Æskulýðssjóður fyrri úthlutun ársins 2024

23.4.2024

Æskulýðssjóði bárust alls 20 umsóknir um styrk vegna umsóknarfrests 15. febrúar 2024.

Mennta og barnamálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar Æskulýðssjóðs ákveðið að styrkja sjö verkefni að upphæð 4 milljónir. Þetta er fyrri úthlutun ársins 2024.

Eftirtalin verkefni fengu styrk:

Nafn umsækjanda

Heiti verkefnis

Úthlutun

Samtök ungra bænda

Framhaldsskólakynningar

400.000

AUS-skiptinemasamtök

Þjálfun ungs fólks

550.000

Æskulýðsvettvangurinn

Gerð fræðslumyndbands

250.000

JCI á Ísland og LUF

Okkar forseti

900.000

Bandalag íslenskra skáta

Stuðningsskjóðan

800.000

Uglan, unglingadeild HSSK

Kynning á unglingastarfi

500.000

UMFÍ

Ungt fólk og lýðheilsa

600.000

 

Samtals úthlutað

4.000.000

Næsti umsóknarfrestur er 15. október 2024.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica