |
Gunnhildur Edda Guðmundsdóttir | Rebirth of Nefast - new album | 150.000 |
Gylfi Garðarsson | Seven Short Pieces for Guitar | 100.000 |
Hallveig Rúnarsdóttir | Fiðurfé og furðuverur | 250.000 |
Haukur Þór Harðarson | Hljóðritanir á verkum Hauks Þór Harðarsonar | 150.000 |
Heimir Gestur Valdimarsson | RYBA - LP | 100.000 |
Hrafnkell Már Einarsson | JAR I (Fyrsta plata JAR) | 150.000 |
Hróðmar Sigurðsson | Hróðmar Sigurðsson og hljómsveit, fyrsta plata | 200.000 |
Ingi Bjarni Skúlason | Ingi Bjarni Kvintett - Farfuglar | 150.000 |
Ingibjörg Guðný Friðriksdóttir | Meira Ástandið | 200.000 |
Jóhann Ómarsson | Skurken - sólóplata 2020 | 200.000 |
Jóhanna Elísa Skúladóttir | Mystic Moon - Fyrsta breiðskífa | 50.000 |
Kammerkór Norðurlands | Svartar fjaðrir - Hljómdiskur KN003 | 200.000 |
Katrín Helga Ólafsdóttir | K.óla - hljóðritun plötu | 150.000 |
Klapp ehf. | Í miðjum kjarnorkuvetri | 600.000 |
Kristin Agustsdottir | Ný sólóplata Stínu Ágústsdóttur | 300.000 |
Kristinn Smári Kristinsson | Kristinn Kristinsson & Michael Heidepriem | 150.000 |
Kristín Sesselja Einarsdóttir | Kristin Sesselja - EP plata | 200.000 |
Kristján Sturla Bjarnason | Nýr heimur (vinnutitill) | 250.000 |
Kristofer Rodríguez Svönuson | Kristofer Rodríguez Svönuson | 300.000 |
Lilja María Ásmundsdóttir | Lurking Creatures | 150.000 |
Magnús Rannver Rafnsson | Concrete Abstracts | 250.000 |
Magnús Örn Thorlacius | Hljóðritun 2. breiðskífu Myrkva | 150.000 |
Mikael Máni Ásmundsson | Önnur breiðskífa Mikaels Mána | 250.000 |
Orri Guðmundsson | Valborg Ólafs EP album. | 200.000 |
Ragna Kjartansdóttir | Cell7 þriðja breiðskífa | 600.000 |
Ragnheiður Árnadóttir | Láttu mig reyna... heyrir þú í mér núna? | 150.000 |
Rannveig Marta Sarc | Dúó Freyja | 200.000 |
Reykjavíkurdætur sf. | Smáskífan „Boring“ eftir Reykjavíkurdætur | 200.000 |
Salka Valsdóttir | CYBER VACATION | 200.000 |
Sigurlaug Thorarensen | BSÍ - stundum þunglynd en alltaf andfasísk | 100.000 |
Snorri Hallgrímsson | Snorri Hallgrímsson - Landbrot | 200.000 |
Svala Björgvinsdóttir | Sjálfbjarga | 600.000 |
Tendra | Tendra - plata | 250.000 |
Tónlistarfélag Árbæjar | Ungir lagahöfundar (vinnutitill) | 300.000 |
TVC ehf. | The Vintage Caravan 4th album | 300.000 |
Unnsteinn Manuel Stefánsson | Unnsteinn - Unnsteinn | 400.000 |
Úlfur Eldjárn | Aristkrasía II | 250.000 |
Vök ehf. | What About Me | 800.000 |
Þórður Magnússon | Saga Borgarættarinnar | 800.000 |
Örn Guðmundsson | Skemmtaramúsík (vinnuheiti) | 600.000 |
Alls: | 18.000.000 |