Úthlutun 2007

Úthlutunarnefndir listamannalauna, sem starfa samkvæmt lögum nr. 35/1991 með áorðnum breytingum, hafa lokið störfum. Alls bárust 506 umsóknir um starfslaun listamanna 2007, en árið 2006 bárust 503 umsóknir.

 
Skipting umsókna milli sjóða 2007 var eftirfarandi: 
Launasjóður rithöfunda 144 umsóknir. 
Launasjóður myndlistarmanna 185 umsóknir. 
Tónskáldasjóður 25 umsóknir. 
Listasjóður 152 umsóknir, þar af 55 umsóknir frá leikhópum.

Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun sem hér segir:

Úr Launasjóði rithöfunda:
3 ár (3) 
Áslaug Jónsdóttir
Bragi Ólafsson
Sigurður Pálsson
  
1 ár (13) 
Einar Már Guðmundsson
Gyrðir Elíasson 
Hallgrímur Helgason 
Ingibjörg Haraldsdóttir 
Kristín Ómarsdóttir 
Kristín Steinsdóttir 
Linda Vilhjálmsdóttir 
Óskar Árni Óskarsson 
Sigfús Bjartmarsson 
Sigrún Eldjárn 
Sigurjón B. Sigurðsson (Sjón) 
Þórarinn Eldjárn 
Þórunn Valdimarsdóttir 
 
6 mánuðir (27) 
A. Hildur Hákonardóttir 
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson 
Andri Snær Magnason 
Árni Bergmann 
Birgir Sigurðsson 
Bjarni Bjarnason 
Bjarni Jónsson 
Einar Kárason 
Eiríkur Guðmundsson 
Gerður Kristný Guðjónsdóttir 
Guðmundur Andri Thorsson 
Guðrún Helgadóttir 
Hávar Sigurjónsson 
Hermann Stefánsson 
Kristín Eiríksdóttir 
Kristín Marja Baldursdóttir 
Kristín Helga Gunnarsdóttir 
Margrét Lóa Jónsdóttir 
Ólafur Haukur Símonarson 
Ragnheiður Gestsdóttir 
Rúnar Helgi Vignisson 
Sigurbjörg Þrastardóttir 
Sigurjón Magnússon 
Sindri Freysson 
Stefán Máni Sigþórsson 
Þorvaldur Þorsteinsson 
Ævar Örn Jósepsson 
 
3 mánuðir (14) 
Bergsveinn Birgisson 
Bernd Ogrodnik 
Embla Ýr Bárudóttir 
Erlingur E. Halldórsson
Halldór Guðmundsson 
Hjörtur Pálsson 
Hrafnhildur Schram
Hrund Ólafsdóttir
Ísak Harðarson
Jón Atli Jónasson
Sigurður Karlsson
Sölvi Björn Sigurðsson
Vilborg Davíðsdóttir
Þórdís Björnsdóttir

Úr Launasjóði myndlistarmanna:

2 ár (4) 
Finnbogi Pétursson 
Olga Soffía Bergmann 
Ragnar Kjartansson 
Sirra Sigrún Sigurðardóttir 
 
1 ár (11) 
Eirún Sigurðardóttir 
Erling T. V. Klingenberg 
Helgi Þ. Friðjónsson 
Hekla Dögg Jónsdóttir 
Hrafnkell Sigurðsson 
Jón Óskar Hafsteinsson 
Jóní Jónsdóttir 
Ólafur Árni Ólafsson   
Sigrún Inga Hrólfsdóttir 
Sólveig Aðalsteinsdóttir 
Steingrímur Eyfjörð Kristmundsson 
 
6 mánuðir (15) 
Egill Sæbjörnsson 
Einar Falur Ingólfsson 
Elín Hansdóttir 
Guðrún Einarsdóttir 
Heimir Björgúlfsson 
Hildur Bjarnadóttir 
Hrafnhildur Arnardóttir 
Ilmur María Stefánsdóttir 
Ingólfur Arnarson 
Katrín Sigurðardóttir 
Kristín Björk Kristjánsdóttir 
Pétur Örn Friðriksson 
Sigtryggur Baldvinsson 
Sigurður Guðjónsson 
Sigurður Árni Sigurðsson 
 
Náms- / ferðastyrkir (2) 
Ólöf Nordal 
Jón Bergmann Kjartanss./ Jón B.K. Ransu 

Úr Tónskáldasjóði: 

1 ár (2) 
Jón Anton Speight 
Sveinn Lúðvík Björnsson 
 
6 mánuðir (8) 
Atli Ingólfsson                        
Áskell Másson                         
Bára Grímsdóttir         
Finnur Torfi Stefánsson          
Gunnar Þórðarson                   
Karólína Eiríksdóttir               
Stefán S. Stefánsson               
Þorsteinn Hauksson                
 
4 mánuðir (1) 
Hugi Guðmundsson    
 
Úr Listasjóði: 
 
1 ár (4)Erla Sólveig Óskarsdóttir 
Jóhann Jóhannsson 
Marta Guðrún Halldórsdóttir 
Miklós Dalmay            
 
Hálft ár (18) 
Björn Thoroddsen 
Eyþór Gunnarsson 
Guðni Franzson 
Gunnsteinn Ólafsson 
Hallveig Rúnarsdóttir 
Helga Bryndís Magnúsdóttir 
Hrólfur Sæmundsson 
Hulda Björk Garðarsdóttir 
Katrín Pétursdóttir 
Kristín Mjöll Jakobsdóttir 
Messíana Tómasdóttir             
Peter Máté 
Pétur Tryggvi Hjálmarsson 
Sigríður Eyþórsdóttir 
Sigurður Halldórsson 
Skúli Sverrisson 
Steinunn Ketilsdóttir 
Þórarinn Stefánsson 
 
3 mánuðir (1) 
Hallfríður  Ólafsdóttir 
 
Náms- / ferðastyrkir (5) 
Árni Heimir Ingólfsson 
Jón Hjartarson             
Margrét Kr. Pétursdóttir 
Stefanía Adolfsdóttir 
Stefán Jónsson
           
Samkvæmt ákvæðum núgildandi laga um listamannalaun var úthlutað starfslaunum til leikhópa, enda verði þeim eingöngu varið til greiðslu starfslauna til einstakra leikhúslistamanna. Stjórn listamannalauna fól leiklistarráði að fjalla um veitingu þessara starfslauna, eins og heimilt er skv. núgildandi lögum um listamannalaun. Leiklistarráð skipa Björn G. Björnsson, formaður, Hilde Helgason og Magnús Þór Þorbergsson.

Eftirtaldir leikhópar fengu starfslaun (10 hópar, 118 mánuðir) 
Artbox, 11 mánuðir 
Brilljantín, 5 mánuðir 
Draumasmiðjan, 10 mánuðir 
Flutningafélagið, 7 mánuðir 
Möguleikhúsið, 10 mánuðir 
Odd lamb couple ehf.,  20 mánuðir 
Sokkabandið, 20 mánuðir 
Stoppleikhópurinn, 14 mánuðir 
Söguleikhúsið, 7 mánuðir 
Vatnadansmeyjafélagið Hrafnhildur, 14 mánuðir 

Listasjóður veitti einnig sérstök framlög til eftirtalinna listamanna sem fengu listamannalaun áður fyrr og voru 60 ára eða eldri við gildistöku laganna um listamannalaun, sbr. 9. gr. laga nr. 35/1991 og ekki fengu starfslaun.

Styrkurinn jafngildir starfslaunum í einn mánuð.

Benedikt Gunnarsson  
Bragi Ásgeirsson  
Eiríkur Smith  
Elías B. Halldórsson  
Gísli J. Ástþórsson  
Gísli Sigurðsson  
Gunnar Dal  
Hjörleifur Sigurðsson  
Jón Ásgeirsson  
Kjartan Guðjónsson  
Ólöf Pálsdóttir  
Sigurður Hallmarsson  
Sigurður A. Magnússon 







Þetta vefsvæði byggir á Eplica