Úthlutanir: janúar 2020

24.1.2020 : Úthlutun styrkja til atvinnuleikhópa 2020

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu leiklistarráðs um styrki til atvinnuleikhópa fyrir árið 2020. Alls bárust 105 umsóknir frá 97 atvinnuleikhópum og sótt var um ríflega 625 milljónir króna.

Lesa meira

15.1.2020 : Úthlutun úr Rannsóknasjóði styrkárið 2020

Stjórn Rannsóknasjóðs hefur lokið við úthlutun styrkja til nýrra rannsókna­verkefna fyrir árið 2020. Alls bárust 382 gildar umsóknir í Rannsóknasjóð og voru 55 þeirra styrktar eða um 14% umsókna.

Lesa meira
Launasjodur-listamannalauna

9.1.2020 : Úthlutun listamannalauna 2020

Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2020. Þær starfa skv. lögum (57/2009) og reglugerð (834/2009) um listamannalaun, þar sem kveðið er á um að allar umsóknir fái sanngjarna umfjöllun.

Lesa meira

2.1.2020 : Seinni úthlutun Æskulýðssjóðs 2019

Stjórn Æskulýðssjóðs ákvað á fundi sínum föstudaginn 6. desember 2019, að leggja til við ráðherra að úthluta styrk til 8 verkefna samtals að upphæð kr. 5.408.000.

Lesa meira

2.1.2020 : Úthlutun úr Íþróttasjóði 2020

Íþróttanefnd bárust alls 124 umsóknir að upphæð tæplega 149,2 milljónir króna um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2020. 

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica