Creative Europe - sérstök samstarfsverkefni til styrktar úkraínskum lista- og menningarsamtökum

10.10.2022

Samstarfsaðila er leitað á öllum sviðum lista og menningar, þrjú verkefni verða styrkt en óskað er eftir breiðri þátttöku í verkefnin. Umsóknarfrestur er til 29. nóvember nk.

Markmið átaksins er að aðstoða listamenn og lista- og menningarsamtök, að kljást við áskoranir sem stríðinu í Úkraínu fylgja.

Markmið 1 – skammtímaverkefni

  1. Styðja úkraínska listamenn og menningarstofnanir til að skapa og sýna list í Úkraínu og Evrópu.
  2. Aðstoða Úkraínubúa sem flúið hafa land, sérstaklega börn til að nálgast menningu og listir sem auðveldi þeim aðlögun í nýju samfélagi. Huga skal að stríðsáhrifum á andlega heilsu.

Markmið 2 – langtímaverkefni

  1. Undirbúa eftirstríðs-uppbyggingu menningarsviðs Úkraínu með aðstoð þarfagreiningar og uppbyggingar og fjárfestingaráætlunar.
  2. Aðstoða og þjálfa fagfólk á sviði menningararfs að sinna verndun og vörn úkraínsks menningararfs.

Upplýsingar um lista og menningarstofnanir sem eru að leita eftir samstarfi

Styrkir verða veittir til samtaka félaga sem starfa fyrir breiðan hóp hagsmunaaðila (samtök og einstaklinga).

Styrkir verða veittir til 3 verkefna:

  • Max EUR 2 000 000 objective 1.a: support Ukrainian artists and cultural organisations to create and showcase their art and works. Proposals addressing this objective should demonstrate through adequate experience a good capacity to finance a large number of small projects through cascading grants, as explained in the Call Document

  • Max EUR 2 000 000 to address objective 1.b: help through culture Ukrainians displaced by the war. Proposals addressing this objective should demonstrate through adequate experience a good capacity to finance a large number of small projects through cascading grants, as explained in the Call Document

  • Max EUR 1 000 000 to address objective 2 – medium term (including both 2.a - post-war recovery of the Ukrainian cultural sectors and 2.b - prepare and train Ukrainian cultural heritage professionals)

The war in Ukraine has devastating effects on the Ukrainian cultural heritage and on cultural organisations and artists that cannot operate and reach out to their national and international audience. Additionally, many Ukrainian displaced people and children fleeing the war and currently staying in other locations in Ukraine or in other Creative Europe countries will not be able to return to their pre-war locations because of destruction. Those staying in other Creative Europe countries will have to interact with their new communities to facilitate their integration. Culture and the arts have proven to be an efficient tool to connect people from different background and facilitate integration.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica