Fréttir og tilkynningar

10.3.2025 : Hvernig á að skilja Horizon Europe?

Rannís stendur fyrir vefstofu (e. The Intelligence behind Horizon Europe and how organisations from Iceland should exploit it intelligently) fyrir byrjendur og lengra komna í Horizon Europe þann 26. mars nk. frá 9:30 - 11:00 að íslenskum tíma.

Lesa meira

6.1.2025 : Matís og samstarfsaðilar tryggja sér 2,5 milljarða króna í styrki úr Horizon Europe-rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB

Um er að ræða þrjú alþjóðleg rannsókna- og nýsköpunarverkefni sem Matís kemur að og er hluti Matís um 310 milljónir króna. 

Lesa meira

11.12.2024 : Umhverfisstofnun ásamt samstarfsaðilum hlýtur 3,5 milljarða króna styrk úr LIFE

Umhverfisstofnun hefur ásamt 22 íslenskum samstarfsaðilum gengið frá samningum vegna 3,5 milljarða króna styrk úr LIFE, umhverfis- og loftlagsáætlun ESB, vegna verkefnisins ICEWATER sem stuðlar að því að tryggja vatnsgæði á Íslandi.

Lesa meira

25.11.2024 : Vefstofa fyrir umsækjendur í leiðangra (Missions) Horizon Europe

Vefstofan verður haldin 6. desember frá klukkan 9:00 - 11:40 að íslenskum tíma. Umfjöllunarefnið er áskoranir og sérkenni frá sjónarhóli umsækjenda.

Lesa meira

5.6.2024 : Rafrænn upplýsingafundur um nýtt kall í Marie Skłodowska-Curie Actions (MSCA) Doctoral Networks

Upplýsingafundurinn er á vegum framkvæmdastjórnar ESB og verður haldinn þann 7. júní 2024. 

Lesa meira

23.5.2024 : Fjármál, uppgjör og utanumhald verkefna í Horizon Europe

Þann 26. og 27. júní næstkomandi standa Rannís og Miðstöð stafrænnar nýsköpunar á Íslandi, EDIH-IS, fyrir námskeiði um fjármál og uppgjör verkefna í Horizon Europe.

Lesa meira

8.3.2024 : Upplýsingadagar ESB vegna leiðangra (Missions)

Dagarnir verða haldnir á netinu 25. apríl og 26. apríl næstkomandi og hefjast klukkan 7:30 að íslenskum tíma. 

Lesa meira

26.2.2024 : Vinnustofa fyrir umsækjendur í heilbrigðisköll

Vinnustofan sem er þann 12. mars næstkomandi er sérstaklega sniðin að umsækjendum sem eru að vinna að umsóknum með skilafrest í apríl 2024 bæði innan Horizon Europe og Innovative health initiative (IHI).

Lesa meira








Þetta vefsvæði byggir á Eplica