Á haustmisseri hefur stjórn Tækniþróunarsjóðs samþykkt að bjóða fulltrúum 33 verkefna að ganga til samninga um nýja verkefnisstyrki fyrir allt að 520 milljónir króna.
Lesa meiraHagnýt rannsóknarverkefni hafa það að markmiði að afla nýrrar þekkingar og kunnáttu sem nýtist til að þróa nýjar vörur, verkferla eða þjónustu, eða til að koma í kring umtalsverðum endurbótum á eldri vörum, verkferlum eða þjónustu. Verkefnið þarf að vera með skýr og raunhæf markmið um hagnýtingu.
Lesa meiraMargnota matvælaker eru raunhæfur valkostur fyrir heilan, ofurkældan lax m.t.t. fiskgæða og flutningskostnaðar.
Lesa meiraMeð stuðningi frá Tækniþróunarsjóði hefur Verandi tekist að þróa nýjar aðferðir við að breyta matvælum og hliðarafurðum í landbúnaði í húð- og hárvörur.
Lesa meiraÝmis efni sem myndast í brjóstamjólk móður hafa sýkla-, sveppa- og veirudrepandi áhrif.
Lesa meiraYfir stuðningstímann hefur EpiEndo Pharmaceuticals komið á sambandi við aðila úr frumlyfjaþróunariðnaðnum í Skandinavíu, Evrópu og víðar, skapað sér tengslanet og myndað bæði stjórnunar- og ráðgjafateymi sem samstanda af innlendum forsvarsmönnum félagsins sem og erlendum fagaðilum með leiðandi sérþekkingu og reynslu í málaflokknum.
Lesa meiraMeð þessu verkefni og stuðningi frá Tækniþróunarsjóði var hægt að bæta lausnina, yfirfara útlit og bæta nýjum vörum við Sportabler t.d. stjórnendaeiningunni sem nýtist stjórnendum og yfirþjálfurum íþróttafélaganna.
Lesa meiraÍ verkefninu voru skoðaðir allir þættir frá vefjatöku úr stofnplöntu til og með herðingu í gróðurhúsi.
Lesa meiraHeilabastviðgerðarefni Kerecis er affrumaður líffræðilegur græðlingur úr þorskroði sem inniheldur prótein og náttúrulegar fitur, þar á meðal Omega3 fitusýrur.
Lesa meiraEðli hugmyndarinnar um mannvirki úr trefjagleri/plasti og steinull er bylting á hefðbundnum byggingaraðferðum.
Lesa meiraMarkmiðið er að bjóða upp á búnað sem nýtir vatnsaflið eins vel og hægt er en er jafnframt einfaldur í notkun með einföldu notendaviðmóti ásamt því að rekstrarkostnaður og viðhald vélbúnaðar sé í lágmarki.
Lesa meiraVerkefnið var fjölþætt þar sem örveruflóra var skönnuð með næstu kynslóðar DNA raðgreiningartækni sem er öflug og nýsárleg aðferð til að rannsaka samsetningu og fjölbreytileika örverusamfélaga.
Lesa meiraBryndis Bolladóttir bætir hljóðvist víða um heim með nýstárlegum hætti.
Lesa meiraDatasmoothie er hugbúnaður sem gerir fyrirtækjum kleift að setja fram niðurstöður markaðsrannsókna á gagnvirkan hátt á netinu.
Lesa meiraFiix greining mun stefna að því að skipta úr hefðbundnu PT-prófi fyrir Fiix-PT og með því minnka hættu á segamyndun, bæta lífslíkur sjúklinga sem þjást af hjartasjúkdómum og lækka heilsugæslukostnað vegna fylgikvilla sem tengjast segamyndun og segareki.
Lesa meiraÁ styrktímabilinu hefur mikil vinna verið lögð í kynningarstarf, notendaprófanir auk stífrar þróunar og farið hefur verið í gegnum margar ítranir á vélbúnaði, hugbúnaði, virkni og skilaboðum vörunnar.
Lesa meiraHelsti afrakstur verkefnisins er tæknivaran Ghostline, sem er hugbúnaður sem greinir upplifun notenda í sýndarveruleika til að upplýsa efnishönnuði um hvernig áhrif vörur þeirra hafa á notendur.
Lesa meiraAuthenteq lausnin hefur með hjálp Tækniþróunarsjóðs og erlendra fjárfesta skapað raunveruleg verðmæti í Authenteq lausninni og er Authenteq nú í mikilli markaðssókn á alþjóðlegum mörkuðum.
Lesa meiraÍ þessu verkefni voru þróaðar blóðflögulausnir sem styðja við vöxt og sérhæfingu MSC fruma og annarra frumagerða. Lausnirnar eru gerðar heparín fríar og smithreinsaðar með nýrri tækni sem þróaðist í verkefninu.
Lesa meiraMedilync ehf. hefur lokið farsælu samstarfi við Tækniþróunarsjóð og hyggur á markað í Kanada.
Lesa meiraMeð markaðsstyrknum hefur gefist tækifæri til að raungera markaðsstefnu fyrirtækisins og byggja upp kröftuga markaðs- og sölupípu til að styðja við sjálfbæran vöxt á Íslandi og Norðurlöndunum.
Lesa meiraÁ verktímabilinu hefur Fisheries Technologies ehf. notið dyggrar fjárhagsaðstoðar Tækniþróunarsjóðs og þannig tekist að þróa fullkomið upplýsingakerfi fyrir fiskveiðistjórnun og kallast það The Fisheries Manager (TFM).
Lesa meiraSmíðuð var prófunarfrumgerð af þynnsta loftræstikerfi í heimi, sem annar öllum loftræstiþörfum minni íbúðar en er þó ekki nema helmingur til þriðjungur af þykkt sambærilegra öflugra kerfi.
Lesa meiraMarkmiðið er að notendur fræðist um langvinna verki og nái betri tökum á heilsu sinni og auki starfsgetu sína.
Lesa meiraAdversary (Mótherji) er verkefna- og þjálfunarkerfi sem gefur forriturum og öðrum í hugbúnaðarþróun tækifæri á að fræðast, á verklegan hátt, um hættur og ógnir vegna netárasa.
Lesa meiraHugmyndin óx frá því að vera þjónustufyrirtæki fyrir börn á landsbyggð sem þurftu aðstoð við talþjálfun yfir í tæknibúnað til að allir sérfræðingar gætu gert hið sama.
Lesa meiraStyrkur Tækniþróunarsjóðs til markaðssetningar Einrúms í Þýskalandi skapaði svigrúm sem gerði markvissan undirbúning og markaðsókn mögulega.
Lesa meiraVerkefnið Sniðmót fyrir steinsteypu hefur lokið sínu fyrsta þróunarstigi
Lesa meiraAlfa gerir dreifingaraðilum lyfja, apótekum, sjúkrahúsum og öldrunarheimilum kleift að draga úr kostnaði við lyfjaumsýslu en á sama tíma að auka gæði þjónustu.
Lesa meiraTölvuleikjafyrirtækið Lumenox ehf. hefur lokið við gerð leiksins Khanate, sem er bæði kunnuglegur og frumlegur í senn.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.