Aukaúthlutun styrkja til íslenskukennslu fyrir útlendinga 2021-22
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur úthlutað aukalegum styrkjum til íslenskukennslu fyrir útlendinga frá síðari helming ársins 2021 til fyrri helmings árisins 2022.
Úthlutunin er viðbót við árlegar úthlutanir úr sjóðnum. Alls bárust 19 umsóknir frá fyrirtækjum og stofnunum til þessara verkefna og fengu 18 þeirra styrk en heildarupphæð styrkja var 131,8 m.kr. Samtals fengu fyrirtæki og stofnanir styrki til þess að halda 416 námskeið fyrir 5000 nemendur á tímabilinu.
Aukaúthlutun 2021-2022*
Nafn stofnunar |
Fjöldi námsk. |
Fjöldinem. | Úthlutun kr. |
Austurbrú | 4 | 45 | 1.500.000 |
Betri árangur | 1 | 13 | 345.000 |
Farskólinn – Miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra | 4 | 40 | 1.400.000 |
Fisktækniskóli íslands | 2 | 35 | 825.000 |
Fræðslumiðstöð Vestfjarða | 2 | 20 | 700.000 |
Fræðslunetið – símenntun á Suðurlandi | 5 | 60 | 2.100.000 |
Fræðslu- og símentunarmiðstöð Vestmannaeyja | 12 | 140 | 5.000.000 |
Hafnarfjarðarkaupstaður | 6 | 84 | 2.160.000 |
Landbúnaðarháskóli Íslands | 1 | 9 | 350.000 |
MSS – Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum | 20 | 200 | 6.000.000 |
Mímir-símenntun | 156 | 1.872 | 45.045.000 |
Múltikúlti-íslenska | 56 | 560 | 16.000.000 |
Retor sf. Fræðsla | 30 | 390 | 10.350.000 |
Samband íslenskra kristniboðsfélaga | 10 | 216 | 3.490.000 |
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar | 8 | 120 | 3.500.000 |
Símenntunarmiðstöð Vesturlands | 3 | 36 | 1.200.000 |
Tungumálaskólinn ehf. | 90 | 1.100 | 29.584.375 |
Þekkingarnet Þingeyinga | 6 | 60 | 2.200.000 |
416 | 5.000 | 131.749.375 |
*Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.