Aukaúthlutun listamannalauna 2022 - viðspyrnuátak ríkisstjórnar
Úthlutunarnefndir sviðslistamanna og tónlistarflytjenda hafa lokið störfum vegna auka-úthlutunar listamannalauna árið 2022.
Til úthlutunar úr launasjóðnum voru 200 mánaðarlaun í 2 flokkum: sviðslista og tónlistarflytjenda. Fjöldi umsækjenda var 221 einstaklingar og 56 sviðslistahópar (með um 300 listamönnum). Sótt var um 1.255 mánuði. Úthlutun fá 86 listamenn.
Starfslaun listamanna eru 490.920 kr. á mánuði samkvæmt fjárlögum 2022. Um verktakagreiðslur er að ræða.
Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun:
Launasjóður sviðslistafólks – 50 mánuðir
EINSTAKLINGAR – 8 mánuðir
3 mánuðir
- Adolf Smári Unnarsson
- Tyrfingur Tyrfingsson
2 mánuðir
- Níels Thibaud Girerd
Sviðslistahópar – 42 mánuðir
12 mánuðir
Sviðslistahópurinn Óður- Áslákur Ingvarsson, söngvari
- Ragnar Pétur Jóhannsson, söngvari
- Sigurður Helgi Oddsson, tónlistastjóri
- Sólveig Sigurðardóttir, söngvari
- Tómas Helgi Baldursson, leikstjóri
- Þórhallur Auður Helgason, söngvari
8 mánuðir
- Axel Valur Davíðsson Diego, leikari
- Bjarni Árnason, leikari
- Bryndís Ósk Þ Ingvarsdóttir, leikmyndahöfundur
- Bryndís Torfadóttir, leikari
- Eyrún Ævarsdóttir, leikari
- Hallveig Kristín Eiríksdóttir, leikstjóri
- Jóakim Meyvant Kvaran. leikari
- Linus Orri Gunnarsson Cederborg, tónlistastjóri
7 mánuðir
- Andrés Þór Þorvarðarson, tónlistastjóri
- Aron Martin Ásgerðarson, leikmyndahöfundur
- Hákon Örn Helgason, höfundur og leikari
- Helgi Grímur Hermannsson, höfundur og leikari
- Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, annað
6 mánuðir
- Aldís Amah Hamilton, leikari
- Bjartur Örn Bachmann, höfundur
- Davíð Þór Katrínarson, leikari
- Maria Thelma Smáradóttir, leikari
- Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, leikstjóri
- Unnsteinn Manuel Stefánsson, tónskáld
4 mánuðir
- Katrín Helga Andrésdóttir, tónlistastjóri
- Selma Reynisdóttir, danshöfundur / hreyfingar
2 mánuðir
- Áki Sebastian, höfundur
Eva Halldóra Guðmundsdóttir fyrir verkefnið 10 ástæður til að lifa af
- Eva Halldóra Guðmundsdóttir, höfundur
Viktoría Blöndal, höfundur
1 mánuður
Andrea Gunnlaugsdóttir fyrir verkefnið Ljóð Skýja- Andrea Gunnlaugsdóttir, höfundur
Launasjóður tónlistarflytjenda – 150 mánuðir:
6 mánuðir
- Bjarni Frímann Bjarnason
- Erna Vala Arnardóttir
- Hróðmar Sigurðsson
5 mánuðir
- Agnar Már Magnússon
- Andri Ólafsson
- Úlfur Eldjárn
4 mánuðir
- Eva Þyri Hilmarsdóttir
- Jón Rafnsson
- Ólöf Helga Arnalds
- Ómar Guðjónsson
- Ragnar Ólafsson
- Stefán Örn Gunnlaugsson
3 mánuðir
- Ásta Soffía Þorgeirsdóttir
- Ástríður Alda Sigurðardóttir
- Bára Gísladóttir
- Bjarni Thor Kristinsson
- Björg Brjánsdóttir
- Gyða Valtýsdóttir
- Haukur Freyr Gröndal
- Hrafnkell Örn Guðjónsson
- Högni Egilsson
- Jónas Ásgeir Ásgeirsson
- Kristín Þóra Haraldsdóttir
- Óskar Guðjónsson
- Ragnheiður Árnadóttir
- Sigrún Harðardóttir
- Þóra Margrét Sveinsdóttir
- Þórdís Gerður Jónsdóttir
- Þórgunnur Anna Örnólfsdóttir
2 mánuðir
- Berta Dröfn Ómarsdóttir
- Björk Níelsdóttir
- Daníel Friðrik Böðvarsson
- Francisco Javier Jauregui Narvaez
- Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir
- Gunnhildur Einarsdóttir
- Julius Pollux Rothlaender
- Karítas Óðinsdóttir
- Lilja Guðmundsdóttir
- Ragnhildur Jónasdóttir
- Salka Valsdóttir
- Sara Mjöll Magnúsdóttir
- Sigurlaug Thorarensen
- Steiney Skúladóttir
- Steinunn Jónsdóttir
- Svanur Vilbergsson
- Þórdís Björk Þorfinnsdóttir
- Þuríður Blær Jóhannsdóttir
- Þuríður Kr. Kristleifsdóttir
1 mánuður
- Jóna G Kolbrúnardóttir
- Kristín Sveinsdóttir
- Unnsteinn Árnason
- Þóra Kristín Gunnarsdóttir
Skipting umsókna milli sjóða í aukaúthlutun 2022 var eftirfarandi:
Launasjóður sviðslistafólks: 50 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 553 mánuði (460 frá hópum og 93 frá einstaklingum). Alls bárust umsóknir frá 56 sviðslistahópum með um 300 listamönnum innanborðs og 20 einstaklingsumsóknir.
Einstaklingsstarfslaun fá 3 sviðslistamenn í 8 mánuði, 3 karlar.
Starfslaun í sviðslistahópum fá 31 sviðslistamenn í 42 mánuði, 14 konur í 17 mánuði og 17 karlar í 25 mánuði.
Launasjóður tónlistarflytjenda: 150 mánuðir voru til úthlutunar, 128 umsóknir bárust og sótt var um 722 mánuði.
Starfslaun fá 52 tónlistarmenn, 32 konur í 80 mánuði og 20 karlar í 70 mánuði
Úthlutunarnefndir 2022 voru skipaðar sem hér segir:
Launasjóður sviðslistafólks tilnefndur af Sviðslistasambandi Íslands:
- Agnar Jón Egilsson, formaður,
- Hrefna Hallgrímsdóttir,
- Vigdís Másdóttir.
Launasjóður tónlistarflytjenda:
- Jóhanna Ósk Valsdóttir, formaður tilnefnd af Félagi íslenskra tónlistarmanna
- Róbert Þórhallsson, tilnefndur af Félagi íslenskra hljómlistarmanna,
- Sólveig Moravek Jóhannsdóttir, tilnefnd af Félagi íslenskra hljómlistamanna
Stjórn listamannalauna - skipuð 1. júlí 2021-31.maí 2024
- Jónatan Garðarsson formaður, skipaður án tilnefningar,
- Ásgerður Júníusdóttir varaformaður, tilnefnd af Bandalagi íslenskra listamanna,
- Eva María Árnadóttir tilnefnd af Listaháskóla Íslands.
Varamenn eru:
- Vigdís Jakobsdóttir skipuð án tilnefningar,
- Guðmundur Helgason tilnefndur af Bandalagi íslenskra listamanna,
- Árni Heimir Ingólfsson tilnefndur af Listaháskóla Íslands.
Úthlutun listamannalauna 2022 júní
- Lög um breytingu á lögum um listamannalaun, nr. 57/2009 (tímabundin fjölgun starfslauna og styrkja)
- Samanlögð starfslaun árið 2022 miðast við 1.800 mánaðarlaun.
- Starfslaun og styrkir sviðslistafólks árið 2022 skulu svara til 240 mánaðarlauna, af þeim skulu minnst 50 mánaðarlaun ætluð sviðslistafólki undir 35 ára aldri.
- Starfslaun og styrkir tónlistarflytjenda árið 2022 skulu svara til 330 mánaðarlauna, af þeim skulu minnst 50 mánaðarlaun ætluð tónlistarflytjendum undir 35 ára aldri.
- Listamannalaun byggja á. lögum (57/2009) og reglugerð (834/2009) um listamannalaun, þar sem kveðið er á um að allar umsóknir fái sanngjarna umfjöllun.