Fyrri úthlutun úr Tónlistarsjóði 2017
Menntamálaráðherra hefur samþykkt tillögu tónlistarráðs um úthlutun úr Tónlistarsjóði fyrir fyrra tímabil 1. janúar til 1. júlí 2017.
Alls bárust 149 umsóknir í sjóðinn og sótt var um heildarupphæð 171.549.347 kr.
Heildarráðstöfunarfé Tónlistarsjóðs á þessu ári eru 66.5 milljónir króna.
Styrkir eru veittir til 45 verkefna samtals að upphæð 20.240.000. Ráðherra samþykkti jafnframt sjö stærri úthlutanir verkefna til eins árs að upphæð 16.250.000. Samtals eru því styrkt 52 ný verkefni. Fyrir eru í gildi þrír verkefnasamningar að upphæð 10.000.000. Úthlutun nú nemur því samtals 46.490.000 kr.
Styrkir veittir til verkefna:
Nafn umsækjanda | Heiti verkefnis | Veitt kr. |
15:15 tónleikasyrpan | 15 15 tónleikasyrpan | 500.000 |
Alþjóðlega tónlistarakademian í Hörpu | Akademían 2017 | 1.000.000 |
Anna Gréta Sigurðardóttir | Anna & Sölvi fara hringinn | 400.000 |
Á ljúfum nótum | Fríkirkjan- hádegistónleikar | 200.000 |
Álfheiður Erla Guðmundsdóttir | Vorkoma - tónleikar vorið 2017 | 150.000 |
Barokkbandið Brák | 11 m/s | 400.000 |
Blúshátíð í Reykjavík | Blúshátíð í Reykjavík | 400.000 |
Camerarctica | Kammertónleikar Camerarctica 2017 | 1.000.000 |
Cycle Music and Art Festival | Listahátíðin Cycle 2017 | 500.000 |
Dagný Gísladóttir | Söngvaskáld á Suðurnesjum | 100.000 |
Elektra Ensemble | Tónleikar Elektra Ensemble á Sígildum sunnudögum í Hörpu | 400.000 |
Guðrún Edda Gunnarsdóttir | Sem óður væri | 150.000 |
Hafnarborg, Hafnarfirði | Hljóðön - Vor 2017 - Skuggamílur | 200.000 |
Halldór Smárason | At the Harbour Gates (Við hafnarhliðin) | 300.000 |
Haukur Þór Harðarson | Tónleikar með verkum Hauks Þórs Harðarsonar í Berlín | 200.000 |
Hollvinasamtök Atla Heimis Sveinssonar | Útgáfa tuga tónverka Atla Heimis Sveinssonar | 500.000 |
Hymnodia | Hymnodia og Voces Thules | 700.000 |
Ingunn Jónsdóttir | Flautubókin mín 2 | 300.000 |
Íslenski flautukórinn | Andrými í litum og tónum fyrri hluti 2017 | 400.000 |
Jófríður Ákadóttir | 'Brazil' - JFDR | 200.000 |
KÍTÓN | Útvarpsþáttur KÍTÓN á X977 | 500.000 |
Kór Neskirkju | Hátíðartónleikar / 60 ára vígsluafmæli Neskirkju | 300.000 |
Lilja María Ásmundsdóttir | Hulda | 200.000 |
Listafélag Langholtskirkju | Kór Langholtskirkju - tvö verkefni | 400.000 |
Listasafn Íslands | Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar | 350.000 |
Listvinafélag Akureyrarkirkju | Kirkjulistavika 2017 | 200.000 |
Listvinafélag Hallgrímskirkju | Listvinafélag Hallgrímskirkju | 1.000.000 |
Múlinn - jazzklúbbur | Tónleikaröð Jazzklúbbsins Múlans í Tónlistarhúsinu Hörpu | 1.000.000 |
Músik í Mývatnssveit, félag | Músík í Mývatnssveit 2017 | 500.000 |
Orgelhúsið, félagasamtök | Lítil saga úr orgelhúsi | 300.000 |
Óður ehf. | Mengi | 2.000.000 |
Polarfonia classics ehr. | Tónleikahald í Laugarborg | 400.000 |
Raflistafélag Íslands | Raflost 2017 | 300.000 |
Reykjavík Folk Festival,félagasamtök | Reykjavík Folk Festival 2017 | 200.000 |
ReykjavíkBarokk | Elísabeth og Halldóra-Saga tveggja siðbótarkvenna | 500.000 |
Richard Wagner félagið á Íslandi | Styrkþegi á Wagnerhátíðina í Bayreuth | 90.000 |
Sigurgeir Agnarsson | Reykholtshátíð 2017 | 800.000 |
Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri Sönghátíð og tónlistarsmiðja fyrir börn | Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri - Sönghátíð og tónlistarsmiðja fyrir börn | 400.000 |
Skólahljómsveit Kópavogs | 50 ára afmælistónleikar og geisladiskur | 200.000 |
Solveig Lára Guðmundsdóttir | Sumartónleikar í Hóladómkirkju | 200.000 |
Standard og gæði ehf. | Sumarmölin 2017 | 300.000 |
Strokkvartettinn Siggi | Strokkvartettinn Siggi | 800.000 |
Tónlistarfélagið Mógil | Mógil - tónleikar innanlands | 100.000 |
Töfrahurð sf. | Barnatónleikar á Myrkum Músíkdögum 2017 - „Börnin tækla tónskáldin | 200.000 |
Ung nordisk musik | Ung Nordisk Musik 2016: Music and Space | 1.000.000 |
3 ára samningar:
2015 - 2017 | |
Sumartónleikar í Skálholti | 3.000.000 |
Tónlistarhátíð unga fólksins | 500.000 |
2016 - 2018 | |
Jazzhátíð Reykjavíkur | 2.500.000 |
2017 stærri úthlutun:
Nafn umsækjanda | Heiti verkefnis | Veitt kr. |
CAPUT nýi músikhópurinn | CAPUT - samstarfssamningur | 4.000.000 |
Félag íslenskra tónlistarmanna/FÍH | Landsbyggðartónleikar | 1.750.000 |
Kammerhópurinn Nordic Affect | Starf Nordic Affect | 1.500.000 |
Kammersveit Reykjavíkur | Starfsemi Kammersveitar Reykjavíkur 2017-19 | 4.000.000 |
Tónskáldafélag Íslands | Myrkir músíkdagar | 3.000.000 |
Stórsveit Reykjavíkur | Tónleikaröð og starfsemi Stórsveitar Reykjavíkur, einkum í Hörpu | 4.000.000 |
Víkingur Heiðar Ólafsson | Reykjavík Midsummer Music | 2.000.000 |
Tónlistarráð skipa:
Árni Heimir Ingólfsson formaður skipaður af menntamálaráðherra, Ragnhildur Gísladóttir, Samúel J. Samúelsson Samtónn. Sóley Stefánsdóttir kom inn sem varamaður fyrir Samúel í þessari úthlutun
- Sjá nánari upplýsingar um Tónlistarsjóð
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um innsláttarvillur.