Samfjármögnunin umbreyting heilbrigðisþjónustu (Transforming health and care systems, THCS), - umsóknarfrestur
Fyrsta kallið "Healthcare of the future" hefur verið birt.
Athugið: Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 14. júní til kl. 22:00 að íslenskum tíma (12:00 CET).
Áætlunin sem er þvert á landamæri er styrkt af Horizon Europe, rannsókna- og nýsköpunaráætlun Evrópusambandsins.
Markmiðið er að umbreyta, hagræða, bæta og efla heilbrigðiskerfi Evrópu með stuðningi við rannsóknir og nýsköpun.
Leiðarljósið er sjálfbærari, skilvirkari og aðgengilegri einstaklingsmiðuð heilbriðgðisjónusta.
Nánari upplýsingar um kallið, tímasetningar og upptaka frá vefstofu
Tímalína:
March 14, 2023 | Publication of Healthcare of the Future call (published March 22) |
March 16, 2023 | Webinar |
May 23, 2023 | Deadline for Intent to Apply letter submission |
June 14, 2023 | Deadline for proposal submission |
29 August – 6 September, 2023 | Rebuttal stage |
October | Communication of the funding decisions to the applicants |
December 2023 – May 2024 | Expected project to start (subject to national procedures) |