Úthlutanir: desember 2019

20.12.2019 : MEDIA: Úthlutanir ársins 2019

Úthlutað hefur verið tæplega 129 milljónum króna til íslenskra verkefna úr kvikmyndahluta Menningaráætlunar ESB á árinu 2019 og er árangurshlutfallið um 46%.

Lesa meira

20.12.2019 : MENNING: Úthlutanir ársins 2019

Um 30 milljónir króna er úthlutað til íslenskra þátttakenda árið 2019 í fimm samstarfsverkefnum á sviði barnamenningar, tónlistar, danslistar, og safnamenningar.

Lesa meira

19.12.2019 : Úthlutun úr Vinnustaðanámssjóði 2019

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur að tillögu stjórnar Vinnustuðanámssjóðs úthlutað styrkvilyrðum til vinnustaðanáms fyrir árið 2019

Lesa meira
Merki Tækniþróunarsjóðs

13.12.2019 : Tækniþróunarsjóður úthlutar 520 milljónum í haustúthlutun 2019

Á haustmisseri hefur stjórn Tækniþróunarsjóðs samþykkt að bjóða fulltrúum 33 verkefna að ganga til samninga um nýja verkefnisstyrki fyrir allt að 520 milljónir króna. 

Lesa meira

11.12.2019 : Hljóðritasjóður - seinni úthlutun 2019

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu stjórnar Hljóðritasjóðs um seinni úthlutun fyrir árið 2019. Umsóknarfrestur rann út 15. september sl. 

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica