Úthlutun 2013

Tilkynning frá stjórn listamannalauna:

Úthlutunarnefndir listamannalauna, sem starfa samkvæmt lögum nr. 57/2009 og reglugerð nr. 834/2009, hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2013. Alls bárust 711 umsóknir frá einstaklingum og hópum um starfslaun eða ferðastyrki og var úthlutað til 241 einstaklings og hópa. Til úthlutunar voru 1.600 mánaðarlaun, samkvæmt fjárlögum 2013 eru mánaðarlaunin 301.857 kr. 

Skipting umsókna milli sjóða 2013 var eftirfarandi:

  • Launasjóður hönnuða, 50 mánuðir til úthlutunar. Alls bárust 46 umsóknir – 35 einstaklingsumsóknir, 5 um samstarfsverkefni í launasjóðinn og 6 í launasjóð hönnuða og aðra sjóði. 
  • Launasjóður myndlistarmanna, 435 mánuðir til úthlutunar. Alls bárust 222 umsóknir – 195 einstaklingsumsóknir, 8 um samstarfsverkefni í launasjóðinn og 19 í launasjóð myndlistarmanna og aðra sjóði. 
  • Launasjóður rithöfunda, 555 mánuðir til úthlutunar. Alls bárust 185 umsóknir – 168 einstaklingsumsóknir, 2 um samstarfsverkefni í launasjóðinn og 15 í launasjóð rithöfunda og aðra sjóði. 
  • Launasjóður sviðslistafólks, 190 mánuðir til úthlutunar. Alls bárust 116 umsóknir – 22 einstaklingsumsóknir, 77 umsóknir frá sviðslistahópum og 17 umsóknir í launasjóð sviðslistafólks og aðra sjóði. 
  • Launasjóður tónlistarflytjenda, 180 mánuðir til úthlutunar. Alls bárust 111 umsóknir – 80 einstaklingsumsóknir, 9 um samstarfsverkefni í launasjóðinn og 22 í launasjóð tónlistarflytjenda og aðra sjóði. 
  • Launasjóður tónskálda, 190 mánuðir til úthlutunar. Alls bárust 92 umsóknir – 59 einstaklingsumsóknir, 2 um samstarfsverkefni í launasjóðinn og 31 umsókn í launasjóð tónskálda og aðra sjóði. 

Úthlutunarnefndir voru skipaðar sem hér segir:

Úthlutunarnefnd launasjóðs hönnuða:
Hrefna Björg Þorsteinsdóttir formaður, Stefán Bogi Stefánsson og Björg Pjetursdóttir

Úthlutunarnefnd launasjóðs myndlistarmanna:
Jón Proppé formaður, Margrét Blöndal og Ólafur Sveinn Gíslason 

Úthlutunarnefnd launasjóðs rithöfunda:
Steinunn Inga Óttarsdóttir formaður, Ingi Björn Guðnason og Þröstur Helgason 

Úthlutunarnefnd launasjóðs sviðslistafólks:
Karen María Jónsdóttir formaður, Magnús Ragnarsson og Sigurður Skúlason 

Úthlutunarnefnd launasjóðs tónlistarflytjenda:
Stefán S. Stefánsson formaður, Elísabet Waage og Kristinn Örn Kristinsson 

Úthlutunarnefnd launasjóðs tónskálda:
Karólína Eiríksdóttir formaður, Helgi Björnsson og Hildigunnur Rúnarsdóttir.

Stjórn listamannalauna:

Í október 2012 skipaði menntamálaráðherra í stjórn listamannalauna. Skipunin gildir frá 10. október 2012 til 1. október 2015. 

Stjórnina skipa: 

Birna Þórðardóttir formaður, skipuð án tilnefningar,
Margrét Bóasdóttir varaformaður, tilnefnd af Bandalagi íslenskra listamanna,
Kristján Steingrímur Jónsson tilnefndur af Listaháskóla Íslands. 

Stjórn listamannalauna hefur yfirumsjón með sjóðunum. Auk starfslauna er sjóðunum heimilt að veita ferðastyrki.


Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun sem hér segir: 

LAUNASJÓÐUR HÖNNUÐA
Í launasjóð hönnuða bárust 46 umsóknir, 10 einstaklingum og 4 samstarfsverkefnum voru veitt samtals 50 mánaðarlaun: 

Launasjóður hönnuða 3 mánuðir:
Erla Sólveig Óskarsdóttir
Ingibjörg Dóra Hansen
Ingibjörg Hanna Pétursdóttir
Magnea Þóra Guðmundsdóttir
Sigríður Heimisdóttir
Steinunn Sigurðardóttir

Launasjóður hönnuða 4 mánuðir:
Brynhildur Pálsdóttir
Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir
Guja Dögg Hauksdóttir
Sigríður Sigurjónsdóttir

Launasjóður hönnuða, samstarfsverkefni, 4 mánuðir:
Forsvarsmaður: Dennis Davíð Jóhannesson
Forsvarsmaður: Bylgja Rún Svansdóttir
Forsvarsmaður: Edda Kristín Sigurjónsdóttir
Forsvarsmaður: Víðir Guðmundsson 

LAUNASJÓÐUR MYNDLISTARMANNA
Í launasjóð myndlistarmanna bárust 222 umsóknir, 59 einstaklingum, 2 samstarfsverkefnum í launasjóð myndlistarmanna og 4 verkefnum í samstarfi á milli sjóða voru veitt samtals 435 mánaðarlaun: 

Launasjóður myndlistarmanna ferðastyrkur (1 mánaðarlaun):
Guðný Hrund Sigurðardóttir
Hafdís Helgadóttir
Halldór Ásgeirsson

Launasjóður myndlistarmanna 3 mánuðir:
Áslaug Thorlacius
Björk Guðnadóttir
Daníel Karl Björnsson
Davíð Örn Halldórsson
Geirþrúður Finnbogad Hjörvar
Guðmundur Thoroddsen
Guðný Rósa Ingimarsdóttir
Gunnhildur Hauksdóttir
Helgi EyjólfssonIngunn
Fjóla Ingþórsdóttir
Ívar Brynjólfsson
Jóhann Lúðvík Torfason
Karlotta Blöndal
Katrín Bára Elvarsdóttir
Kristinn E. Hrafnsson
Kristín G. Gunnlaugsdóttir
Magnús Árnason
Orri Jónsson
Ragnhildur Stefánsdóttir
Sigríður Björg Sigurðardóttir
Sigtryggur Berg Sigmarsson
Snorri Ásmundsson
Unndór Egill Jónsson
Þórdís Aðalsteinsdóttir
Þórdís Erla Zoega
Þórdís Jóhannesdóttir
Örn Alexander Ámundason 

Launasjóður myndlistarmanna 6 mánuðir:
Ásmundur Ásmundsson
Bjargey Ólafsdóttir
Darri Lorenzen
Gretar Reynisson
Hlynur Hallsson
Ingirafn Steinarsson
Jeannette Castioni
Kristinn Guðbrandur Harðarson
Ósk Vilhjálmsdóttir
Steingrímur Eyfjörð Kristmundsson
Valgerður Guðlaugsdóttir

Launasjóður myndlistarmanna 9 mánuðir:
Anna Helen Katarina Hallin
Elín Hansdóttir
Eygló Harðardóttir
Haraldur Jónsson
Helgi Þórsson
Ingólfur Örn Arnarsson
Kolbeinn Hugi Höskuldsson
Sara Riel 

Launasjóður myndlistarmanna 12 mánuðir:
Erling T.V. Klingenberg
Ragnar Helgi Ólafsson
Ráðhildur Sigrún Ingadóttir
Steinunn Vasulka 

Launasjóður myndlistarmanna 18 mánuðir:
Hrafnhildur Arnardóttir
Huginn Þór Arason
Jón Óskar Hafsteinsson
Sólveig Aðalsteinsdóttir 

Launasjóður myndlistarmanna 24 mánuðir:
Erla Sylvía H. Haraldsdóttir
Magnús Tumi Magnússon 

Launasjóður myndlistarmanna, samstarfsverkefni, 9 mánuðir:
Forsvarsmaður: Ólafur Árni Ólafsson 

Launasjóður myndlistarmanna, samstarfsverkefni, 12 mánuðir:
Forsvarsmaður: Jóní Jónsdóttir 

Einstaklingsumsóknir í fleiri en einn launasjóð – launasjóður myndlistarmanna 6 mánuðir:
Þorvaldur Þorsteinsson – fær einnig 3 mánuði úr launasjóði rithöfunda 

Samstarfsverkefni í fleiri en einn launasjóð – launasjóður myndlistarmanna 3 mánuðir: Forsvarsmaður: Kristján L. Loðmfjörð Pálsson – verkefnið fær einnig 3 mánuði úr launasjóði tónskálda 

Samstarfsverkefni í fleiri en einn launasjóð – launasjóður myndlistarmanna 6 mánuðir: Forsvarsmaður: Berglind Jóna Hlynsdóttir – verkefnið fær einnig 4 mánuði úr launasjóði tónskálda 

Samstarfsverkefni í fleiri en einn launasjóð – launasjóður myndlistarmanna 9 mánuðir: Forsvarsmaður: Ólöf Nordal – verkefnið fær einnig 6 mánuði úr launasjóði tónskálda 

LAUNASJÓÐUR RITHÖFUNDA
Í launasjóð rithöfunda bárust 185 umsóknir, 73 einstaklingum og 2 verkefnum í samstarfi á milli sjóða voru veitt samtals 555 mánaðarlaun: 

Launasjóður rithöfunda ferðastyrkur (1 mánaðaralaun):
Emil Hjörvar Petersen
Vilborg Davíðsdóttir 

Launasjóður rithöfunda 3 mánuðir:
Arndís Þórarinsdóttir
Gunnar Theodór Eggertsson
Helgi Ingólfsson
Ingibjörg Hjartardóttir
Jónína Leósdóttir
Magnús Sigurðsson
Margrét Lóa Jónsdóttir
Ragnheiður Gestsdóttir
Salka Guðmundsdóttir
Sigrún Eldjárn
Sigrún Helgadóttir
Sigurjón Magnússon
Sigurlín Bjarney Gísladóttir
Soffía Bjarnadóttir
Vésteinn Lúðvíksson
Þórarinn Hugleikur Dagsson
Þórdís Gísladóttir 

Launasjóður rithöfunda 6 mánuðir:
Anton Helgi Jónsson
Atli Magnússon
Árni Þórarinsson
Bjarni Bjarnason
Bjarni Jónsson
Elísabet Kristín Jökulsdóttir
Friðrik Rafnsson
Guðmundur Jóhann Óskarsson
Guðrún Hannesdóttir
Haukur Ingvarsson
Hávar Sigurjónsson
Hrafnhildur H. Guðmundsdóttir
Huldar BreiðfjörðJón
Hallur Stefánsson
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Óskar Árni Óskarsson
Ragnheiður Sigurðardóttir
Sindri Freysson
Stefán Máni Sigþórsson
Sölvi Björn Sigurðsson
Úlfar Þormóðsson
Vilborg Davíðsdóttir 

Launasjóður rithöfunda 9 mánuðir:
Andri Snær Magnason
Áslaug Jónsdóttir
Bergsveinn Birgisson
Einar Kárason
Eiríkur Ómar Guðmundsson
Eiríkur Örn Norðdahl
Hermann Stefánsson
Ísak Harðarson
Kristín Eiríksdóttir
Ófeigur Sigurðsson
Ólafur Gunnarsson
Ólafur Haukur Símonarson
Sigrún Pálsdóttir
Þórarinn Böðvar Leifsson

Launasjóður rithöfunda 12 mánuðir:
Auður Jónsdóttir
Bragi Ólafsson
Einar Már Guðmundsson
Gerður Kristný Guðjónsdóttir
Guðrún Eva Mínervudóttir
Hallgrímur Helgason
Ingibjörg Haraldsdóttir
Jón Kalman Stefánsson
Kristín Ómarsdóttir
Oddný Eir Ævarsdóttir
Pétur Gunnarsson
Sigurbjörg Þrastardóttir
Sigurður Pálsson
Sigurjón B. Sigurðsson
Þórarinn Kr. Eldjárn
Þórunn Erlu Valdimarsdóttir

Launasjóður rithöfunda 24 mánuðir:
Gyrðir Elíasson
Steinunn Sigurðardóttir 

Einstaklingsumsóknir í fleiri en einn launasjóð – launasjóður rithöfunda 1 mánuður:
Ólafur Egill Egilsson – fær einnig 2 mánuði úr launasjóði sviðslistafólks 

Einstaklingsumsóknir í fleiri en einn launasjóð – launasjóður rithöfunda 3 mánuðir:
Þorvaldur Þorsteinsson – fær einnig 6 mánuði úr launasjóði myndlistarmanna 

LAUNASJÓÐUR SVIÐSLISTAFÓLKS
Í launasjóð sviðslistafólks bárust 116 umsóknir, 5 einstaklingum, 16 sviðslistahópum og 2 verkefnum í samstarfi á milli sjóða voru veitt samtals 190 mánaðarlaun: 

Launasjóður sviðslistafólks ferðastyrkur (1 mánaðarlaun):
Elsa Guðbjörg Björnsdóttir
Pálína Jónsdóttir

Launasjóður sviðslistafólks 3 mánuðir:
Margrét Sara Guðjónsdóttir
Sigríður Soffía Níelsdóttir
Steinunn Ketilsdóttir 

Launasjóður sviðslistafólks – sviðslistahópar – 6 mánuðir:
Íslenska hreyfiþróunarsamsteypan 

Launasjóður sviðslistafólks – sviðslistahópar – 8 mánuðir:
(Ó) raunvera
Lab Loki
Leikhópurinn Bláskjár
SAD

Launasjóður sviðslistafólks – sviðslistahópar – 9 mánuðir:
Kviss búmm bang 

Launasjóður sviðslistafólks – sviðslistahópar – 10 mánuðir:
Brúðuheimar
GRAL Grindvíska Atvinnuleikhúsið
Sokkabandið
VaVaVoom

Launasjóður sviðslistafólks – sviðslistahópar – 12 mánuðir:
Barnamenningarfélagið Skýjaborg
CommonNonsense 

Launasjóður sviðslistafólks – sviðslistahópar – 14 mánuðir:
Asikli Hoyuk 

Launasjóður sviðslistafólks – sviðslistahópar – 15 mánuðir:
Aldrei óstelandiAuðlind - leiklistarsmiðja 

Launasjóður sviðslistafólks – sviðslistahópar – 18 mánuðir:
Málamyndahópurinn 

Einstaklingsumsóknir í fleiri en einn launasjóð – launasjóður sviðslistafólks 2 mánuðir:
Ólafur Egill Egilsson – fær einnig 1 mánuði úr launasjóði rithöfunda 

Samstarfsverkefni í fleiri en einn launasjóð – launasjóður sviðslistafólks 4 mánuðir:
Forsvarsmaður: Melkorka Sigríður Magnúsdóttir – verkefnið fær einnig 2 mánuði úr launasjóði tónlistarflytjenda 

LAUNASJÓÐUR TÓNLISTARFLYTJENDA
Í launasjóð tónlistarflytjenda bárust 111 umsóknir, 23 einstaklingum, 2 samstarfsverkefnum í launasjóð tónlistarflytjenda og 7 verkefnum í samstarfi á milli sjóða voru veitt samtals 180 mánaðarlaun:

Launasjóður tónlistarflytjenda ferðastyrkur (1 mánaðarlaun):
Dean Richard Ferrell
Martial Guðjón Nardeau 

Launasjóður tónlistarflytjenda 3 mánuðir:
Ásgeir Jón Ásgeirsson
Björg Þórhallsdóttir
Rut Ingólfsdóttir 

Launasjóður tónlistarflytjenda 6 mánuðir:
Ármann Helgason
Björn Thoroddsen
Guðmundur Sv. Pétursson
Gunnsteinn Ólafsson
Hallfríður Ólafsdóttir
Hörður Áskelsson
Ingólfur Vilhjálmsson
Kristinn Halldór Árnason
Kristjana Helgadóttir
Kristjana Stefánsdóttir
Melkorka Ólafsdóttir
Skúli Sverrisson 

Launasjóður tónlistarflytjenda 8 mánuðir:
Guðrún Sigríður Birgisdóttir

Launasjóður tónlistarflytjenda 9 mánuðir:
Þóra Einarsdóttir 

Launasjóður tónlistarflytjenda 12 mánuðir:
Freyja Gunnlaugsdóttir
Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir
Gunnhildur Einarsdóttir
Víkingur Heiðar Ólafsson

Launasjóður tónlistarflytjenda, samstarfsverkefni, 6 mánuðir:
Forsvarsmaður: Páll Eyjólfsson
Forsvarsmaður: Sigurgeir Agnarsson 

Einstaklingsumsóknir í fleiri en einn launasjóð – launasjóður tónlistarflytjenda 3 mánuðir:
Andrés Þór Gunnlaugsson – fær einnig 3 mánuði úr launasjóði tónskálda
Samúel Jón Samúelsson – fær einnig 3 mánuði úr launasjóði tónskálda
Snorri Sigurðsson

Samstarfsverkefni í fleiri en einn launasjóð – launasjóður tónlistarflytjenda 2 mánuðir: Forsvarsmaður: Melkorka Sigríður Magnúsdóttir – verkefnið fær einnig 4 mánuði úr launasjóði sviðslistafólks

Samstarfsverkefni í fleiri en einn launasjóð – launasjóður tónlistarflytjenda 3 mánuðir: Forsvarsmaður: Hrafnkell Örn Guðjónsson – verkefnið fær einnig 3 mánuði úr launasjóði tónskálda Forsvarsmaður: Hugi Guðmundsson – verkefnið fær einnig 3 mánuði úr launasjóði tónskálda Forsvarsmaður: Jónas Sigurðsson – verkefnið fær einnig 3 mánuði úr launasjóði tónskálda 

LAUNASJÓÐUR TÓNSKÁLDA
Í launasjóð tónskálda bárust 92 umsóknir.  24 einstaklingum og 8 verkefnum í samstarfi á milli sjóða, voru veitt samtals 180 mánaðarlaun: 

Launasjóður tónskálda 3 mánuðir:
Björn Kristjánsson
María Huld Markan Sigfúsdóttir
Steingrímur Þórhallsson
Sæmundur Rúnar Þórisson
Þormóður Dagsson
Þorvaldur Þór Þorvaldsson

Launasjóður tónskálda 6 mánuðir:
Arnar Guðjónsson
Atli Ingólfsson
Einar Torfi Einarsson
Haukur Tómasson
Hlynur Aðils Vilmarsson
Jóhann Gunnar Jóhannsson
Jóhann Helgason
Snorri Helgason
Stefán Örn Gunnlaugsson
Valgeir Sigurðsson
Þráinn Hjálmarsson

Launasjóður tónskálda 9 mánuðir:
Einar Valur Scheving
Margrét Kristín Sigurðardóttir

Launasjóður tónskálda 12 mánuðir:
Anna S. Þorvaldsdóttir
Áskell Másson
Gunnar Andreas Kristinsson
Jónas Tómasson
Þorsteinn Hauksson 

Einstaklingsumsóknir í fleiri en einn launasjóð – launasjóður tónskálda 3 mánuðir:
Andrés Þór Gunnlaugsson – fær einnig 3 mánuði úr launasjóði tónlistarflytjenda
Samúel Jón Samúelsson – fær einnig 3 mánuði úr launasjóði tónlistarflytjenda 

Samstarfsverkefni í fleiri en einn launasjóð – launasjóður tónskálda 3 mánuðir:
Forsvarsmaður: Hrafnkell Örn Guðjónsson – verkefnið fær einnig 3 mánuði úr launasjóði tónlistarflytjenda
Forsvarsmaður: Hugi Guðmundsson – verkefnið fær einnig 3 mánuði úr launasjóði tónlistarflytjenda Forsvarsmaður: Jónas Sigurðsson – verkefnið fær einnig 3 mánuði úr launasjóði tónlistarflytjenda Forsvarsmaður: Kristján L. Loðmfjörð Pálsson – verkefnið fær einnig 3 mánuði úr launasjóði myndlistarmanna 

Samstarfsverkefni í fleiri en einn launasjóð – launasjóður tónskálda 4 mánuðir:
Forsvarsmaður: Berglind Jóna Hlynsdóttir – verkefnið fær einnig 6 mánuði úr launasjóði myndlistarmanna 

Samstarfsverkefni í fleiri en einn launasjóð – launasjóður tónskálda 6 mánuðir:
Forsvarsmaður: Ólöf Nordal – verkefnið fær einnig 9 mánuði úr launasjóði myndlistarmanna








Þetta vefsvæði byggir á Eplica