Úthlutanir: febrúar 2021

4.2.2021 : Úthlutað úr Markáætlun í tungu og tækni

Stjórn Markáætlunar í tungu og tækni ákvað á fundi sínum 2. febrúar sl. að styrkja fimm verkefni á sviði tungu og tækni um allt að 295 milljónir króna í fyrstu úthlutun áætlunarinnar 2020-2023. Alls barst 21 umsókn um styrk.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica