Alþjóðlegi sjálfboðaliðadagurinn er í dag!
Af því tilefni býður Rannís upp á kynningarpartý í Stúdentakjallaranum milli kl.20:00 - 22:00 á evrópsku sjálfboðastarfi fyrir ungt fólk á aldrinum 18-30 ára. Starfsfólk Rannís mun kynna tækifærin og evrópskir sjálfboðaliðar sem staðsettir eru á Íslandi munu kynna sín verkefni. Boðið verður upp á léttar veitingar og spunahópurinn Eldklárar og eftirsóttar verða með spunaatriði um sjálfboðaliðastarf á ensku.
Viðburðurinn er hluti af Evrópuári unga fólksins og hvetjum við allt áhugasamt ungt fólk til að mæta og njóta.
English:
The international volunteer day is on the 5th of December and therefor Rannís, The Icelandic National Agency for European Solidarity Corps is having a Promotional party on volunteering in Europe for young people in the age of 18-30.The national agency will promote the opportunities as well as European volunteers who are located in Iceland will promote their projects. At the party we will offer some drinks and the improv group Eldklárar og eftirsóttar will make an improv on volunteering in English.This event is part of the European Year of Youth and all young people interested in European Volunteering are welcome.The event takes place at Stúdentakjallarinn which is located on the campus of the University of Iceland. See less