Úthlutanir: 2020

15.12.2020 : MENNING: Úthlutanir ársins 2020

Við lok þessa tímabils (2014-2020) Creative Europe áætlunarinnar hafa 12 íslenskar menningarstofnanir eða félög þegið um 1,1 milljón evrur í styrki til evrópskra samstarfsverkefna.

Lesa meira

15.12.2020 : MEDIA: Úthlutanir ársins 2020

Núverandi tímabil Creative Europe (2014-2020) er brátt á enda. Í MEDIA hlutanum er árangur Íslendinga framúrskarandi. Rúmur 1,1 milljarður ISK hefur runnið til íslenskrar kvikmyndagerðar á undanförnum sex árum.

Lesa meira

15.12.2020 : Úthlutað úr Markáætlun vegna samfélagslegra áskorana 2020

Stjórn Markáætlunar hefur lokið vali á styrkþegum vegna samfélagslegra áskorana. Verður fulltrúum 7 verkefna boðið að ganga til samninga fyrir allt að 360 milljónum króna. Alls bárust 68 gildar umsóknir í áætlunina og verða 7 þeirra styrktar eða um 10% umsókna.

Lesa meira

6.11.2020 : Seinni úthlutun Hljóðritasjóðs 2020

Menntamálaráðherra hefur samþykkt tillögu stjórnar sjóðsins fyrir seinni úthlutun Hljóðritasjóðs 2020. Umsóknarfrestur rann út 15. september 2020.

Lesa meira

26.8.2020 : Sumarúthlutun Tækniþróunarsjóðs 2020

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 33 verkefna sem sóttu um í styrktarflokkunum Sproti, Vöxtur og markaðsstyrkur að ganga til samninga um nýja styrki fyrir allt að 475 milljónum króna.

Lesa meira

30.6.2020 : Úthlutun styrkja úr Innviðasjóði fyrir árið 2020

Alls bárust sjóðnum 77 umsóknir þar sem samtals var sótt um 900 milljónir króna.

Lesa meira
LL_logo_blk_screen

25.6.2020 : Aukaúthlutun listamannalauna 2020

Í kjölfar heimsfaraldurs kom mennta- og menningarmálaráðuneytið á aukaúthlutun til starfslauna listamanna og var auglýstur umsóknarfrestur til 20. maí sl.

Lesa meira
Jafnréttissjóður

19.6.2020 : Úthlutun úr Jafnréttissjóði Íslands fyrir árið 2020

Stjórn Jafnréttissjóðs Íslands hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2020, en umsóknarfrestur rann út 3. apríl síðastliðinn.

Lesa meira

8.6.2020 : Tónlistarsjóður – átaksverkefni maí 2020

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu tónlistarráðs um úthlutun úr átakssjóði ríkisstjórnar úr Tónlistarsjóði vegna heimsfaraldurs vor 2020.

Lesa meira

8.6.2020 : Tónlistarsjóður - seinni úthlutun 2020

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu tónlistarráðs um úthlutun úr Tónlistarsjóði fyrir seinna tímabil ársins 2020, 1. júlí – 30. desember.

Lesa meira

5.6.2020 : Seinni úthlutun úr Nýsköpunarsjóði námsmanna

Stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna hefur lokið seinni úthlutun fyrir sumarið 2020.

Lesa meira

4.6.2020 : Loftslagssjóður hefur úthlutað 165 milljónum króna til 32 verkefna í sinni fyrstu úthlutun

Af því tilefni buðu Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Hildur Knútsdóttir, formaður stjórnar Loftslagssjóðs handhöfum styrkjanna til kaffispjalls í ráðuneytinu 3. júní sl.

Lesa meira
Starfslaunasjodur

29.5.2020 : Úthlutun úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna

Stjórn Starfslaunasjóðs sjálfstætt starfandi fræðimanna hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2020, en umsóknarfrestur rann út 2. apríl sl.

Lesa meira
Mynd-vef

28.5.2020 : Úthlutun úr Loftslagssjóði

Stjórn Loftslagssjóðs hefur lokið við úthlutun. Alls bárust 203 gildar umsóknir í Loftslagssjóð og voru 32 þeirra styrktar eða um 16% umsókna. 

Lesa meira
Atvinnuleikhopar_1547212938856

25.5.2020 : Atvinnuleikhópar – átaksverkefni 2020 - úthlutun

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu leiklistarráðs um styrki til atvinnuleikhópa í átaksverkefni í menningu og listum fyrir árið 2020. Alls bárust 190 umsóknir frá 170 atvinnuleikhópum og sviðslistamönnum og sótt var um ríflega 930 milljónir króna.

Lesa meira

22.5.2020 : Barnamenningarsjóður Íslands - úthlutun 2020

Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir hefur samþykkt tillögu stjórnar Barnamenningarsjóðs Íslands um styrkveitingar fyrir árið 2020. Umsóknarfrestur rann út 1. apríl sl. og bárust 112 umsóknir. Sótt var um tæplega fimmfalda þá upphæð sem til skipta var. Samþykkt var að veita 42 styrki að heildarupphæð 92 milljónir kr. Þriggja manna valnefnd fjallaði um umsóknirnar. Tilkynnt var um úthlutun við athöfn í Hörpu á degi barnsins, sunnudaginn 24. maí 2020.

Lesa meira

20.5.2020 : Úthlutun Nordplus 2020

Úthlutað hefur verið úr Nordplus áætluninni um 10 milljón evra til 362 verkefna og samstarfsneta sem hefjast á árinu 2020. Alls bárust 500 umsóknir og sótt var um heildarstyrk upp á 21 milljón evra sem er meira en tvöfalt það sem Nordplus hefur til úthlutunar.

Lesa meira

15.5.2020 : Vorúthlutun Tækniþróunarsjóðs 2020

Á vormisseri hefur stjórn Tækniþróunarsjóðs samþykkt að bjóða fulltrúum 43 verkefna sem sóttu um Hagnýt rannsóknarverkefni, Sprota og Vöxt að ganga til samninga um nýja styrki fyrir allt að 695 milljónum króna. Haft verður samband við verkefnisstjóra þessara verkefna og þeir boðaðir til samningafundar.

Lesa meira

11.5.2020 : Úthlutun úr Þróunarsjóði námsgagna 2020

Þróunarsjóður námsgagna hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum ársins 2020. Umsóknir voru alls 104 talsins að undangenginni auglýsingu. Samanlagðar fjárbeiðnir námu alls 200,8 milljónum króna en til ráðstöfunar voru rúmlega 52 milljónir króna.

Lesa meira

6.5.2020 : Framhaldsúthlutun Rannsóknasjóðs

Í ljósi erfiðrar stöðu samfélagsins vegna heimsfaraldurs Covid-19 ákvað ríkisstjórn Íslands að veita aukafé til úthlutunar í Rannsóknasjóð. Með fjárveitingunni fylgdi krafa um að verkefnin gætu hafist strax.

Lesa meira

30.4.2020 : Fyrri úthlutun Hljóðritasjóðs árið 2020

Menntamálaráðherra hefur samþykkt tillögu stjórnar sjóðsins fyrir fyrri úthlutun Hljóðritasjóðs árið 2020. Umsóknarfrestur rann út 16. mars sl.

Lesa meira

17.4.2020 : Fyrri úthlutun úr Nýsköpunarsjóði námsmanna 2020

Stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna hefur lokið fyrri úthlutun fyrir sumarið 2020.

Lesa meira

26.3.2020 : Æskulýðssjóður fyrri úthlutun 2020

Æskulýðssjóði bárust alls 15 umsóknir um styrk vegna umsóknarfrests 17. febrúar 2020. Sótt var um styrki að upphæð 13.224 þúsund. 

Lesa meira

1.3.2020 : Úthlutun styrkja til íslenskukennslu fyrir útlendinga 2020

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur úthlutað styrkjum til íslenskukennslu fyrir útlendinga á árinu 2020.

Lesa meira

14.2.2020 : Tónlistarsjóður fyrri úthlutun 2020

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu tónlistarráðs um úthlutun úr Tónlistarsjóði fyrir fyrra tímabil ársins 2020, 1. janúar – 30. júní.

Lesa meira

24.1.2020 : Úthlutun styrkja til atvinnuleikhópa 2020

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu leiklistarráðs um styrki til atvinnuleikhópa fyrir árið 2020. Alls bárust 105 umsóknir frá 97 atvinnuleikhópum og sótt var um ríflega 625 milljónir króna.

Lesa meira

15.1.2020 : Úthlutun úr Rannsóknasjóði styrkárið 2020

Stjórn Rannsóknasjóðs hefur lokið við úthlutun styrkja til nýrra rannsókna­verkefna fyrir árið 2020. Alls bárust 382 gildar umsóknir í Rannsóknasjóð og voru 55 þeirra styrktar eða um 14% umsókna.

Lesa meira
Launasjodur-listamannalauna

9.1.2020 : Úthlutun listamannalauna 2020

Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2020. Þær starfa skv. lögum (57/2009) og reglugerð (834/2009) um listamannalaun, þar sem kveðið er á um að allar umsóknir fái sanngjarna umfjöllun.

Lesa meira

2.1.2020 : Seinni úthlutun Æskulýðssjóðs 2019

Stjórn Æskulýðssjóðs ákvað á fundi sínum föstudaginn 6. desember 2019, að leggja til við ráðherra að úthluta styrk til 8 verkefna samtals að upphæð kr. 5.408.000.

Lesa meira

2.1.2020 : Úthlutun úr Íþróttasjóði 2020

Íþróttanefnd bárust alls 124 umsóknir að upphæð tæplega 149,2 milljónir króna um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2020. 

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica