Æskulýðssjóður seinni úthlutun 2022

25.11.2022

Æskulýðssjóði bárust alls 14 umsóknir um styrk vegna umsóknarfrests 17. október s.l.  

Sótt var um styrki að upphæð 11.284.230. Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar Æskulýðssjóðs ákveðið að styrkja 4 verkefni að upphæð 3.105.000. Þetta var seinni úthlutun ársins 2022. 

Eftirtalin verkefni fengu styrk;

Nr. Nafn umsækjanda Heiti verkefnis
Tillaga
1792 Æskulýðssamb.kirkjunnar á Austurlandi Leiðtogaskóli
280.000
1827 Kristileg skólahreyfing Þjálfunarnámskeið í framkomu og ræðumennsku
700.000
1829 Landsamband æskulýðsfélaga Vernd persónuupplýsinga
1.475.000
1831 Samfés Netfréttamiðillinn ,,Zetan“
650.000
    Samtals úthlutað   3.105.000

Næsti umsóknarfrestur er 15. febrúar 2023.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica