Fyrri úthlutun Æskulýðssjóðs 2018

10.4.2018

Stjórn Æskulýðssjóðs ákvað á fundi sínum mánudaginn 9. apríl 2018 að leggja til við ráðherra að úthluta styrk til níu verkefna að upphæð alls 4.590.000 kr. í fyrri úthlutun sjóðsins fyrir árið 2018.

  • Ungt brosandi fólks

Alls bárust sjóðnum 38 umsóknir um styrk að upphæð tæplega 31 milljónir.

Stjórnin leggur til að eftirfarandi verkefni verði styrkt;*

Nafn umsækjanda Heiti verkefnis Styrkur
Hugrún - geðfræðslufélag Geðfræðsla 560.000
Ungir umhverfissinnar Framhaldsskólakynningar 600.000
Landssamband æskulýðsfélaga #ÉgKýs í sveitarstjórnarkosningum 1.380.000
Unicef Ísland Skýrsla til Barnaréttarnefndar S.Þ. um stöðu réttinda barna á Íslandi 250.000
Ungmennaráð Barnaheilla Gerð Barnaskýrslu til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna 200.000
Rauði krossinn á Íslandi Youth 2 sport 150.000
Æskulýðsvettvangurinn Netnámskeið í barnavernd fyrir starfsfólk og sjálfboðaliða í æskulýðsstarfi 700.000
Samtökin '78 Hinsegin saga með augum ungmenna 400.000
Landssamband æskulýðsfélaga Þjálfaralið LUF 350.000
   Alls kr.  4.590.000

*Birt með fyrirvara um hugsanlegar villur









Þetta vefsvæði byggir á Eplica