Auglýst eftir umsóknum í Íþróttasjóð 2025
Umsóknarfrestur er 1. október 2024 klukkan 15:00.
Styrkir eru veittir til eftirfarandi verkefna:
- Sérstakra verkefna á vegum íþróttafélaga og samtaka þeirra sem miða að því að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana
- Útbreiðslu- og fræðsluverkefna, sérstök áhersla verður lögð á verkefni sem stuðla að inngildingu í íþróttum. Sértaklega þá til verkefna með börnum af erlendum uppruna
- Íþróttarannsókna
- Verkefna samkvæmt 13. gr. íþróttalaga
Umsóknarfrestur er til kl.15:00 þriðjudaginn 1. október
2024.
Umsóknum skal skilað rafrænt. Aðgangur að umsóknarkerfi, eyðublöðum fyrir skýrslur, matskvarða, ásamt lögum og reglugerðum um sjóðinn o.fl., er að finna á síðu sjóðsins.
Síða ÍþróttasjóðsNota þarf rafræn skilríki við gerð umsóknar og eingöngu er tekið við rafrænum fylgigögnum.
Nánari upplýsingar veitir Andrés Pétursson í netfang ithrottasjodur@rannis.is eða í GSM síma 699 2522