Úthlutun úr Sprotasjóði 2022

1.6.2022

Sprotasjóður leik-, grunn- og framhaldsskóla hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum ársins 2022. 

Umsóknir voru alls 58 talsins að undangenginni auglýsingu. Samanlagðar fjárbeiðnir námu alls 151,3 milljónum króna en til ráðstöfunar voru 56 milljónir króna.

Áhersluatriði árið 2022 voru: 

  • Virkt nemendalýðræði
  • Gagnrýnin hugsun, sköpun og skilningur með áherslu á læsi
  • Nemendur með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn

Stjórn Sprotasjóðs hefur ákveðið að veita styrk til eftirtalinna 36 verkefna:*

Nafn Heiti verkefnis Úthlutað í kr.
Akureyrarbær Forysta um menntun fyrir alla í lærdómssamfélagi 1.300.000
Akurskóli RAUÐ VIÐVÖRUN: SKÓLASLIT 2 3.000.000
Barnaskólinn á Eyrarbakka/Stokkseyri Hreyfifærni grunnskólabarna 1.000.000
Bolungarvíkurkaupstaður Skapandi lærdómssamfélag leikskólastjórnenda 2.000.000
Bryndís Garðarsdóttir Ég með augum samfélagsins 1.000.000
Eva Björk Sveinsdóttir Nemamót og lýðræði í Gerðarskóla 800.000
Fellaskóli Litróf og allir heimsins litir 500.000
Fellaskóli Foreldrar eru með í íslenskunámi barna sinna 3.081.180
Fjarðabyggð Samþætting námsgreina 1.500.000
Fjarðabyggð Læsi á nærumhverfið 700.000
Fjarðabyggð Virkt lýðræði í leikskólum Fjarðabyggðar 2.254.000
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Tæknibrú – fyrir nemendur með fjölbreyttan bakgrunn 700.000
Fjölbrautaskóli Snæfellinga Lifum-Lærum-Leikum 1.000.000
Flensborgarskóli Hámarks leiðtoga- og frumkvöðlaþjálfun 600.000
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum Lýðræði í kennslu 1.950.000
Grenivíkurskóli ,,Deiglan” – skapandi fjarnám um lifandi samfélagsmál 2.000.000
Hafnarfjarðarkaupstaður Lýðræði fjölbreytileikans 300.000
Hafnarfjarðarkaupstaður – Lækjarskóli og Skarðshlíðarskóli UDL – Altæk hönnun náms 1.600.000
Hulda Guðný Jónsdóttir Leiðtogar í eigin námi – jafningjafræðsla í Síðuskóla 920.000
Háaleitisskóli, Reykjanesbæ Vörðum leiðina 5.000.000
Kristín Petrína Pétursdóttir Efnisveita og sköpunarsmiðja 2.000.000
Kópavogsskóli Á leið til framtíðar – skjápennar og gerð rafbóka 1.500.000
Laugalækjaskóli Málið 600.000
Leikskólinn Ugluklettur Lýðræðislegt innra mat í leikskólanum Uglukletti 1.250.000
Menntaskólinn við Sund Saman í sátt 1.800.000
Miðstöð skólaþróunar við Háskólann á Akureyri Mannkostamenntun 2.000.000
Múlaþing Leiðsagnarnám – lykill að árangri 1.800.000
Reykjavíkurborg Teymiskennsla og hæfnimiðað verkefnanám 2.000.000
Reykjavíkurborg - Dalskóli Virkjum raddir barna 580.000
Sandgerðisskóli Við erum með – virkt nemendalýðræði 3.500.000
Stórutjarnaskóli Menntasókn í norðri 1.964.000
Svava Bogadóttir Akam, ég og Annika – skapandi skil 1.500.000
Sveitarfélagið Árborg Eflum tengsl heimila og skóla 1.400.000
Sólveig Edda Ingvarsdóttir Lesbjörg 1.000.000
Vogaskóli Nemendalýðræði og námsmenning í unglingadeild 1.200.000
Vogaskóli Hver er ég? 700.000
  Úthlutað samtals 55.999.180

*Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica