Úthlutun 1997

Úthlutunarnefndir listamannalauna, sem starfa samkvæmt lögum nr. 35/1991 með áorðnum breytingum, hafa lokið störfum. Alls bárust 573 umsóknir um starfslaun listamanna 1997, en árið 1996 bárust alls 575 umsóknir. Samkvæmt lögum nr. 144/1996 var leikhópum nú heimilt að sækja um styrk til Listasjóðs og sóttu 28 leikhópar um starfslaun fyrir 86 leikhúslistamenn.

Skipting umsókna milli sjóða 1997 var eftirfarandi:

Listasjóður 141 umsókn.
Launasjóður myndlistarmanna 224 umsóknir.
Launasjóður rithöfunda 184 umsóknir.
Tónskáldasjóður 24 umsóknir.

Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun sem hér segir:

Úr listasjóði:

3 ár.
Guðni Franzson
Kolbeinn Bjarnason
Ólafur Árni Bjarnason

1 ár.
Sigrún Hjálmtýsdóttir
Sigurður Skagfjörð Steingrímsson
Örn Magnússon

6 mánuðir.
Ármann Helgason
Guðmundur Óli Gunnarsson
Gunnar Guðbjörnsson
Helga Arnalds
Inga Rós Ingólfsdóttir
Ingveldur Ýr Jónsdóttir
Kristinn H. Árnason
Kristinn Örn Kristinsson
Kristín Marja Ingimarsdóttir
Lára Stefánsdóttir
Margrét Jóhanna Pálmadóttir
Óskar Jónasson
Pétur Grétarsson
Rut Ingólfsdóttir
Sif Ragnhildardóttir
Sigurður Ingvi Snorrason
Sigurveig Jónsdóttir
Þóra Einarsdóttir

3 mánuðir

Helga E. Jónsdóttir
Hlín Agnarsdóttir
Hulda B. Ágústsdóttir
Valdís Harrysdóttir
Viðar Eggertsson

Ferðastyrki hlutu
Anna Guðný Guðmundsdóttir
Ásdís Þórhallsdóttir
Ástrós Gunnarsdóttir
Björn Steinar Sólbergsson
Elín Edda Árnadóttir
Einar Kristján Einarsson
Eydís Franzdóttir
Guðrún Birgisdóttir
Guðrún Óskarsdóttir
Gunnsteinn Ólafsson
Jón Hjartarson
Kjuregej Alexandra Argunova
Laufey Sigurðardóttir
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
Martial Guðjón Nardeau
Michael Jón Clarke
Sigurður Karlsson
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir

 Í samræmi við 1. mgr. 9. gr. laga nr. 144/1996 var starfslaunum til leikhópa úthlutað samkvæmt ákvæðum leiklistarlaga, enda verði starfslaununum eingöngu varið til greiðslu starfslauna til einstakra leikhúslistamanna.

Eftirtaldir leikhópar fengu starfslaun

Íslenska leikhúsið 18 mánuðir
Frú Emilía 18 mánuðir
Hafnarfjarðarleikhúsið 15 mánuðir
Möguleikhúsið 15 mánuðir
Augnablik 10 mánuðir
Hvunndagsleikhúsið 6 mánuðir
Fljúgandi fiskar 6 mánuðir
Gallerý Njála 6 mánuðir
Leikhús kirkjunnar 6 mánuðir

Úr Launasjóði myndlistarmanna:

2 ár.
Anna Líndal
Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir
Kristján Guðmundsson
Magnús Pálsson
Ólafur Sveinn Gíslason
Steingrímur Eyfjörð

1 ár.
Ásta Ólafsdóttir
Bjarni H. Þórarinsson
Eggert Pétursson
Guðrún Gunnarsdóttir
Hulda Hákon
Inga Svala Þórsdóttir
Inga Þórey Jóhannsdóttir
Katrín Sigurðardóttir
Níel Hafstein
Ráðhildur S. Ingadóttir
Sigurður Árni Sigurðsson
Tumi Magnússon

6 mánuðir.
Alda Sigurðardóttir
Arngunnur Ýr Gylfadóttir
Edda Jónsdóttir
Eygló Harðardóttir
Helgi Hjaltalín Eyjólfsson
Hlynur Hallsson
Jóhann Lúðvík Torfason
Jón Sigurpálsson
Magnea Þórunn Ásmundsdóttir
Ólafur Óskar Lárusson
Ósk Vilhjálmsdóttir
Rúna Þorkelsdóttir
Sigurþór Hallbjörnsson
Þorbjörg Þorvaldsdóttir
Þorri Hringsson

Ferðastyrk hlutu
Eyjólfur Einarsson
Ragnheiður Ragnarsdóttir

Úr launasjóði rithöfunda:

3 ár.
Fríða Á. Sigurðardóttir
Guðrún Helgadóttir
Ólafur Gunnarsson

1 ár.
Birgir Sigurðsson
Böðvar Guðmundsson
Einar Kárason
Einar Már Guðmundsson
Ingibjörg Haraldsdóttir
Pétur Gunnarsson
Sigurður A. Magnússon
Steinunn Sigurðardóttir
Svava Jakobsdóttir
Vigdís Grímsdóttir
Þorsteinn frá Hamri
Þórarinn Eldjárn

6 mánuðir.
Andrés Indriðason
Andri Snær Magnason
Anton Helgi Jónsson
Ágústína Jónsdóttir
Árni Ibsen
Benóný Ægisson
Birgir Svan Símonarson
Bjarni Bjarnason
Bragi Ólafsson
Egill Egilsson
Einar Örn Gunnarsson
Elías Mar
Erlingur E. Halldórsson
Eysteinn Björnsson
Geirlaugur Magnússon
Gerður Kristný Guðjónsdóttir
Guðjón Sveinsson
Gunnar Harðarson
Gunnhildur Hrólfsdóttir
Gylfi Gröndal
Gyrðir Elíasson
Hallgrímur Helgason
Hannes Sigfússon
Helgi Ingólfsson
Hjörtur Pálsson
Iðunn Steinsdóttir
Ingibjörg Hjartardóttir
Ingólfur Margeirsson
Ísak Harðarson
Jón Kalman Stefánsson
Jón Viðar Jónsson
Jónas Kristjánsson
Jónas Þorbjarnarson
Kristín Marja Baldursdóttir
Kristín Ómarsdóttir
Kristín Steinsdóttir
Margrét Lóa Jónsdóttir
Nína Björk Árnadóttir
Olga Guðrún Árnadóttir
Óskar Árni Óskarsson
Ragnar Ingi Aðalsteinsson
Rúnar Helgi Vignisson
Sindri Freysson
Steinunn Jóhannesdóttir
Sveinbjörn I Baldvinsson
Úlfar Þormóðsson
Vilborg Davíðsdóttir
Þorgeir Þorgeirson
Þorsteinn Thorarensen
Þuríður Guðmundsdóttir

Úr Tónskáldasjóði


3 ár.
Karólína Eiríksdóttir

2 ár.
Snorri Sigfús Birgisson

1 ár.
Atli Ingólfsson
Áskell Másson
Finnur Torfi Stefánsson
Gunnar Þórðarson
Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson

6 mánuði
Elín Gunnlaugsdóttir
Tryggvi Baldvinsson

Ferðastyrk hlaut
Atli Ingólfsson

Auk þess voru veitt listamannalaun til eftirtalinna sem fengu listamannalaun áður fyrr og voru 60 ára eða eldri við gildistöku laganna um listamannalaun, sbr. 3.gr. laga nr. 35/1991 og ekki fengu starfslaun. Styrkurinn jafngildir starfslaunum í einn mánuð.

Agnar Þórðarson
Ármann Kr. Einarsson
Benedikt Gunnarsson
Bragi Ásgeirsson
Einar G. Baldvinsson
Einar Bragi
Eiríkur Smith
Elías B. Halldórsson
Eyþór Stefánsson
Gísli J. Ástþórsson
Gísli Halldórsson
Gísli Magnússon
Gísli Sigurðsson
Guðmunda Andrésdóttir
Guðmundur L. Friðfinnsson
Guðmundur Jónsson
Guðmundur Ingi Kristjánsson
Gunnar Dal
Gunnar Eyjólfsson
Helgi Sæmundsson
Herdís Þorvaldsdóttir
Hjörleifur Sigurðsson
Hrólfur Sigurðsson
Hörður Ágústsson
Jóhannes Jóhannesson
Jóhannes Geir Jónsson
Jóhannes Helgi Jónsson
Jón Ásgeirsson
Jón Dan Jónsson
Jón Óskar
Jón Þórarinsson
Jónas Árnason
Kjartan Guðjónsson
Kristinn Hallsson
Kristinn Reyr
Magnús Blöndal Jóhannsson
Magnús Jónsson
Ólöf Pálsdóttir
Pjetur Friðrik Sigurðsson
Róbert Arnfinnsson
Rúrik Haraldsson
Rögnvaldur Sigurjónsson
Sigurður Hallmarsson
Skúli Halldórsson
Stefán Júlíusson
Steingrímur St. Th. Sigurðsson
Sveinn Björnsson
Veturliði Gunnarsson
Vilborg Dagbjartsdóttir
Þuríður Pálsdóttir
Örlygur Sigurðsson








Þetta vefsvæði byggir á Eplica