Fréttir

Sls25uthl_frett21jan25

21.1.2025 : Úthlutun úr Sviðslistasjóði 2025

Umsóknarfrestur í Sviðslistasjóð rann út 1. október 2024. Sjóðnum bárust 115 umsóknir og sótt var um ríflega 1,6 milljarð króna í Sviðslistasjóð og launasjóð sviðslistafólks (1581 mánuðir í launasjóðinn). 

Lesa meira

21.1.2025 : NordForsk auglýsir væntanlegt kall um fjandsamlegar ógnir sem ögra samfélagsöryggi Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna

Fjandsamlegar ógnir og blandaðar árásar er ofarlega á baugi á Norðurlöndum og Eystrasaltssvæðinu.

Lesa meira
Visindakako-Borgarbokasafnid-Kringlunni

21.1.2025 : Vísindakakó fyrir forvitna krakka á Borgarbókasafninu Kringlunni 25. janúar

Dr. Arnar Eggert Thoroddsen ræðir við gesti um störf sín sem félags- og fjölmiðlafræðingur við Háskóla Íslands auk starfa hans sem tónlistargagnrýnandi og -fræðingur.

Lesa meira

20.1.2025 : Opið er fyrir aðra lotu netöryggisstyrks Eyvarar, hæfniseturs fræðslu, menntunar og rannsókna á sviði netöryggis

Markmið styrksins er að efla netöryggisgetu á landsvísu og er ætlað að efla aðlögun og innleiðingu á nýjum netöryggislausnum og hönnun þeirra meðal íslenskra fyrirtækja og opinberra aðila. Umsóknarfrestur er 17. mars nk. kl. 15:00.

Lesa meira

20.1.2025 : Evrópska nýsköpunarráðið (EIT) kynnir nýtt þekkingar- og nýsköpunarsamfélag (EIT KIC) á sviði vatns, sjávar- og hafsvæða og vistkerfa

EIT Water kallið mun taka á alþjóðlegum áskorunum, þar á meðal vatnsskorti, þurrkum og flóðum, auk hnignunar í ferskvatni og sjó.

Lesa meira
Hvatningarverdlaun-Rannsoknasjods-2025-JEG-LE

16.1.2025 : Dr. Jón Emil Guðmundsson, lektor í stjarneðlisfræði við Háskóla Íslands, hlýtur Hvatningarverðlaun Rannsóknasjóðs

Hvatningarverðlaun Rannsóknasjóðs fyrir árið 2025 voru afhent við hátíðlega athöfn á Rannsóknaþingi sem fór fram á Hótel Reykjavík Natura. 

Lesa meira
ING_38192_52041

16.1.2025 : Úthlutun úr Rannsóknasjóði styrkárið 2025

Stjórn Rannsóknasjóðs hefur lokið við úthlutun styrkja til nýrra rannsóknaverkefna fyrir árið 2025. Alls bárust 381 gildar umsóknir í Rannsóknasjóð og voru 64 þeirra styrktar eða tæp 17% umsókna.

Lesa meira
Rannsoknathing-2025-mynd-med-grein

16.1.2025 : Rannsóknaþing, úthlutun Rannsóknasjóðs og afhending Hvatningarverðlauna 2025

Rannsóknaþing verður haldið fimmtudaginn 16. janúar 2025 kl. 14.00-16.00, á hótel Reykjavík Naturaundir yfirskriftinni Hingað og lengra: Vísindi á heimsmælikvarðaÁ þingingu verður tilkynnt um úthlutun Rannsóknasjóðs auk þess sem veitt verða  Hvatningarverðlaun Rannsóknasjóðs fyrir árið 2025.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica