Fréttir

16.5.2024 : Úthlutun úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna

Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna fyrir árið 2024, en umsóknarfrestur rann út 18. mars sl.

Lesa meira
_90A3406

13.5.2024 : Öndvegissetur og rannsóknaklasar undir smásjánni: áhrifamat á markáætlun 2009-2016

Áhrifamat um markáætlun öndvegissetra og rannsóknaklasa var kynnt á Rannsóknaþingi sem fram fór á Hilton Reykjavík Nordica þann 18. apríl 2024. 

Lesa meira
The-Innovative-Globetrotter

10.5.2024 : Rannís á Nýsköpunarviku: The Innovative Globetrotter

Rannís tekur þátt í Nýsköpunarvikunni með tveimur viðburðum miðvikudaginn 15. maí næstkomandi og eru öll velkomin.

Lesa meira
An-Outstanding-Innovation-1-

10.5.2024 : Rannís á Nýsköpunarviku: An Outstanding Innovation

Rannís tekur þátt í Nýsköpunarvikunni með tveimur viðburðum miðvikudaginn 15. maí næstkomandi og eru öll velkomin.

Lesa meira
Evropusamvinna-1080x1080

8.5.2024 : Evrópusamvinna í 30 ár - málþing og uppskeruhátíð Evrópusamstarfs 8. maí

Miðvikudaginn 8. maí verður Evrópusamvinnu í 30 ár fagnað með málþingi á Grand hótel og uppskeruhátíðar Evrópusamstarfs sem haldin verður í Kolaportinu milli kl. 14-18.

Lesa meira

6.5.2024 : Úthlutun Nordplus 2024

Úthlutað hefur verið úr Nordplus áætluninni rúmlega 12,5 milljónum evra til 347 verkefna og samstarfsneta sem hefjast árið 2024. Alls bárust 544 umsóknir um styrk upp á samtals rúmlega 28,3 miljón evra. 

Lesa meira

6.5.2024 : Úthlutun Tækniþróunarsjóðs í fyrirtækjastyrk Fræ og Þróunarfræ

Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Tækniþróunarsjóði  Fræ/Þróunarfræ fyrir vorið 2024

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica