Úthlutanir, fréttir og viðburðir

Nordplus-for-a-greener-future

3.4.2024 : Nordplus fyrir grænni framtíð

Nordplus stendur fyrir rafrænni ráðstefnu undir yfirskriftinni "Nordplus for a greener future" 28. maí 2024 kl. 11:00-14:00. 

Lesa meira
Kona í hjólastól situr á veffundi

13.12.2023 : Velkomin á Nordplus Café!

Ert þú að hugsa um að sækja um verkefnastyrk til Nordplus fyrir 1. febrúar 2024? Þá mælum við með að þú kíkir á rafrænt Nordplus Café í byrjun janúar 2024!

Lesa meira

23.11.2023 : Rafrænn kynningarfundur um Nordplus

Nordplus er menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar og inniheldur fimm undiráætlanir á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi, fullorðinsfræðslu, á háskólastigi, á sviði tungumála Norðurlandanna og svo áætlun sem vinnur þvert á skólastig. Næsti umsóknarfrestur um verkefnastyrk er 1. febrúar 2024 og því verður haldinn kynningarfundur á Teams þann 8. desember 2023 kl. 10:00 - 11:00. 

Lesa meira
NORDPLUS-Keyboard-button

3.11.2023 : Opið er fyrir umsóknir í Nordplus 2024

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki í Nordplus, menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar 2023-2027. Áhersluatriði áætlunarinnar fyrir 2024 er að efla menntasamstarf til að stuðla að samfélagslega sjálfbærri framtíð. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2024.

Lesa meira

25.8.2023 : Opið er fyrir umsóknir um Nordplus undirbúningsheimsóknir

Umsóknarfrestur um undirbúningsstyrki í Nordplus Junior, leik- grunn- og framhaldsskólastig, Nordplus Voksen, fullorðinsfræðsla og Nordplus Sprog, norræn tungumál er 2. október 2023. 

Lesa meira

16.8.2023 : Velkomin á Nordplus Café!

Þann 28. ágúst næstkomandi kl. 12:00 verður rafrænn upplýsingafundur haldinn um næsta umsóknarfrest í Nordplus en þá verður hægt að sækja um styrk til að fara í undirbúningsheimsóknir. 

Lesa meira
Laerer-med-boern

3.5.2023 : Úthlutun Nordplus 2023

Úthlutað hefur verið úr Nordplus áætluninni rúmlega 12,7 milljónum evra til 340 verkefna og samstarfsneta sem hefjast árið 2023. Alls bárust 499 umsóknir um styrk upp á samtals rúmlega 27,1 miljón evra. 

Lesa meira

24.2.2023 : Nordplus stendur fyrir tengslaráðstefnu á Íslandi um norrænan tungumálaskilning

Nordplus norræna tungumálaáætlunin stendur fyrir tengslaráðstefnu í Hveragerði dagana 18.-20. september 2023. Ráðstefnan er ætluð fólki sem starfar á einhvern hátt við miðlun og kennslu norrænna tungumála, en einnig þeirra sem vinna með opinber minnihlutatungumál á Norðurlöndunum. Rannís, sem hefur umsjón með tungumálaáætlun Nordplus, sér um skipulagningu ráðstefnunnar.

Lesa meira








Þetta vefsvæði byggir á Eplica