Fréttir

18.12.2024 : Úthlutun úr Vinnustaðanámssjóði 2024

Markmið styrkja til vinnustaðanáms eða starfsþjálfunar er að hvetja fyrirtæki og stofnanir til þess að taka við nemendum sem stunda vinnustaðanám sem hluta af námi á framhaldsskólastigi og gera þeim kleift að ljúka tilskildu vinnustaðanámi samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla.

Lesa meira

17.12.2024 : Nýsköpunarsjóður námsmanna auglýsir eftir umsóknum

Markmið sjóðsins er að gefa háskólum, rannsóknarstofnunum og fyrirtækjum tækifæri til að ráða námsmenn í grunnnámi og námi á meistarastigi við háskóla í sumarvinnu við rannsóknar- og þróunarverkefni. Umsóknarfrestur er til og með 7. febrúar 2025 kl 15.00.

Lesa meira

16.12.2024 : Evrópska samfjámögnunin á sviði sniðlækninga (European Partnership for Personlised Medicine)auglýsir annað kall áætlunarinnar

Yfirskrift kallsins er lyfjaerfðafræðileg nálgun á sniðlækningar (Pharmacogenomic Strategies for Personalised Medicine, EP PerMed JTC2025).

Lesa meira

12.12.2024 : Æskulýðssjóður seinni úthlutun 2024

Sjóðnum bárust alls 36 umsóknir um styrk vegna umsóknarfrests 15. október 2024.

Lesa meira

12.12.2024 : Evrópska samfjármögnunin um sjaldgæfa sjúkdóma auglýsir eftir umsóknum

European Rare Diseases Research Alliance (ERDERA) hefur auglýst fyrsta kall áætlunarinnar "Pre-clinical therapy studies for rare diseases using small molecules and biologicals – development and validation”.

Lesa meira

11.12.2024 : Umhverfisstofnun ásamt samstarfsaðilum hlýtur 3,5 milljarða styrk úr LIFE

Umhverfisstofnun hefur ásamt 22 íslenskum samstarfsaðilum gengið frá samningum vegna 3,5 milljarða króna styrk úr LIFE, umhverfis- og loftlagsáætlun ESB, vegna verkefnisins ICEWATER sem stuðlar að því að tryggja vatnsgæði á Íslandi.

Lesa meira

11.12.2024 : Úthlutun námsorlofa kennara og stjórnenda í framhaldsskólum

Námsorlofsnefnd hefur veitt orlof til alls 41 stöðugildis fyrir veturinn 2025 - 2026

Lesa meira

10.12.2024 : Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Rannís og Landskrifstofa Erasmus+ loka skrifstofunni yfir hátíðirnar frá og með 23. desember og fram yfir áramót. Við opnum aftur fimmtudaginn 2. janúar 2025. Með ósk um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. 

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica