Tölfræði og ársskýrslur

Stuðningur við útgáfu bóka á íslensku

Lög um tímabundinn stuðning við útgáfu bóka á íslensku tóku gildi 1. janúar 2019 og samkvæmt þeim eiga útgefendur rétt á endurgreiðslu á 25% hluta kostnaðar vegna bóka sem útgefnar eru frá þeim degi.

2023 - endurgreiddar 440 milljónir

Á árinu voru 828 umsóknir greiddar út. Heildarkostnaður þessara umsókna sem taldist endurgreiðsluhæfur var rúmar 1.762 m.kr. og var fjórðungshlutur endurgreiddur til útgefenda, alls rúmar 440 m.kr.

Nánar tiltekið voru 770 umsóknir afgreiddar 2023, að viðbættri 151 umsókn frá árinu áður, alls 921 umsókn, og hefði endurgreiðslan vegna þeirra orðið alls um 482,3 m.kr. Sjóðurinn var hins vegar þurrausinn í júlímánuði. Fé sjóðsins var aukið um 80 m.kr. í lok árs og reyndist því hægt að greiða fleiri umsóknir af fjármagni ársins; það sem út af stóð var greitt út á nýju fjárlagaári. Endanleg útkoma ársins 2023 var því sú að greiddar voru 828 umsóknir og nam endurgreiðslan alls um 440,6 m.kr.

Mikilvægt er að hafa í huga að útgefendur hafa níu mánuði frá útgáfudegi til að sækja um endurgreiðslu; þess vegna er stór hluti þeirra bóka sem afgreiddar voru á árinu gefnar út árið áður.

Á eftirfarandi töflum má sjá frekari greiningu eftir kostnaðarliðum, útgáfuformi, fjölda umsókna, greiðslna til hvers útgefanda og endurgreiðslu á hvern titil.- (allar upplýsingar birtar með fyrirvara um innsláttarvillu):

  • Tafla 1: Samatekt á kostnaðarliðum.
  • Tafla 2-3: Greining og samantekt eftir útgáfuformi/tegund (samkvæmt umsóknum) og kostnaðarliðum.
  • Tafla 4: Fjöldi umsókna og greiðslna eftir útgefendum.
  • Tafla 5: Endurgreiðsla á hvern titil.

Tafla 1: Samantekt á kostnaðarliðum. Af einstökum liðum vegur prentun þyngst (28,8%) og þar á eftir koma höfundarlaun (15,6%), auglýsingar (11,4%), og loks ritstjórn, hönnun og þýðingar (10,9%, 9,4%, 8,6%). Ath. að taka verður kostnaðarliðum með vissum fyrirvara því fyrir kemur að umsækjandi setji fleiri en eina tegund kostnaðar undir sama liðinn.

Kostnaðarliðir Upphæðir % kostnaðar Fjöldi umsókna % umsókna
Auglýsingar 201.566.637 11,4% 497 60%
Hljóðbók-Hljóðvinnsla 122.065.925 6,9% 310 37%
Hljóðbók-Upplestur 24.178.202 1,4% 155 19%
Höfundarlaun 274.440.854 15,6% 348 42%
Hönnun 165.756.198 9,4% 748 90%
Kynning 3.277.025 0,2% 66 8%
Ljósmyndir 30.408.965 1,7% 133 16%
Mótframlag -41.241.480 -2,3% 90 11%
Prentun 507.433.586 28,8% 592 71%
Prófarkalestur 78.072.072 4,4% 428 52%
Rafbókavinna 5.562.765 0,3% 178 21%
Ritstjórn 191.480.470 10,9% 521 63%
Útgáfuréttur 47.729.144 2,7% 190 23%
Þýðing 151.701.108 8,6% 260 31%





Alls kostnaður 1.762.431.471


Alls umsóknir

828
Endurgreitt 440.607.868


Tafla 2: Greining eftir útgáfuformi/tegund (samkvæmt umsóknum) og kostnaðarliðum.

Útgáfuform Fjöldi umsókna Auglýsingar Hljóðbók-Hljóðvinnsla Hljóðbók-Upplestur Höfundarlaun Hönnun Kynning Ljósmyndir Mótframlag Prentun Prófarkalestur Rafbókavinna Ritstjórn Útgáfuréttur Þýðing Alls kostnaður
Barna-/ungmennabók 201 35.511.034 184.817 653.161 27.859.131 32.826.548 400.077 2.967.805 -3.480.000 135.027.309 6.043.979 3.564 35.293.407 16.256.937 16.626.355 306.174.124
Barna-/ungmennabók, Hljóðbók 5 749.248 167.008 133.334 957.739 663.141


2.399.386 57.500
931.934 251.103 600.000 6.910.393
Barna-/ungmennabók, Hljóðbók, Rafbók 13 10.279.268 1.312.820 651.649 12.238.079 4.782.360 138.045 25.762 -1.300.000 13.814.927 755.500 400.186 4.955.988 840.806 550.000 49.445.390
Barna-/ungmennabók, Rafbók 4 2.311.322

1.464.097 990.118 158.090
-300.000 2.259.169 511.076 47.234 1.459.786 137.267 1.200.000 10.238.159
Hljóðbók 175 1.300.145 79.934.859 10.060.632 10.863.937 1.296.687 625.878


958.276 49.371 1.493.667 2.324.856 780.000 109.688.308
Hljóðbók, Rafbók 53 739.794 16.717.380 3.665.599 3.734.960 797.160 255.208 15.481 -376.580 693.896 829.866 392.498 825.024 1.025.051 9.716.794 39.032.131
Hljóðbók, Ritröð 3
892.100 1.896.273
415.600



220.000
732.000 2.732.340 518.750 7.407.063
Innbundin bók 98 63.669.070 391.509 45.500 99.263.489 48.501.607 590.245 16.297.600 -12.250.000 161.799.418 19.549.066 41.046 47.234.728 5.003.453 5.354.448 455.491.179
Innbundin bók, Barna-/ungmennabók, Hljóðbók 3 256.982 164.600 100.854 1.507.500 1.404.000 120.000 887.678 -1.230.000 2.430.934

450.000
38.400 6.130.948
Innbundin bók, Hljóðbók, Rafbók 10 18.181.814 2.457.479 1.450.995 11.615.142 3.120.389 6.167 131.517 -500.000 12.882.641 2.076.247 162.530 6.137.183 226.550 1.600.006 59.548.660
Innbundin bók, Kilja 5 5.236.523

14.762.979 2.280.405
331.762 -800.000 13.751.833 3.965.279
3.283.000 72.000
42.883.781
Innbundin bók, Kilja, Hljóðbók, Rafbók 1 400.407 218.460 168.810 399.242 321.150 4.000

1.455.055 157.500
502.200

3.626.824
Innbundin bók, Rafbók 12 14.071.938 231.690
8.716.968 5.421.241 221.952 375.339 -5.000.000 16.974.453 3.349.884 216.687 7.153.789 216.700 7.581.285 59.531.926
Innbundin bók, Sveigjanleg kápa, Hljóðbók, Rafbók 3 11.614.529 699.087 549.593 18.319.973 1.244.299 125.890 96.000
9.658.650 899.094 34.185 2.698.864

45.940.164
Innbundin bók, Sveigjanleg kápa, Rafbók 2 4.439.365 247.925
1.623.233 647.342
16.667
3.028.638 351.165 36.467 927.325

11.318.127
Innbundinbók 2 178.200 90.842 100.000 300.000 572.106
100.000 -700.000 2.264.856 705.000
870.000 202.725 650.000 5.333.729
Kilja 55 4.828.879

7.748.501 13.424.592
315.111 -4.809.290 26.963.208 10.788.049 37.700 14.594.814 4.236.659 28.335.669 106.463.892
Kilja, Hljóðbók 1 142.780 350.300

21.250


510.692

129.000

1.154.022
Kilja, Hljóðbók, Rafbók 39 7.223.743 16.005.607 3.361.273 9.250.001 8.803.606 341.806 365.799 -600.000 16.257.848 7.436.567 408.161 8.171.967 7.934.969 37.597.420 122.558.767
Kilja, Ljóðabók 1 43.245


170.000


429.177 505.200
150.000

1.297.622
Kilja, Rafbók 21 3.880.443 603.805
1.823.021 5.067.013 224.000 78.619 -1.450.000 8.575.963 3.511.420 241.135 4.606.238 3.603.873 17.734.673 48.500.203
Ljóðabók 37 1.650.470

5.446.137 6.190.697 39.000
-328.610 11.394.994 1.355.660
6.712.202 103.382 600.000 33.163.932
Ljóðabók, Rafbók 1 812.568

671.815 156.811


838.350 21.440 3.851 237.531

2.742.366
Rafbók 4 9.333

721.255 1.616.539
513.931 -3.550.000 66.514 1.224.784 752.496 3.735.516 464.618 1.997.377 7.552.363
Ritröð 35 3.180.602 223.135
9.316.335 2.886.602
2.666.000 -200.000 20.504.143 3.835.159 2.637.000 2.296.611 853.780 10.928.641 59.128.008
Sveigjanleg kápa 37 9.270.621 188.100
21.161.353 18.073.346 26.667 4.677.765 -3.667.000 37.595.959 6.376.691 4.537 31.550.222 185.925 7.255.290 132.699.476
Sveigjanleg kápa, Hljóðbók 1
364.500

456.000


922.288 300.000
700.000

2.742.788
Sveigjanleg kápa, Hljóðbók, Rafbók 4 396.356 619.902 1.340.529 3.586.647 1.751.514
546.129 -350.000 2.596.220 2.033.514 74.070 2.761.008 1.056.150 2.036.000 18.448.039
Sveigjanleg kápa, Kilja 1



1.119.663


1.339.000




2.458.663
Sveigjanleg kápa, Rafbók 1 1.187.958

1.089.320 734.412

-350.000 998.065 254.156 20.047 886.466

4.820.424
Alls 828 201.566.637 122.065.925 24.178.202 274.440.854 165.756.198 3.277.025 30.408.965 -41.241.480 507.433.586 78.072.072 5.562.765 191.480.470 47.729.144 151.701.108 1.762.431.471

Tafla 3: Samantekt á útgáfuformi/tegund (samkvæmt umsóknum) og kostnaðarliðum.

Útgáfuform Alls kostnaður % kostnaði Endurgreiðsla Fjöldi umsókna % umsókna
Barna-/ungmennabók 306.174.124 17,4% 76.543.531 201 24,3%
Barna-/ungmennabók, Hljóðbók 6.910.393 0,4% 1.727.598 5 0,6%
Barna-/ungmennabók, Hljóðbók, Rafbók 49.445.390 2,8% 12.361.348 13 1,6%
Barna-/ungmennabók, Rafbók 10.238.159 0,6% 2.559.540 4 0,5%
Hljóðbók 109.688.308 6,2% 27.422.077 175 21,1%
Hljóðbók, Rafbók 39.032.131 2,2% 9.758.033 53 6,4%
Hljóðbók, Ritröð 7.407.063 0,4% 1.851.766 3 0,4%
Innbundin bók 455.491.179 25,8% 113.872.795 98 11,8%
Innbundin bók, Barna-/ungmennabók, Hljóðbók 6.130.948 0,3% 1.532.737 3 0,4%
Innbundin bók, Hljóðbók, Rafbók 59.548.660 3,4% 14.887.165 10 1,2%
Innbundin bók, Kilja 42.883.781 2,4% 10.720.945 5 0,6%
Innbundin bók, Kilja, Hljóðbók, Rafbók 3.626.824 0,2% 906.706 1 0,1%
Innbundin bók, Rafbók 59.531.926 3,4% 14.882.982 12 1,4%
Innbundin bók, Sveigjanleg kápa, Hljóðbók, Rafbók 45.940.164 2,6% 11.485.041 3 0,4%
Innbundin bók, Sveigjanleg kápa, Rafbók 11.318.127 0,6% 2.829.532 2 0,2%
Innbundinbók 5.333.729 0,3% 1.333.432 2 0,2%
Kilja 106.463.892 6,0% 26.615.973 55 6,6%
Kilja, Hljóðbók 1.154.022 0,1% 288.506 1 0,1%
Kilja, Hljóðbók, Rafbók 122.558.767 7,0% 30.639.692 39 4,7%
Kilja, Ljóðabók 1.297.622 0,1% 324.406 1 0,1%
Kilja, Rafbók 48.500.203 2,8% 12.125.051 21 2,5%
Ljóðabók 33.163.932 1,9% 8.290.983 37 4,5%
Ljóðabók, Rafbók 2.742.366 0,2% 685.592 1 0,1%
Rafbók 7.552.363 0,4% 1.888.091 4 0,5%
Ritröð 59.128.008 3,4% 14.782.002 35 4,2%
Sveigjanleg kápa 132.699.476 7,5% 33.174.869 37 4,5%
Sveigjanleg kápa, Hljóðbók 2.742.788 0,2% 685.697 1 0,1%
Sveigjanleg kápa, Hljóðbók, Rafbók 18.448.039 1,0% 4.612.010 4 0,5%
Sveigjanleg kápa, Kilja 2.458.663 0,1% 614.666 1 0,1%
Sveigjanleg kápa, Rafbók 4.820.424 0,3% 1.205.106 1 0,1%
Alls 1.762.431.471
440.607.868 828

Tafla 4: Fjöldi umsókna og greiðslna eftir útgefendum.

Útgefandi Fjöldi umsókna Endurgreiðsla 2023
Allsherji ehf 1 214.275
AM forlag ehf. 3 912.734
Anda ehf. 1 697.239
Angústúra ehf. 16 8.861.106
Ars Longa forlag ehf. 1 471.436
Ár - Vöruþing ehf. 2 545.035
Ár og dagar ehf 1 361.163
Ásmundur G Vilhjálmsson 1 343.100
Ásútgáfan ehf 29 10.343.750
Beggi Ólafs slf. 1 685.697
Benedikt bókaútgáfa ehf. 20 18.599.242
BF-útgáfa ehf. 30 15.058.278
Bjartur og Veröld ehf. 30 45.540.416
Bókabeitan ehf. 16 9.665.469
Bókaútgáfan Codex ses. 3 1.183.063
Bókaútgáfan Hólar ehf 15 6.737.865
Bókhlaða Gunnars Guðmundssonar frá Heiðarbrún ses. 1 401.250
Bókstafur ehf. 1 302.628
Dimma ehf. 11 3.326.413
DP-In ehf. 1 230.283
Edda - útgáfa ehf. 63 19.123.838
Espólín ehf. 1 161.868
Eva Mattadóttir 1 382.553
Eyjagellur ehf 1 447.542
Ferðafélag Íslands 1 5.718.587
Flóamannabók ehf. 1 292.003
Fons Juris útgáfa ehf. 2 1.890.367
Forlagið ehf. 277 128.028.211
Gimbill bókasmiðja slf. 2 778.311
Gudda Creative ehf. 4 759.074
Gullbringa ehf 3 1.927.303
HB útgáfa ehf. 1 348.686
Hið íslenska biblíufélag 1 1.972.814
Hið íslenska bókmenntafélag 4 5.829.971
IÐNMENNT ses. 2 1.200.980
Ísland ehf 1 903.913
JARÐSÝN ehf 1 1.320.264
Karíba ehf. 1 210.082
Króníka ehf. 8 3.734.885
Kúrbítur slf 1 754.426
Kver bókaútgáfa ehf. 1 739.547
LEÓ Bókaútgáfa ehf. 11 2.393.719
Lesbók ehf. 3 764.644
Lesstofan ehf 1 753.417
Lilja Magnúsdóttir 1 468.088
Lítil skref ehf. 1 265.153
mth ehf. 8 2.347.810
N29 ehf. 13 6.111.797
Nýhöfn ehf. 3 1.724.548
Observant ehf. 1 1.957.815
Óðinsauga útgáfa ehf. 13 2.945.087
Partus forlag ehf. 2 706.002
Páskaeyjan ehf. 1 265.110
Peritus Ráðgjöf slf. 1 403.917
Read ehf 1 823.524
Rósakot ehf. 9 1.776.616
Setberg ehf. - bókaútgáfa 18 4.534.115
Skattvís slf. 1 1.114.391
Skriða bókaútgáfa 3 827.275
Skrudda ehf. 7 2.039.573
Steinn útgáfa ehf 1 462.532
Storyside AB 41 9.513.199
Sunnan 4 ehf. 26 8.240.516
Særún Lísa Birgisdóttir 1 830.863
Sögufélag 7 6.460.333
Sögufélag Skagfirðinga 1 874.567
Sögumiðlun ehf 1 261.895
Sögur útgáfa ehf. 35 45.561.277
Tunglið forlag ehf. 5 1.628.624
Ugla útgáfa ehf. 33 16.441.030
Út fyrir kassann ehf. 2 3.247.695
Útgáfan ehf. 2 1.071.444
Útgáfufélagið Guðrún ehf. 1 614.666
Útgáfuhúsið Verðandi ehf. 10 7.428.707
Útkall ehf. 1 2.314.380
Vilborg Davíðsdóttir 1 163.880
Von ráðgjöf ehf. 1 2.264.001
Alls 828 440.607.868

Tafla 5: Endurgreiðsla á hvern titil (smellið á slóðina). 

Allar upplýsingar birtar með fyrirvara um innsláttarvillur.

2022 - endurgreiddar 417 milljónir

Á árinu voru afgreiddar 883 umsóknir. Heildarkostnaður þessara umsókna sem taldist endurgreiðsluhæfur var rúmar 1.668 m.kr. og var fjórðungshlutur endurgreiddur til útgefenda, alls rúmar 417 m.kr.

Í heild voru afgreiddar 1.034 umsóknir og hefði endurgreiðslan vegna þeirra orðið alls um 474,5 m.kr. Hins vegar var sjóðurinn þurrausinn á haustmánuðum. Eftir að fé sjóðsins var aukið um rúma 41 m.kr. reyndist unnt að afgreiða úthlutun októbermánaðar; það sem út af stóð var greitt út á nýju fjárlagaári. Endanleg útkoma ársins 2022 var því sú að afgreiddar voru 883 umsóknir og nam endurgreiðslan alls um 417 m.kr.

Mikilvægt er að hafa í huga að útgefendur hafa níu mánuði frá útgáfudegi til að sækja um endurgreiðslu; þess vegna er stór hluti þeirra bóka sem afgreiddar voru á árinu gefnar út árið áður.

Á eftirfarandi töflum má sjá frekari greiningu eftir kostnaðarliðum, útgáfuformi, fjölda umsókna, greiðslna til hvers útgefanda og endurgreiðslu á hvern titil.- (allar upplýsingar birtar með fyrirvara um innsláttarvillu):

  • Tafla 1: Samatekt á kostnaðarliðum.
  • Tafla 2-3: Greining og samantekt eftir útgáfuformi/tegund (samkvæmt umsóknum) og kostnaðarliðum.
  • Tafla 4: Fjöldi umsókna og greiðslna eftir útgefendum.
  • Tafla 5: Endurgreiðsla á hvern titil.

Tafla 1: Samantekt á kostnaðarliðum. Af einstökum liðum vegur prentun þyngst (27,3%) og þar á eftir koma höfundarlaun (17,2%), auglýsingar (11,9%), og loks ritstjórn, hönnun og þýðingar (10,1%, 9,3%, 8,1%). Ath. að taka verður kostnaðarliðum með vissum fyrirvara því fyrir kemur að umsækjandi setji fleiri en eina tegund kostnaðar undir sama liðinn.

Kostnaðarliðir Upphæðir %
 kostnaðar
Fjöldi
 umsókna
%
umsókna
Auglýsingar 198.484.422 11,9% 485 55%
Hljóðbók-Hljóðvinnsla 118.444.758 7,1% 395 45%
Hljóðbók-Upplestur 32.004.831 1,9% 244 28%
Höfundarlaun 287.151.180 17,2% 463 52%
Hönnun 154.805.862 9,3% 687 78%
Kynning 5.078.803 0,3% 114 13%
Ljósmyndir 31.253.154 1,9% 127 14%
Mótframlög -36.776.619 -2,2% 81 9%
Prentun 454.970.769 27,3% 545 62%
Prófarkalestur 68.096.864 4,1% 457 52%
Rafbókavinna 5.169.280 0,3% 247 28%
Ritstjórn 168.471.516 10,1% 505 57%
Útgáfuréttur 45.269.241 2,7% 159 18%
Þýðing 135.718.096 8,1% 289 33%
Alls kostnaður 1.668.142.157
Alls umsóknir 883
Endurgreitt 417.035.539
Tafla 2: Greining eftir útgáfuformi/tegund (samkvæmt umsóknum) og kostnaðarliðum.
Útgáfuform/tegund Fjöldi ums. Auglýsingar Hljóðb.-hljóðvinnsla Hljóðb.-Upplestur Höfundar-
laun
Hönnun Kynning Ljósmyndir Mótframlög Prentun Prófarka-lestur Rafbóka-vinna Ritstjórn Útgáfuréttur Þýðing Alls kostn.
Barna-/ungmennabók 183 33.484.546 12.343 1.207.500 28.446.686 28.264.859 1.006.797 1.439.520 -5.050.000 118.865.118 5.742.142 25.415.348 16.771.950 16.011.675 271.618.484
Barna-/ungmennabók, Hljóðbók, Rafbók 14 7.347.820 1.320.928 704.323 8.041.262 4.335.713 379.371 134.416 -1.700.000 8.071.676 1.174.081 88.841 5.391.449 137.262 250.000 35.677.142
Barna-/ungmennabók, Rafbók 10 8.103.157 632.123 138.657 6.529.442 3.013.325 75.706 94.386 -1.900.000 8.746.606 1.116.675 162.496 3.506.569 292.331 1.853.527 32.365.000
Barna-/ungmennabók, Ritröð - Kilja 1 51.000 639.395 32.000 20.000 742.395
Hljóðbók 220 17.119.565 72.199.312 12.585.830 8.551.419 1.162.210 197.214 -550.000 1.330.261 76.400 2.142.003 547.274 7.862.656 123.224.144
Hljóðbók, Rafbók 108 301.015 24.235.779 8.705.973 5.768.176 446.563 1.250.153 666.263 774.741 1.264.957 1.097.416 6.596.250 51.107.286
Innbundin bók 105 48.198.643 200.000 250.000 121.952.422 49.038.303 795.749 20.500.667 -9.300.000 171.657.041 19.558.374 9.082 54.181.316 1.061.820 7.715.517 485.818.934
Innbundin bók, Barna-/ungmennabók 3 50.370 391.644 574.146 738.186 1.123.400 164.043 164.043 3.205.832
Innbundin bók, Hljóðbók, Rafbók 15 25.962.350 5.684.023 2.837.389 24.352.556 6.127.629 113.933 1.527.056 -1.000.000 14.461.642 3.735.742 229.914 11.296.074 550.000 95.878.308
Innbundin bók, Kilja 1 345.575 654.970 190.250 900.445 100.000 721.346 2.912.586
Innbundin bók, Kilja, Hljóðbók 1 305.400 149.300 431.500 810.507 546.000 239.500 751.500 238.052 3.471.759
Innbundin bók, Kilja, Hljóðbók, Rafbók 8 20.526.970 1.663.810 1.315.333 23.151.951 3.396.411 141.115 94.386 11.957.895 2.347.356 178.043 5.932.326 70.705.596
Innbundin bók, Kilja, Rafbók 1 745.000 26.790 54.631 2.181.077 1.030.000 16.473 500.000 258.260 2.500.000 7.312.231
Innbundin bók, Rafbók 12 10.154.038 515.564 111.110 8.876.157 4.025.164 143.670 1.129.279 -500.000 12.366.169 1.549.630 170.898 6.542.166 470.552 2.041.836 47.596.233
Kilja 55 5.500.223 7.707.395 13.806.772 170.494 460.585 -9.276.619 26.091.406 8.746.662 18.752.014 5.198.642 35.757.696 112.915.270
Kilja, Hljóðbók 2 21.462 688.804 321.700 288.704 70.000 100.000 140.177 850.000 2.480.847
Kilja, Hljóðbók, Rafbók 29 6.994.401 8.626.584 3.089.253 10.361.847 7.956.605 369.241 76.005 -1.650.000 11.159.092 6.029.453 340.700 6.449.367 4.584.888 20.423.747 84.811.183
Kilja, Rafbók 27 3.129.101 73.303 471.150 1.030.206 6.101.082 201.480 149.108 -2.650.000 9.071.886 3.788.844 330.535 5.750.329 4.812.154 20.481.086 52.740.264
Ljóðabók 29 1.921.063 5.285.048 5.200.470 50.370 123.156 -1.400.000 9.027.325 967.946 4.955.697 750.000 26.881.075
Rafbók 1 651.750 1.291.075 342.240 663.521 687.801 630.486 4.266.873
Ritröð 8 481.000 1.516.910 1.360.274 450.000 4.531.433 1.051.929 458.147 1.218.638 2.690.000 13.758.331
Ritröð - Innbundin 4 1.286.366 2.548.210 802.887 43.834 5.974.545 124.654 386.171 8.630.828 1.320.000 21.117.495
Ritröð - Kilja 15 413.000 3.060.000 1.264.495 1.185.000 9.809.475 1.950.000 1.460.000 937.000 6.099.929 26.178.899
Sveigjanleg kápa 23 4.260.883 13.418.425 11.994.626 83.599 2.396.390 -1.800.000 21.704.530 4.132.694 42.543 5.323.002 514.187 1.706.125 63.777.004
Sveigjanleg kápa, Hljóðbók, Rafbók 7 2.729.374 2.286.785 439.013 4.854.704 2.743.803 29.287 358.143 5.072.602 1.510.594 142.666 6.148.795 26.315.766
Sveigjanleg kápa, Kilja 1 153.500 160.000 458.800 490.920 1.263.220
Alls 883 198.484.422 118.444.758 32.004.831 287.151.180 154.805.862 5.078.803 31.253.154 -36.776.619 454.970.769 68.096.864 5.169.280 168.471.516 45.269.241 135.718.096 1.668.142.157
Útgáfuform/tegund

Fjöldi ums.

 AuglýsingarHljóðb.-hljóðvinnsla
 Hljóðbók-Upplestur  Höfundar-laun  Hönnun  Kynning  Ljósmyndir  Mótframlög  Prentun  Prófarka-lestur  Rafbóka-vinna Ritstjórn
Útgáfuréttur
Þýðing
 Alls kostn.
Tafla 3: Samantekt á útgáfuformi/tegund (samkvæmt umsóknum) og kostnaðarliðum.
Útgáfuform/tegund Alls kostnaður % kostnaði Alls endurgreitt Fjöldi umsókna % umsókna
Barna-/ungmennabók 271.618.484 16,3% 67.904.621 183 20,7%
Barna-/ungmennabók, Hljóðbók, Rafbók 35.677.142 2,1% 8.919.286 14 1,6%
Barna-/ungmennabók, Rafbók 32.365.000 1,9% 8.091.250 10 1,1%
Barna-/ungmennabók, Ritröð - Kilja 742.395 0,0% 185.599 1 0,1%
Hljóðbók 123.224.144 7,4% 30.806.036 220 24,9%
Hljóðbók, Rafbók 51.107.286 3,1% 12.776.822 108 12,2%
Innbundin bók 485.818.934 29,1% 121.454.734 105 11,9%
Innbundin bók, Barna-/ungmennabók 3.205.832 0,2% 801.458 3 0,3%
Innbundin bók, Hljóðbók, Rafbók 95.878.308 5,7% 23.969.577 15 1,7%
Innbundin bók, Kilja 2.912.586 0,2% 728.147 1 0,1%
Innbundin bók, Kilja, Hljóðbók 3.471.759 0,2% 867.940 1 0,1%
Innbundin bók, Kilja, Hljóðbók, Rafbók 70.705.596 4,2% 17.676.399 8 0,9%
Innbundin bók, Kilja, Rafbók 7.312.231 0,4% 1.828.058 1 0,1%
Innbundin bók, Rafbók 47.596.233 2,9% 11.899.058 12 1,4%
Kilja 112.915.270 6,8% 28.228.818 55 6,2%
Kilja, Hljóðbók 2.480.847 0,1% 620.212 2 0,2%
Kilja, Hljóðbók, Rafbók 84.811.183 5,1% 21.202.796 29 3,3%
Kilja, Rafbók 52.740.264 3,2% 13.185.066 27 3,1%
Ljóðabók 26.881.075 1,6% 6.720.269 29 3,3%
Rafbók 4.266.873 0,3% 1.066.718 1 0,1%
Ritröð 13.758.331 0,8% 3.439.583 8 0,9%
Ritröð - Innbundin 21.117.495 1,3% 5.279.374 4 0,5%
Ritröð - Kilja 26.178.899 1,6% 6.544.725 15 1,7%
Sveigjanleg kápa 63.777.004 3,8% 15.944.251 23 2,6%
Sveigjanleg kápa, Hljóðbók, Rafbók 26.315.766 1,6% 6.578.942 7 0,8%
Sveigjanleg kápa, Kilja 1.263.220 0,1% 315.805 1 0,1%
Alls 1.668.142.157 417.035.539 883
Tafla 4: Fjöldi umsókna og greiðslna eftir útgefendum.
Útgefandi Fjöldi umsókna Endurgreiðsla 2022
Af öllu hjarta ehf. 2 2.008.864
AM forlag ehf. 4 1.216.449
Angústúra ehf. 19 12.155.079
Ár - Vöruþing ehf. 2 305.392
Ástríki ehf. 1 634.156
Ástríkur bókaforlag ehf. 1 263.006
Ásútgáfan ehf 19 7.905.750
Benedikt bókaútgáfa ehf. 17 9.382.359
BF-útgáfa ehf. 36 14.055.177
Bjartur og Veröld ehf 21 14.002.284
Bjartur og Veröld ehf. 16 23.685.219
Bókabeitan ehf 2 461.130
Bókabeitan ehf. 14 7.799.209
Bókaútgáfan Codex ses. 1 438.460
Bókaútgáfan Hólar ehf 12 6.391.940
Dimma ehf. 9 2.237.975
Edda - útgáfa ehf. 37 13.336.037
Eyjagellur ehf 1 351.566
Ferðafélag Íslands 1 5.682.774
Félag áhugamanna um heimspeki 1 290.416
Fons Juris útgáfa ehf. 2 1.385.944
Forlagið ehf. 252 119.430.103
Fullt tungl ehf. 2 3.972.265
Gamla bláa húsið ehf 1 1.036.652
Gjallarhorn ehf 1 136.018
Gudda Creative ehf. 3 801.458
Guðlaug Jónsdóttir 1 936.548
Guðmundur Böðvarsson 1 315.805
Guðrún Sigríður Sæmundsen 1 330.863
Hallargarðurinn ehf. 1 3.354.492
HALLAS ehf. 1 405.489
Hið íslenska bókmenntafélag 6 4.913.057
Home and Delicious ehf 1 2.193.948
IÐNMENNT ses. 2 1.761.645
Íslenskur textíliðnaður hf. (ÍSTEX) 1 3.052.277
Króníka ehf. 8 4.377.035
Kver bókaútgáfa ehf. 1 960.672
LEÓ Bókaútgáfa ehf. 10 1.623.317
Lesbók ehf. 6 1.024.501
Lesstofan ehf. 2 2.189.795
Lítil skref ehf. 1 307.725
Ljósmynd útgáfa slf. 1 269.094
Minningarsj um Ragnar Kjartanss 1923-1988 1 468.830
mth ehf. 9 2.129.197
N29 ehf. 18 7.986.213
Nýhöfn ehf. 5 2.086.545
ORAN BOOKS ehf. 2 629.453
Ormstunga 1 292.644
Óðinsauga 1 176.154
Óðinsauga útgáfa ehf. 10 2.728.548
Ómar Smári Kristinsson 1 374.125
Partus forlag ehf. 2 380.561
Rósakot ehf. 10 1.624.472
Setberg ehf. - bókaútgáfa 20 4.773.410
Sigríður Etna Marinósdóttir 1 322.000
Skrudda ehf. 10 4.715.195
Storyside AB 154 27.731.832
Stórir draumar ehf. 1 2.585.207
Sunnan 4 ehf. 17 4.748.866
Svarthvítt ehf. 1 457.198
Sögufélag Skagfirðinga 1 293.861
Sögur útgáfa ehf. 28 35.397.768
Ugla útgáfa ehf. 44 17.578.630
Una útgáfuhús ehf. 1 292.401
Út fyrir kassann ehf. 2 3.004.532
Útgáfan ehf. 1 615.726
Útgáfufélagið Guðrún ehf. 1 1.605.409
Útgáfuhúsið Verðandi 17 13.271.359
Útkall ehf. 1 2.387.329
Völuspá, útgáfa ehf 2 996.250
Alls 883 417.035.660

Tafla 5: Endurgreiðsla á hvern titil (smellið á slóðina).

Allar upplýsingar birtar með fyrirvara um innsláttarvillur.

2021 - endurgreiddar 374 milljónir

Á árinu voru afgreiddar 732 umsóknir. Heildarkostnaður þessara umsókna sem taldist endurgreiðsluhæfur var rúmar 1.495 m.kr. og var fjórðungshlutur endurgreiddur til útgefenda, alls tæpar 374 m.kr.

Mikilvægt er að hafa í huga að útgefendur hafa níu mánuði frá útgáfudegi til að sækja um endurgreiðslu; þess vegna er stór hluti þeirra bóka sem afgreiddar voru á árinu gefnar út árið áður.

Á eftirfarandi töflum má sjá frekari greiningu eftir kostnaðarliðum, útgáfuformi, fjölda umsókna, greiðslna til hvers útgefanda og endurgreiðslu á hvern titil.- (allar upplýsingar birtar með fyrirvara um innsláttarvillu):

  • Tafla 1: Samatekt á kostnaðarliðum.
  • Tafla 2 og 3 : Greining og samantekt eftir útgáfuformi/tegund og kostnaðarliðum.
  • Tafla 4 : Fjöldi umsókna og greiðslna eftir útgefendum.
  • Tafla 5 : Endurgreiðsla á hvern titil.

Tafla 1: Samatekt á kostnaðarliðum. Af einstökum liðum vegur prentun þyngst (28,1%) og þar á eftir koma höfundarlaun (20,2%), auglýsingar (12,9%), og loks ritstjórn, hönnun og þýðingar (9,8%, 8,6%, 7,1%). Ath. að taka verður kostnaðarliðum með vissum fyrirvara því fyrir kemur að umsækjandi setji fleiri en eina tegund kostnaðar undir sama liðinn.

Kostnaðarliðir Upphæðir % kostnaðar Fjöldi umsókna % umsókna
Auglýsingar 193.070.470 12,9% 484 66,1%
Hljóðbók-Hljóðvinnsla 72.853.523 4,9% 271 37,0%
Hljóðbók-Upplestur 34.987.824 2,3% 244 33,3%
Höfundarlaun 301.486.437 20,2% 462 63,1%
Hönnun 129.184.194 8,6% 509 69,5%
Kynning 22.132.794 1,5% 194 26,5%
Ljósmyndir 30.461.531 2,0% 116 15,8%
Prentun 420.541.012 28,1% 516 70,5%
Prófarkalestur 52.875.122 3,5% 433 59,2%
Rafbókavinna 4.422.040 0,3% 106 14,5%
Ritstjórn 146.503.797 9,8% 441 60,2%
Útgáfuréttur 29.567.031 2,0% 132 18,0%
Þýðing 105.994.578 7,1% 219 29,9%
Mótframlög -49.198.432 -3,3% 91 12,4%
Alls kostnaður 1.494.881.921
Alls 732
Endurgreitt 373.720.480


Tafla 2: Greining eftir útgáfuformi/tegund (samkvæmt umsóknum) og kostnaðarliðum.

Útgáfuform/tegund Fjöldi ums. Auglýsingar Hljóðb.-hljóðvinnsla Hljóðb.-upplestur Höfundar-laun Hönnun Kynning Ljósmyndir Styrkur Prentun Prófarka-lestur Rafbóka-vinna Ritstjórn Útgáfuréttur Þýðing Alls kostn. Útgáfuform/tegund
Barna-/ungmennabók 190 42.592.989 583.500 949.500 37.377.607 23.038.997 3.702.777 1.673.593 -9.650.000 121.085.859 4.532.131 41.318 23.366.269 14.080.863 17.981.647 281.357.050 Barna-/ungmennabók
Barna-/ungmennabók, Hljóðbók 3 819.615 140.000 61.750 841.057 935.600 223.390
-450.000 1.545.413 338.700
865.500

5.321.025 Barna-/ungmennabók, Hljóðbók
Barna-/ungmennabók, Hljóðbók, Rafbók 8 4.031.836 1.091.193 184.517 5.986.522 2.072.002 862.920 30.000 -1.750.000 4.899.099 488.936 64.733 3.153.908

21.115.666 Barna-/ungmennabók, Hljóðbók, Rafbók
Barna-/ungmennabók, Rafbók 8 2.413.366 28.281
3.465.237 1.937.590 886.552 515.000 -1.000.000 4.826.648 572.965 85.641 2.621.605 318.230 1.000.400 17.671.515 Barna-/ungmennabók, Rafbók
Hljóðbók 203 11.236.992 60.131.954 27.820.741 21.547.631 992.030 95.329

29.562 1.090.694 18.914 6.719.038 51.536 4.937.025 134.671.446 Hljóðbók
Hljóðbók, Rafbók 7
1.793.722 679.280
30.000




287.824


2.790.826 Hljóðbók, Rafbók
Innbundin bók 100 45.004.360 145.000 190.000 107.373.921 46.209.644 5.958.038 18.400.280 -15.122.452 136.409.055 19.814.945
43.278.872 1.688.864 3.140.023 412.490.550 Innbundin bók
Innbundin bók, Barna-/ungmennabók 4 895.935

710.432 1.198.413 182.165

3.535.966 185.082
304.624 506.573
7.519.190 Innbundin bók, Barna-/ungmennabók
Innbundin bók, Hljóðbók 2 272.278 584.802 306.250 245.000 636.500 23.890

1.001.164 488.000
338.000 104.689
4.000.573 Innbundin bók, Hljóðbók
Innbundin bók, Hljóðbók, Rafbók 13 27.579.261 2.654.445 1.421.930 25.577.786 4.714.471 2.929.404 438.493 -1.450.000 17.259.857 1.911.972 233.820 8.758.346

92.029.785 Innbundin bók, Hljóðbók, Rafbók
Innbundin bók, Kilja 3 5.812.616

9.193.000 804.500


3.580.843 336.500
1.032.400

20.759.859 Innbundin bók, Kilja
Innbundin bók, Kilja, Hljóðbók, Rafbók 5 8.853.478 649.158 650.000 15.217.108 2.077.533 479.855 55.502 -450.000 6.640.950 1.119.800 125.934 728.968 259.560 500.000 36.907.846 Innbundin bók, Kilja, Hljóðbók, Rafbók
Innbundin bók, Rafbók 5 5.499.000

6.919.870 1.449.403 750.398 72.000
6.063.603 803.202 97.676 3.583.186 184.388 2.039.096 27.461.822 Innbundin bók, Rafbók
Innbundin bók, Sveigjanleg kápa, Barna-/ungmennabók 1







3.059.704

409.580

3.469.284 Innbundin bók, Sveigjanleg kápa, Barna-/ungmennabók
Innbundin bók, Sveigjanleg kápa, Hljóðbók, Rafbók 1 7.738.261 127.281
13.977.126 613.446 616.991 30.000
5.185.713 280.320 15.892 1.195.909

29.780.939 Innbundin bók, Sveigjanleg kápa, Hljóðbók, Rafbók
Kilja 48 2.927.679 44.000 30.000 6.111.910 9.972.219 589.924 183.336 -6.795.980 21.499.567 5.814.770 57.487 14.526.073 4.434.519 31.810.879 91.206.383 Kilja
Kilja, Barna-/ungmennabók, Hljóðbók, Rafbók 1 178.600 361.760
785.084 266.150 31.780

936.239 245.000 7.496 475.800

3.287.909 Kilja, Barna-/ungmennabók, Hljóðbók, Rafbók
Kilja, Hljóðbók 8 343.486 1.737.644 829.388 552.539 1.644.957 371.450

2.736.920 1.250.000
605.700 1.064.518 4.183.000 15.319.602 Kilja, Hljóðbók
Kilja, Hljóðbók, Rafbók 9 2.127.539 1.903.481 1.518.810 2.128.580 2.317.341 405.170
-650.000 3.791.062 1.178.771 307.830 1.352.367 2.297.494 6.899.395 25.577.840 Kilja, Hljóðbók, Rafbók
Kilja, Rafbók 11 2.636.580 399.000
630.650 2.627.354 327.660 53.924 -1.900.000 5.771.488 1.928.541 338.704 3.147.738 2.556.639 15.159.940 33.678.218 Kilja, Rafbók
Ljóðabók 30 3.140.576

3.015.853 4.082.417 1.202.331 147.400 -2.350.000 7.682.150 1.253.403
4.097.471 45.743 1.679.793 23.997.137 Ljóðabók
Rafbók 8 60.000 78.272
610.820 1.054.745 17.759 1.034.402 -1.750.000 286.885 613.563 1.071.635 4.623.404
819.160 8.520.645 Rafbók
Ritröð 31 1.714.321

8.677.580 6.593.819 219.898 1.966.309 -1.280.000 24.212.224 2.684.906 1.608.000 3.033.075 337.215 10.165.202 59.932.549 Ritröð
Sveigjanleg kápa 27 13.745.901 18.595 25.658 26.090.945 11.610.986 1.649.512 5.539.292 -4.600.000 33.177.608 4.712.557
13.773.950 1.220.460 4.488.849 111.454.313 Sveigjanleg kápa
Sveigjanleg kápa, Hljóðbók 2 878.960 159.500 320.000 1.808.265 874.900
232.000
1.629.095 489.500
1.249.000

7.641.220 Sveigjanleg kápa, Hljóðbók
Sveigjanleg kápa, Hljóðbók, Rafbók 1 957.350 221.935
882.042 587.838 160.872

1.238.279 153.158 25.725 1.022.013

5.249.212 Sveigjanleg kápa, Hljóðbók, Rafbók
Sveigjanleg kápa, Rafbók 3 1.609.491

1.759.872 841.339 444.729 90.000
2.456.059 587.706 33.411 2.241.001 415.740 1.190.169 11.669.517 Sveigjanleg kápa, Rafbók
Alls 732 193.070.470 72.853.523 34.987.824 301.486.437 129.184.194 22.132.794 30.461.531 -49.198.432 420.541.012 52.875.122 4.422.040 146.503.797 29.567.031 105.994.578 1.494.881.921 Alls
Útgáfuform/tegund Fjöldi ums. Auglýsingar Hljóðb.-hljóðvinnsla Hljóðb.-upplestur Höfundar-laun Hönnun Kynning Ljósmyndir Styrkur Prentun Prófarka-lestur Rafbóka-vinna Ritstjórn Útgáfuréttur Þýðing Alls kostn. Útgáfuform/tegund

Tafla 3: Samantekt á útgáfuformi/tegund (samkvæmt umsóknum) og kostnaðarliðum.

Útgáfuform/tegund Alls kostn. % kostnaði Alls endurgreitt Fjöldi umsókna % umsókna
Barna-/ungmennabók 281.357.050 18,8% 70.339.263 190 26,0%
Barna-/ungmennabók, Hljóðbók 5.321.025 0,4% 1.330.256 3 0,4%
Barna-/ungmennabók, Hljóðbók, Rafbók 21.115.666 1,4% 5.278.917 8 1,1%
Barna-/ungmennabók, Rafbók 17.671.515 1,2% 4.417.879 8 1,1%
Hljóðbók 134.671.446 9,0% 33.667.862 203 27,7%
Hljóðbók, Rafbók 2.790.826 0,2% 697.707 7 1,0%
Innbundin bók 412.490.550 27,6% 103.122.638 100 13,7%
Innbundin bók, Barna-/ungmennabók 7.519.190 0,5% 1.879.798 4 0,5%
Innbundin bók, Hljóðbók 4.000.573 0,3% 1.000.143 2 0,3%
Innbundin bók, Hljóðbók, Rafbók 92.029.785 6,2% 23.007.446 13 1,8%
Innbundin bók, Kilja 20.759.859 1,4% 5.189.965 3 0,4%
Innbundin bók, Kilja, Hljóðbók, Rafbók 36.907.846 2,5% 9.226.962 5 0,7%
Innbundin bók, Rafbók 27.461.822 1,8% 6.865.456 5 0,7%
Innbundin bók, Sveigjanleg kápa, Barna-/ungmennabók 3.469.284 0,2% 867.321 1 0,1%
Innbundin bók, Sveigjanleg kápa, Hljóðbók, Rafbók 29.780.939 2,0% 7.445.235 1 0,1%
Kilja 91.206.383 6,1% 22.801.596 48 6,6%
Kilja, Barna-/ungmennabók, Hljóðbók, Rafbók 3.287.909 0,2% 821.977 1 0,1%
Kilja, Hljóðbók 15.319.602 1,0% 3.829.901 8 1,1%
Kilja, Hljóðbók, Rafbók 25.577.840 1,7% 6.394.460 9 1,2%
Kilja, Rafbók 33.678.218 2,3% 8.419.555 11 1,5%
Ljóðabók 23.997.137 1,6% 5.999.284 30 4,1%
Rafbók 8.520.645 0,6% 2.130.161 8 1,1%
Ritröð 59.932.549 4,0% 14.983.137 31 4,2%
Sveigjanleg kápa 111.454.313 7,5% 27.863.578 27 3,7%
Sveigjanleg kápa, Hljóðbók 7.641.220 0,5% 1.910.305 2 0,3%
Sveigjanleg kápa, Hljóðbók, Rafbók 5.249.212 0,4% 1.312.303 1 0,1%
Sveigjanleg kápa, Rafbók 11.669.517 0,8% 2.917.379 3 0,4%
Alls 1.494.881.921
373.720.480 732

Tafla 4: Fjöldi umsókna og greiðslna eftir útgefendum.

Umsækjandi Fjöldi umsókna Endurgreiðsla 2021
AM forlag 1 192.009
Angústúra ehf. 14 7.544.827
Ár og dagar ehf. 1 264.902
Áslaug Björt Guðmundardóttir 1 363.935
Ástríkur bókaforlag ehf. 1 226.238
Ásútgáfan ehf 24 9.280.500
Benedikt bókaútgáfa ehf. 21 12.257.188
BF-útgáfa ehf. 41 13.283.243
Birta Ósmann Þórhallsdóttir 1 153.098
Bjartur og Veröld ehf. 29 37.367.060
Bókabeitan ehf. 22 10.252.859
Bókaútgáfan Codex ses. 1 411.999
Bókaútgáfan Hólar ehf 12 5.394.552
Dagný Maggýjardóttir 1 275.842
Dimma ehf. 7 1.468.134
DP-In ehf. 4 640.255
Edda - útgáfa ehf. 36 15.652.724
Elmar Sæmundsson 3 372.185
Ferðafélag Íslands 1 4.650.183
Félag Demantsleiðar Búddismans 1 503.141
Flóamannabók ehf. 1 1.756.597
Fons Juris útgáfa ehf. 1 327.709
Forlagið ehf. 109 91.179.159
Fullt tungl ehf. 2 5.480.792
Gjallarhorn ehf. 1 335.275
Gudda Creative ehf. 3 845.824
HB útgáfa ehf. 1 360.787
Helen Dayana De La Concepcion Cova Gonzalez 1 338.247
Hið íslenska bókmenntafélag 6 7.256.691
Home and Delicious ehf. 1 1.796.374
Iðnmennt ses. 1 2.254.801
Jarðsýn ehf. 1 1.976.428
Keton ehf. 1 433.614
Kristján Óttar Eymundsson 1 415.158
Króníka ehf. 3 1.312.174
Kúrbítur slf. 1 222.287
LEÓ Bókaútgáfa ehf. 2 415.831
Lesbók ehf. 7 898.196
Lítil skref ehf. 1 192.025
Ljósmynd útgáfa slf. 1 269.761
Logn útgáfa ehf. 1 840.680
mth ehf. 4 1.035.925
N29 ehf. 12 5.713.038
Nýhöfn ehf. 3 1.447.703
Ormstunga ehf. 1 283.197
Óðinsauga útgáfa ehf. 36 7.133.243
Partus forlag ehf. 3 453.921
Páskaeyjan ehf. 1 428.490
Pétur Bjarnason 1 300.294
Qerndu ehf. 1 3.532.701
Rósakot ehf. 6 1.494.588
Scribe, þýðingar og útgáfa ehf. 1 262.029
Setberg ehf. 17 3.993.290
Skrudda ehf. 10 3.870.390
Sólborg Guðbrandsdóttir 1 867.321
Storyside AB 154 29.316.370
Sumarhúsið og garðurinn ehf. 1 457.834
Sunnan 4 ehf. 33 9.094.129
Sögufélag 2 3.871.115
Sögur útgáfa ehf. 29 27.756.828
Tulipop Studios ehf. 1 902.015
Ugla útgáfa ehf. 20 9.346.652
Una útgáfuhús ehf. 6 1.344.797
Út fyrir kassann ehf. 2 2.840.696
Útgáfan ehf. 1 536.219
Útgáfuhúsið Verðandi ehf. 13 10.431.725
Útkall ehf. 1 2.790.907
Verkfræðiþjónusta GGÞ slf. 1 1.256.854
Völuspá, útgáfa ehf 1 488.661
Xirena ehf. 1 142.913
Þríbrot ehf. 1 2.863.358
Alls 732 373.720.480

Tafla 5: Endurgreiðsla á hvern titil (smellið á slóðina).

Allar upplýsingar birtar með fyrirvara um innsláttarvillur.

2020 - endurgreiddar 398 milljónir

Árið 2020 er því fyrsta heila árið í starfsemi sjóðsins. Á árinu voru afgreiddar 922 umsóknir. Heildarkostnaður þessara umsókna sem taldist endurgreiðsluhæfur var rúmar 1.593 m.kr. og var fjórðungshlutur endurgreiddur til útgefenda, alls rúmar 398 m.kr.

Mikilvægt er að hafa í huga að útgefendur hafa níu mánuði frá útgáfudegi til að sækja um endurgreiðslu; þess vegna er stór hluti þeirra bóka sem afgreiddar voru á árinu gefnar út árið áður.

Á eftirfarandi töflum má sjá frekari greiningu eftir kostnaðarliðum, útgáfuformi, fjölda umsókna, greiðslna til hvers útgefanda og endurgreiðslu á hvern titil. Allar upplýsingar birtar með fyrirvara um innsláttarvillu.

Tafla 1: Niðurbrot eftir kostnaðarliðum. Af einstökum liðum vegur prentun þyngst (26,8%) og þar á eftir koma höfundarlaun (17,9%), auglýsingar (11,6%), og loks ritstjórn, þýðingar og hönnun (allt um 9%). Ath. að taka verður kostnaðarliðum með vissum fyrirvara því fyrir kemur að umsækjandi setji fleiri en eina tegund kostnaðar undir sama liðinn.

Kostnaðarliðir Upphæðir % kostnaðar Fjöldi umsókna % umsókna
Prentun 426.705.118 26,8% 586 63,6%
Höfundarlaun 285.677.015 17,9% 590 64,0%
Auglýsingar 185.006.343 11,6% 655 71,0%
Ritstjórn 144.651.344 9,1% 375 40,7%
Þýðing 145.487.428 9,1% 292 31,7%
Hönnun 143.392.879 9,0% 613 66,5%
Hljóðupptaka 84.901.742 5,3% 372 40,3%
Prófarkalestur 47.112.791 3,0% 322 34,9%
Útgáfuréttur 46.269.647 2,9% 168 18,2%
Upplestur (hljóðb.) 35.967.253 2,3% 328 35,6%
Kynning 32.915.242 2,1% 261 28,3%
Ljósmyndir 30.862.803 1,9% 129 14,0%
Lestur* 25.177.304 1,6% 101 11,0%
Rafbókavinna 2.970.111 0,2% 139 15,1%
Styrkur -43.651.235 -2,7% 78 8,5%
Alls kostnaður 1.593.445.678
Alls 922
Endurgreitt 2020 398.361.527


Tafla 2a-b: Hér má sjá greiningu eftir útgáfuformi og kostnaðarliðum. Hér eru innbundnar bækur mest áberandi (38%), þar á eftir barna- og ungmennabækur (22%), kiljuformið (17,4 %) og hljóðbókin (10,1%). Ath. að sama umsókn getur innihaldið fleiri en eitt útgáfuform fyrir sama verkið (t.d. kilju, hljóðbók og rafbók). Töflunni er tvískipt til hægðarauka:

Tafla 2a. Innbundnar bækur, barna- og ungmenntabækur, kiljur og hljóðbækur:

Kostnaðarliðir Innbundin Barna-ungmennab. Kilja Hljóðbók
Auglýsingar 102.544.456 36.152.571 18.637.467 11.441.975
Hljóðupptaka 1.522.073 1.290.009 4.209.359 77.261.071
Höfundarlaun 146.289.862 57.625.421 19.842.379 25.372.732
Hönnun 51.486.866 43.575.928 28.778.430 2.376.870
Kynning 13.616.229 6.815.987 5.552.595 536.663
Lestur* 2.321.300 3.820.775 12.006.117 664.780
Ljósmyndir 24.310.433 2.324.289 681.055 0
Prentun 171.645.901 136.216.573 53.299.426 1.453.044
Prófarkalestur 21.796.265 5.445.406 12.010.521 477.434
Rafbókavinna 357.551 250.144 769.827 66.332
Ritstjórn 68.392.589 27.020.686 25.901.253 1.787.968
Styrkur -16.460.708 -10.893.681 -10.632.639 0
Upplestur (hljóðb.) 757.386 1.317.750 1.827.135 31.773.482
Útgáfuréttur 9.556.582 17.464.285 16.050.938 291.356
Þýðing 7.251.378 21.677.673 88.974.688 7.397.350
Alls 605.388.163 350.103.816 277.908.551 160.901.057
% kostnaði 38,0% 22,0% 17,4% 10,1%
Alls endurgreitt 151.347.041 87.525.954 69.477.138 40.225.264
Fjöldi ums. 134 227 123 332
% umsókna 14,5% 24,6% 13,3% 36,0%

Tafla 2b. Ljóðabækur, rafbækur, ritraðir og sveigjanlegar kápur:

Kostnaðarliðir Ljóðabók Rafbók Ritröð Sveigjanl. kápa
Auglýsingar 2.830.110 768.000 1.122.581 11.509.183
Hljóðupptaka 19.316 0 0 599.914
Höfundarlaun 4.671.037 3.420.000 1.780.051 26.675.533
Hönnun 5.550.871 415.472 900.483 10.307.959
Kynning 1.889.165 315.258 8.000 4.181.345
Lestur* 1.380.232 1.044.000 695.935 3.244.165
Ljósmyndir 121.930 960.000 373.072 2.092.024
Prentun 13.895.021 10.368.000 8.203.995 31.623.051
Prófarkalestur 688.031 3.275.806 34.950 3.384.378
Rafbókavinna 0 1.146.458 306.000 73.799
Ritstjórn 5.774.991 1.711.439 1.260.000 12.802.418
Styrkur -800.000 -1.750.000 0 -3.114.207
Upplestur (hljóðb.) 0 0 0 291.500
Útgáfuréttur 0 0 226.902 2.679.584
Þýðing 0 8.650.597 2.730.990 8.804.752
Alls 36.020.704 30.325.030 17.642.959 115.155.398
% kostnaði 2,3% 1,9% 1,1% 7,2%
Alls endurgreitt 9.005.176 7.581.258 4.410.740 28.788.850
Fjöldi ums. 40 19 11 36
% umsókna 4,3% 2,1% 1,2% 3,9%

Tafla 3: Fjöldi umsókna og greiðslna eftir útgefendum:

Umsækjandi Fjöldi umsókna Endurgreiðsla 2020
AM forlag 3 402.212
Angústúra ehf. 13 7.787.783
Anna Lóa Ólafsdóttir 1 493.162
Ár - Vöruþing ehf. 1 206.616
Áslaug Björt Guðmundardóttir 1 327.720
Ásútgáfan ehf 25 9.046.380
Benedikt bókaútgáfa ehf. 15 10.016.841
BF-útgáfa ehf. 47 16.152.069
Birta Þórhallsdóttir 1 155.248
Bjartur og Veröld ehf. 41 42.263.698
Bókabeitan ehf. 36 14.141.742
Bókaútgáfan Codex ses. 2 759.934
Bókaútgáfan Hólar ehf 9 5.095.682
Bókhlaða Gunnars Guðmundssonar frá Heiðarbrún ses. 1 474.093
Bókstafur ehf. 1 589.252
Dimma ehf. 7 1.956.812
DP-In ehf. 3 778.887
Edda - útgáfa ehf. 42 12.402.975
Espólín ehf. 1 266.915
Ferðafélag Íslands 1 4.114.398
Félag áhugamanna um heimspeki 2 520.103
Fons Juris útgáfa ehf. 5 3.622.920
Forlagið ehf. 134 115.799.704
Fullt tungl slf. 3 4.936.217
G. BERGMANN ehf. 1 488.311
Galdrakassinn ehf. 1 246.911
Garðyrkjumeistarinn ehf. 1 938.391
Garibaldi ehf. 1 142.918
Glóandi ehf. 1 2.268.050
Haukura ehf. 1 315.030
Hið íslenska bókmenntafélag 7 3.640.839
Hlusta ehf 2 431.316
Home and Delicious ehf. 1 1.289.036
Hugarfrelsi ehf. 1 577.993
IÐNMENNT ses. 1 892.258
Kúrbítur slf. 1 582.870
LEÓ Bókaútgáfa ehf. 1 140.360
Lesbók ehf. 22 2.202.251
Lítil skref ehf. 2 626.659
Ljósmynd útgáfa slf. 1 427.742
mth ehf. 4 1.299.364
Myllusetur ehf. 1 1.406.781
N29 ehf. 16 7.936.768
Nýhöfn ehf. 6 2.054.001
ORAN BOOKS ehf. 4 1.423.618
Óðinsauga útgáfa ehf. 24 6.249.052
Partus forlag ehf. 4 854.131
Páskaeyjan ehf. 1 393.927
Pétur Bjarnason 1 313.628
Rósa Guðrún Eggertsdóttir 1 1.428.067
Rósakot ehf. 9 2.099.789
Setberg ehf. - bókaútgáfa 10 1.954.000
Sigurður Skúlason 1 165.304
Skrudda ehf. 5 2.553.330
Sólartún ehf 1 493.915
Storyside AB 271 33.154.395
Stríðsmenn andans ehf. 1 630.330
Sunnan 4 ehf. 31 10.845.182
Sögufélag 2 1.686.068
Sögufélag Borgfirðinga 1 300.750
Sögufélag Kópavogs 1 562.648
Sögur útgáfa ehf. 17 22.364.920
TC ehf. 1 439.212
Tulipop Studios ehf. 1 1.435.432
Töfrahurð sf. 1 288.811
Ugla útgáfa ehf. 45 15.169.254
Una útgáfuhús ehf. 2 352.264
Út fyrir kassann ehf. 1 1.778.731
Útgáfan ehf. 1 749.870
Útgáfuhúsið Verðandi ehf. 16 7.504.793
Útkall ehf. 1 2.661.039
Þorbergur Þórsson 1 289.855
Alls 922 398.361.527

Tafla 4: Endurgreiðsla á hvern titil (smellið á slóðina).

*Lestri var á árinu skipt upp í ritstjórn, prófarkalestur og upplestur.

Allar upplýsingar birtar með fyrirvara um innsláttarvillur.

2019 - endurgreiddar 78 milljónir

Við skoðun á ársuppgjöri þetta fyrsta stuðningsár er mikilvægt að hafa í huga að aðeins hluti bókaútgáfu ársins 2019 er kominn fram. Útgefendur hafa níu mánuði frá útgáfudegi til að sækja um endurgreiðslu og því vantar enn meginþorra bóka sem voru útgefnar eftir mitt ár 2019, þar með talið „jólabókaflóðið".

Á árinu voru afgreiddar 266 umsóknir, en hver umsókn gat innihaldið fleira en eitt útgáfuform fyrir sama verkið (t.d. kilja, hljóðbók og rafbók). Heildarkostnaður þessa umsókna sem taldist endurgreiðsluhæfur var rétt tæpar 312 m.kr. og var fjórðungshlutur endurgreiddur til útgefenda, alls 78 m.kr.

Á meðfylgjandi töflum má sjá niðurbrot eftir útgáfuformi sem og kostnaðarliðum. Af einstökum kostnaðarliðum vegur prentun þyngst (23,6%) og þar á eftir koma ritstjórnarvinna (15,6%), þýðing (15,5%), hljóðupptaka (12,6%), höfundarlaun (11,4%) og auglýsingar/markaðskostnaður (10%).

Tafla 1: Kostnaðarliðir, hlutfall og fjöldi umsókna:

Kostnaðarliðir Upphæðir % kostnaðar Fjöldi umsókna % umsókna
Auglýsingar 31.237.463 10,0% 135 50,8%
Hljóðupptaka 39.360.681 12,6% 137 51,5%
Höfundarlaun 35.520.483 11,4% 178 66,9%
Hönnun 23.645.881 7,6% 126 47,4%
Kynning 3.098.473 1,0% 39 14,7%
Lestur 48.687.281 15,6% 253 95,1%
Ljósmyndir 1.495.625 0,5% 33 12,4%
Prentun 73.611.518 23,6% 137 51,5%
Rafbókavinna 1.369.287 0,4% 52 19,5%
Útgáfuréttur 10.951.352 3,5% 47 17,7%
Þýðing 48.355.846 15,5% 92 34,6%
Styrkir -5.410.180 -1,7% 11 4,1%
Kostnaðarliðir Upphæðir % kostnaðar Fjöldi umsókna % umsókna
Alls kostnaður 311.923.710
Alls 266
Endurgreitt 2019 77.980.928


Tafla 2: Kostnaðarliðir og útgáfuform:

KostnaðarliðirBarna-ungmennab.HljóðbókInnbundinKiljaLjóðabókRafbókRitröðSveigjanl. kápaKostnaðarliðir
Auglýsingar7.317.9012.177.453981.42515.576.273924.374222.000575.4273.462.610Auglýsingar
Hljóðupptaka126.66737.759.471
1.345.660


128.883Hljóðupptaka
Höfundarlaun7.001.7629.209.2101.213.9189.962.7481.445.6491.080.0001.449.2554.157.941Höfundarlaun
Hönnun5.470.840758.3072.407.9818.713.6271.352.521
2.148.5752.794.030Hönnun
Kynning240.698
158.6961.909.891257.977
179.500351.711Kynning
Lestur3.806.11015.353.5212.856.58818.936.6621.891.728708.000412.7674.721.905Lestur
Ljósmyndir41.000
41.1001.010.11918.600306.000
78.806Ljósmyndir
Prentun22.776.71046.6048.083.48726.142.1592.654.8383.456.0003.121.7387.329.982Prentun
Rafbókavinna45.9402.073
928.43932.647294.000
66.188Rafbókavinna
Styrkir-75.000

-3.440.000

-750.000-1.145.180Styrkir
Útgáfuréttur3.277.287

5.726.850

1.489.960457.255Útgáfuréttur
Þýðing3.145.117927.9251.484.91238.291.428
2.250.000100.0002.156.464Þýðing
KostnaðarliðirBarna-ungmennab.HljóðbókInnbundinKiljaLjóðabókRafbókRitröðSveigjanl. kápaKostnaðarliðir
Alls kostn.53.175.03266.234.56417.228.107125.103.8568.578.3348.316.0008.727.22224.560.595Alls kostn.
% kostnaði17,0%21,2%5,5%40,1%2,8%2,7%2,8%7,9%% kostnaði
Alls endurgreitt13.293.75816.558.6414.307.02731.275.9642.144.5842.079.0002.181.8066.140.149Alls endurgreitt
Fjöldi ums.4712895596210Fjöldi ums.

Tafla 3: Fjöldi umsókna og greiðslna eftir útgefendum:

Umsækjandi Fjöldi umsókna Endurgreiðsla 2019
Ár - Vöruþing ehf. 1 142.690
Ár og dagar ehf. 2 673.284
Áslaug Björt Guðmundardóttir 1 275.711
Ásútgáfan ehf 18 6.026.750
Benedikt bókaútgáfa ehf. 2 1.174.261
BF-útgáfa ehf. 14 3.556.202
Bjartur og Veröld ehf. 4 2.176.135
Bókabeitan ehf. 3 993.595
Bókaútgáfan Codex ses. 2 710.080
Davíð Þorsteinsson 1 250.554
Edda - útgáfa ehf. 15 3.529.219
Forlagið ehf. 57 33.029.696
Gistivefir ehf 1 264.758
Gudjon Ingi Eiriksson 1 225.118
Helen Dayana De La Concepcion Cova Gonzalez 1 180.204
Hlusta ehf 1 378.040
Jóhann Ágúst Hansen 1 1.077.237
mth ehf. 1 477.455
N29 ehf 1 553.049
Partus forlag ehf. 2 452.921
Rósakot ehf. 3 520.467
Scribe, þýðingar og útgáfa ehf. 1 340.521
Storyside AB 125 15.827.196
Sunnan 4 ehf. 2 1.340.310
Sögur útgáfa ehf. 2 2.558.477
Tjáningarfrelsið, félagasamtök 1 422.726
Ugla útgáfa ehf. 2 555.820
Yoga Natura ehf. 1 268.482
Total 266 77.980.958







Þetta vefsvæði byggir á Eplica