Úthlutað hefur verið tæplega 129 milljónum króna til íslenskra verkefna úr kvikmyndahluta Menningaráætlunar ESB á árinu 2019 og er árangurshlutfallið um 46%.
Lesa meiraUm 30 milljónir króna er úthlutað til íslenskra þátttakenda árið 2019 í fimm samstarfsverkefnum á sviði barnamenningar, tónlistar, danslistar, og safnamenningar.
Lesa meiraMennta- og menningarmálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar Vinnustuðanámssjóðs úthlutað styrkvilyrðum til vinnustaðanáms fyrir árið 2019
Lesa meiraÁ haustmisseri hefur stjórn Tækniþróunarsjóðs samþykkt að bjóða fulltrúum 33 verkefna að ganga til samninga um nýja verkefnisstyrki fyrir allt að 520 milljónir króna.
Lesa meiraMennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu stjórnar Hljóðritasjóðs um seinni úthlutun fyrir árið 2019. Umsóknarfrestur rann út 15. september sl.
Lesa meiraAlls bárust sjóðnum 66 umsóknir þar sem samtals var sótt um 740 milljónir króna.
Lesa meiraRannís hefur úthlutað úr mennta- og æskulýðshluta Erasmus+ áætlunarinnar um 4,7 milljónum evra eða um 650 milljónum króna til 18 evrópskra samstarfsverkefna og þátttöku íslenskra skóla í 39 skólaverkefnum. Mest aukning varð á úthlutun til leik-, grunn- og framhaldsskóla og ánægjulegt að sjá góða þátttöku af öllu landinu.
Lesa meiraMennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu tónlistarráðs um úthlutun úr Tónlistarsjóði fyrir seinna tímabil ársins 2019 (1. júlí – 31. desember).
Lesa meiraStjórn Rannsóknarsjóðs Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2019, en umsóknarfrestur rann út 3. maí síðastliðinn.
Lesa meiraForsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir hefur samþykkt tillögu stjórnar Barnamenningarsjóðs Íslands um styrkveitingar fyrir árið 2019. Umsóknarfrestur rann út 1. apríl sl. og bárust 108 umsóknir. Sótt var um ríflega fjórfalda þá upphæð sem til skipta var. Samþykkt var að veita 36 styrki að heildarupphæð 97,5 milljónir kr. Fimm manna valnefnd fjallaði um umsóknirnar. Tilkynnt var um úthlutun við athöfn í Alþingishúsinu á degi barnsins, sunnudaginn 26. maí.
Lesa meiraÚthlutað hefur verið úr Nordplus áætluninni til verkefna sem hefjast á árinu 2019. Ákveðið var að styrkja 374 umsóknir fyrir 10.1 milljón evra. Alls bárust um 503 umsóknir og sótt var um 21.3 milljón evra sem er meira en tvöfalt það sem Nordplus hefur til úthlutunar.
Lesa meiraMennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu stjórnar Hljóðritasjóðs um fyrri úthlutun úr sjóðnum 2019. Umsóknarfrestur rann út 15. mars sl.
Lesa meiraÞróunarsjóður námsgagna hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum ársins 2019.
Lesa meiraStjórn Æskulýðssjóðs ákvað á fundi sínum, föstudaginn 29. mars sl., að leggja til við ráðherra að úthluta styrk til sex verkefna, að upphæð alls kr. 3.837.000 í fyrri úthlutun sjóðsins fyrir árið 2019.
Lesa meiraÍþróttanefnd bárust alls 109 umsóknir að upphæð rúmlega 93,4 milljónir króna um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2019.
Lesa meiraMennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu tónlistarráðs um úthlutun úr Tónlistarsjóði fyrir fyrra tímabil ársins 2019 (1. janúar – 1. júlí).
Lesa meiraÚthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2019. Þær starfa skv. lögum (57/2009) og reglugerð (834/2009) um listamannalaun, þar sem kveðið er á um að allar umsóknir fái sanngjarna umfjöllun.
Lesa meiraMennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu leiklistarráðs um styrki til atvinnuleikhópa fyrir árið 2019. Alls bárust 86 umsóknir frá 81 atvinnuleikhópi og sótt var um ríflega 469 milljónir króna.
Lesa meiraStjórn Rannsóknasjóðs hefur lokið við úthlutun til nýrra rannsóknaverkefna fyrir árið 2019. Alls bárust 359 gildar umsóknir í Rannsóknasjóð að þessu sinni og var 61 þeirra styrkt eða um 17% umsókna.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.