Úthlutun úr Tónlistarsjóði seinni úthlutun 2017
Menntamálaráðherra hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr Tónlistarsjóði fyrir seinni helming ársins 2017.
Tónlistarsjóður starfar skv. lögum nr. 76/2004 og er hlutverk sjóðsins að efla íslenska tónlist og stuðla að kynningu á íslenskum tónlistarmönnum og tónsköpun þeirra.
Alls bárust 158 umsóknir og var sótt um rúmlega 132 milljónir króna. Til ráðstöfunar í þessari úthlutun eru 18 milljón kr. og tónlistarráð gerði tillögur um styrki til 61 verkefnis. Í heild hefur tónlistarráð úthlutað 64,49 milljónum í ár til 113 stærri og minni verkefna.
Umsóknarfrestur rann út 15. maí sl. Næsti umsóknarfrestur fyrir verkefni 2018 verður 15. nóvember nk.
Listi yfir styrkþega*
Nafn styrkþega | Heiti verkefnis | Upphæð í kr. |
15:15 tónleikasyrpan / Eydís Lára Franzdóttir |
15:15 tónleikasyrpan | 200.000 |
Anna Þorvaldsdóttir | Erlend kynning tónlistar Önnu Þorvaldsdóttur | 200.000 |
Berglind María Tómasdóttir | COW | 200.000 |
Berjadagar,fél um tónlistahátíð | Berjadagar tónlistarhátíð 2017 | 300.000 |
Björg Þórhallsdóttir | Englar og menn - tónlistarhátíð Strandarkirkju 2017 |
200.000 |
Bláa Kirkjan sumartónleikar | Sumartónleikaröðin Bláa kirkjan 2017 | 400.000 |
Camerarctica | Kammertónleikar Camerarctica 2017 | 300.000 |
Dúóið Sólmánuður | Íslensk og frönsk tónlist fyrir flautu og klarinett hljóðrituð og gefin út | 200.000 |
Egill Guðmundsson | Hinsegin samtímatónlist | 300.000 |
Elektra Ensemble | Elektra Ensemble upptökur fyrir geisladisk | 200.000 |
Emilía Rós Sigfúsdóttir | Útgáfa geisladisks | 200.000 |
Félag íslenskra kvenna í tónlist(FÍKT) | Tónsmiðja KÍTÓN á Stykkishólmi | 300.000 |
Félag íslenskra tónlistarmanna | Klassík í Vatnsmýrinni | 200.000 |
Finnur Karlsson | Errata og Loadbang í Reykjavík | 200.000 |
Flygilvinir - tónlistarfélag við Öxarfjörð | Við gefumst ekki svo auðveldlega upp (b) | 200.000 |
Hamrahlíðarkórinn | Hamrahlíðarkórinn - Aberdeen 2017 | 800.000 |
Havarí ehf. | Sumar í Havarí | 300.000 |
Hreiðar Ingi Þorsteinsson | Orþódox Litúrgía eftir Rachmaninov | 400.000 |
Ísak Ríkharðsson | Ísak Ríkharðsson og ZHdK Strings | 200.000 |
Íslensku tónlistarverðlaunin | Íslensku tónlistarverðlaunin 2017 | 400.000 |
Kammerkór Norðurlands | Eitt skref í einu | 300.000 |
Kammerkór Suðurlands | Tónleikar á Nordic Matters á Southbank Centre hátíðinni í London 2017 | 300.000 |
Kammerkórinn Cantoque | Purcell í norrænu ljósi | 200.000 |
Kammermúsíkklúbburinn | Kammermúsíkklúbburinn | 500.000 |
Kór Hóladómkirkju og Kammerhópurinn Reykjavík-Barokk | Elisabeth og Halldóra - Bach og Grallarinn | 400.000 |
Kór Langholtskirkju | Syng ég til minna draumaheima - Veraldleg kórverk eftir Hreiðar Inga Þorsteinsson |
200.000 |
Kvæðamannafélagið Iðunn | Segulbönd Iðunnar | 800.000 |
Lilja Dögg Gunnarsdóttir | Endurómar | 200.000 |
Listvinafélag Hallgrímskirkju | Listvinafélag Hallgrímskirkju | 400.000 |
Listvinafélag Stykkishólmskirkju | Menningardagskrá Listvinafélags Stykkishólmskirkju 2017 | 400.000 |
LungA-Listahátíð ungs fólks,AL | LungA hátíð - tónlistarviðburðir 2017 | 200.000 |
Lupus sf. | Hringferð um landið - Úlfur Úlfur | 200.000 |
Margrét Jóhanna Pálmadóttir | Á vængjum söngsins | 400.000 |
Menningarfélagið Berg ses. | Klassík í Bergi | 200.000 |
Millifótakonfekt ehf. | Eistnaflug | 200.000 |
Nína Margrét Grímsdóttir | The Romantic Miniature | 100.000 |
Pera Óperukollektíf | Óperudagar 2018 | 200.000 |
Pétur Björnsson | Kammersveitin Elja kynnir sig | 400.000 |
S.L.Á.T.U.R. samtök listrænt ágengra tónsmiða umhverfis Reykjavík | Sláturtíð 2017 | 200.000 |
Samtök íslenskra skólalúðrasveita | Óskalög í Hörpu | 600.000 |
Schola Cantorum,kammerkór | Tónleikar og upptökur Schola cantorum á haustmisseri 2017 | 400.000 |
Sigrún Harðardóttir | Kvöldvaka á landsbyggðinni | 200.000 |
Sigrún Magna Þórsteinsdóttir | Konurnar og orgelið | 200.000 |
Sigurður Halldórsson | Symphonia Angelica „Bardagar sálarinnar | 200.000 |
Sinfóníuhljómsveit unga fólksins | Starf Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins 2017 | 800.000 |
Smekkleysa S.M. ehf. | Nostalgia/Sönglög Karólínu - Framleiðsla | 200.000 |
Smekkleysa S.M. ehf. | Smekkleysa 30 ára | 200.000 |
Sólfinna ehf | Freyjujazz | 300.000 |
Sólveig Vaka Eyþórsdóttir | Fiðla og ljóð | 100.000 |
Sumartónleikar í Akureyrarkirkju | Sumartónleikar í Akureyrarkirkju | 400.000 |
Sunna Gunnlaugsdóttir | Iceland Jazz Sampler | 100.000 |
Tackleberry sf. | Landsbyggðartónleikar Moses Hightower | 200.000 |
Tómas Ragnar Einarsson | Bongó um landið | 300.000 |
Tónlistarfélag Akureyrar | Kammertónlist í Hofi | 200.000 |
Tónlistarhópurinn Umbra | Næturvaka - tónleikar Umbru í Kristskirkju 19. október 2017 |
200.000 |
Töfrahurð sf. | Pétur og úlfurinn í nýrri jazzútgáfu fyri börn. | 300.000 |
Töframáttur tónlistar/Gunnar Kvaran | Töframáttur tónlistar | 200.000 |
Þjóðlagahátíð á Siglufirði | Þjóðlagahátíðin á Siglufirði 2017 | 800.000 |
Þórður Magnússon | Íslensk dægurlög í nýjum útsetningum | 200.000 |
Þórunn Gréta Sigurðardóttir | Módernistinn frá Gilsárteigi | 300.000 |
Þráinn Hjálmarsson | Lucid - Kynningarstarf | 100.000 |
*Birt með fyrirvara um villur.