Tækniþróunarsjóður

5.12.2024 : Haustúthlutun Tækniþróunarsjóðs 2024

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 50 verkefna sem sóttu um í sjóðinn á haustmisseri að ganga til samninga um nýja styrki.

Lesa meira

6.5.2024 : Úthlutun Tækniþróunarsjóðs í fyrirtækjastyrk Fræ og Þróunarfræ

Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Tækniþróunarsjóði  Fræ/Þróunarfræ fyrir vorið 2024

Lesa meira

9.1.2024 : Opið fyrir umsóknir í Tækniþróunarsjóð

Tækniþróunarsjóður hefur opnað fyrir umsóknir í styrktarflokkunum  Sproti, Vöxtur, Hagnýt rannsóknarverkefni og  Markaður. Umsóknarfrestur er 15. febrúar 2024, kl. 15:00.

Lesa meira
Fyrirtækjastyrkur Fræ

6.10.2023 : Úthlutun Tækniþróunarsjóðs í Fyrirtækjastyrk Fræ og Þróunarfræ

Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Tækniþróunarsjóði  Fræ/Þróunarfræ fyrir árið 2023.

Lesa meira

21.8.2023 : Vel heppnaður kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð

Samtök iðnaðarins, Samtök sprotafyrirtækja og Rannís stóðu fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð miðvikudaginn 16. ágúst síðastliðinn. 

Lesa meira

11.8.2023 : Opið fyrir umsóknir í Tækniþróunarsjóð

Tækniþróunarsjóður hefur opnað fyrir umsóknir í styrktarflokkunum  Sproti, Vöxtur  og  Markaður. Umsóknarfrestur er 15. september 2023, kl. 15:00.

Lesa meira
Fyrirtækjastyrkur Fræ

10.8.2023 : Opið fyrir umsóknir í Fræ/Þróunarfræ

Fræ og Þróunarfræ hafa það að markmiði að styðja við hugmyndir og verkefni á frumstigi sem geta leitt af sér stærri þróunarverkefni. Umsóknir sem berast fyrir 24. ágúst næstkomandi verða teknar fyrir af fagráði sjóðsins í næstu lotu.

Lesa meira

7.7.2023 : Púls Media - verkefni lokið

Púls Media lagði af stað með þau markmið að fækka handtökum við framleiðslu og dreifingu á auglýsingaefni og gera innlenda auglýsingamiðla aðgengilegri fyrir lítil og millistór fyrirtæki. 

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica