Vefstofa: "Lump sum" fjármögnun í Horizon Europe

12.1.2023

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins stendur fyrir fjármálanámskeiði á netinu 9. febrúar nk.

Fjármálanámskeið í "lump sum" aðferðinni innan Horizon Europe, hvernig virkar hún og hvernig á að skrifa umsókn? (Lump Sum Funding in Horizon Europe: How does it work? How to write a proposal?)

Dagsetning: 9. febrúar 2023 kl. 9:00 - 11:00 (10:00 - 12:00 CET).

Námskeiðið er einkum ætlað umsækjendum, umsjónarmönnum og styrkþegum.

Vefslóð/Event website








Þetta vefsvæði byggir á Eplica