Auglýst er eftir verkefnum er styðja við líffræðilega fjölbreytni og vistkerfi lands og sjávar
Opinn kynningarfundur verður haldinn á netinu þann 12. október 2021 frá kl. 09:00 - 10:30, þar sem farið verður yfir áherslur og umsóknarskilyrði.
Biodiversa+ auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna í tveggja þrepa kalli árið 2021- 2022, Supporting biodiversity and ecosystem protection across land and sea.
Lokafrestur til þess að skila inn for-umsóknum er 30. nóvember 2021 kl. 15:00 (CET).
- Frekari upplýsingar um markmið kallsins
- Sækja umsóknagögn
Áhugasömum umsækjendum er bent á að skrá sig á kynningarfundinn sem fyrst.
Opnuð hefur verið vefsíða, Partner Search Tool, fyrir þá sem vilja byrja að byggja upp verkefnishópa og móta hugmyndir.
Einnig er hægt að senda fyrirspurnir til Biodiversa+ í tölvupósti: biodiversa.cs (hja) agencerecherche.fr