Tækniþróunarsjóður: ágúst 2018

31.8.2018 : Segulharpa - verkefni lokið

Hljóðfærið er mikilvæg viðbót við þá gríðarlegu flóru nýrra hljóðfæra sem hafa orðið til á undanförnum áratug í kjölfar tæknibyltinga á sviði smátölva og snjallsíma, án þess þó að vera í beinni samkeppni við önnur álíka spennandi og farsæl verkefni. 

Lesa meira

24.8.2018 : Þróun sjálfbærrar ammóníaksframleiðslu - verkefni lokið

Atmonia er sprotafyrirtæki sem þróar umhverfisvæna framleiðsluaðferð köfnunarefnisáburðar til staðbundinnar framleiðslu og notkunar með úðunarkerfi. Ferli Atmonia býður heildstæða umhverfisvæna lausn framleiðslu köfnunarefnisáburðar og notkunar hans.

Lesa meira

13.8.2018 : Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð

Samtök iðnaðarins og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð næstkomandi miðvikudag 15. ágúst kl. 8:30-10:00 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, fundarsalnum Kviku á 1. hæð. Boðið verður upp á léttan morgunverð. 

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica