Úthlutun úr Íþróttasjóði 2021

26.1.2021

Íþróttanefnd bárust alls 145 umsóknir að upphæð rúmlega 124 m. kr. um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2021.

Alls voru 84 umsóknir um styrki til að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana að upphæð um 78,4 m. kr. Styrkumsóknir um fræðslu- og útbreiðsluverkefni voru 54 að upphæð um 36,8 m. kr. og umsóknir vegna íþróttarannsókna voru 7 að upphæð um 8,9 m. kr.

Til ráðstöfunar á fjárlögum 2021 eru 22 m. kr. en samkvæmt reglugerð um Íþróttasjóð þá fara ósóttir styrkir aftur til sjóðsins til úthlutunar. Til úthlutunar fyrir árið 2021 bættust einnig 4 milljónir sem hlutdeild Íþróttasjóðs af hagnaði Íslenskra getrauna á árunum 2014-2018. Þar með voru 26 milljónir til úthlutunar á árinu 2021. Hins vegar verður að taka tillit til að kostnaður við rekstur íþróttanefndar og þóknun Rannís vegna umsýslu sjóðsins er tekið af styrkfé sjóðsins. 

Íþróttanefnd hefur á fundum sínum fjallað um innkomnar umsóknir og leggur til í samræmi við reglur Íþróttasjóð um úthlutun að eftirtaldir aðilar hljóti styrkveitingar árið 2021 að upphæð 26 milljónir úr Íþróttasjóði sem skiptist eftirfarandi:*

Aðstaða 10.230.000 kr.
Fræðsla og útbreiðsla 10.000.000 kr.
Rannsóknir 5.770.000 kr.
Samtals: 26.000.000 kr.

Aðstaða

Umsækjandi Heiti verkefnis Styrkur kr.
Afturelding - Blakdeild Kaup á boltum og æfingatækjum 250.000
Ármann - Taekwondod. Búnaður til íþróttaiðkunar yngri flokka 230.000
Badmintonfélag Hafnarfjarðar Kaup á badmintonvélmenni 200.000
Bifr.íþr.kl. Rvk. /þrjú akstursíþr.fél. Rafræn tímataka - aukið öryggi og fagmennska 200.000
Borðtennisfélag Reykjavíkur Jafnrétti í íþróttum 350.000
Breiðablik - Kraftlyftingad. Tækjakaup 200.000
Brettafélag Hafnarfjarðar Ný box og handrið fyrir hjólabretti, BMX og hlaupahjól 300.000
Fimleikadeild Gróttu Áhaldakaup 250.000
Golfkl. Bíldudals Brautarslátturvél og endurbætur á gríni 200.000
Golfkl. Dalbúi Uppbygging æfingasvæðis GD 200.000
Golfkl. Selfoss Sveiflugreingar tæki ( búnaðarkaup) 200.000
Golfkl. Skagastrandar Kaup á flatarsláttuvél 200.000
Golfkl. Vatnsleysustrandar Endurnýjun á hluta af vélaflota 300.000
Golfkl. Vestarr Fjölnota slátturvél 200.000
Golfklúbbur Siglufjarðar Fjárfesting á golfhermi 200.000
Hestamannafélagið Funi Þrauta- og víðavangshlaup á íslenskum hestum 200.000
HK - Blakdeild Tækjakaup fyrir blakdeild 200.000
HK - dansdeild Tækjakaup fyrir dansdeild HK 250.000
ÍR - Frida Run Thordardottir Uppbygging fimleika og parkour 200.000
ÍR - Taekwondodeild Þjálfun og keppni á tímum Covid 200.000
Íþr.félagið Þór, ungl knattsp Kaup á æfingabúnaði 250.000
Karatedeild Víkings Styrkur til tækjakaupa 200.000
Keflavík - Knattspyrnud. Ný sláttuvél á æfingasvæðin 200.000
Kraft Mosfellsbæ Áhaldakaup fyrir yngri félaga 200.000
Körfukn.félag Fjarðabyggðar Kaup á míkróboltakörfum 250.000
Lyftingadeild Stjörnunnar Kaup á kraftlyftingatækjum fyrir kvennahóp 250.000
Siglingafélag Rvk - Brokey Björgunarvesti 200.000
Skautasamband Íslands Endurnýjun dómarakerfis fyrir öll mót 200.000
Skíðadeild Ármanns Styrkur fyrir æfingabúnaði 300.000
Skíðafélag Akureyrar Tæki í skíða- og brettagarð í Hlíðarfjalli 200.000
Skíðafélag Dalvíkur Búnaðarkaup 200.000
Skíðafélag Fjarðabyggðar Skíðafélag Fjarðabyggðar 200.000
Skotfélagið Markviss Uppbygging Sporting skotvallar 250.000
Skotíþróttafélag Kópavogs Ungliðastarf SK 200.000
Skylmingasamband Íslands Úrbætur í Skylmingamiðst. fyrir alþjóðleg mót 200.000
Umf. Austri Fimleikadeild Austra 200.000
Umf. Hvöt Uppbygging barna- og unglingastarfs 300.000
Umf. Kormákur Kaup á búnaði til iðkunar brasilísks Jiu-Jitsu 200.000
Umf. Kormákur - Frjálsíþr.deild Kaup á frjálsíþróttaáhöldum 200.000
Umf. Narfi Fjölbreytt íþróttaiðkun í heimabyggð 200.000
Umf. Selfoss Efling aðbúnaðar fyrir borðtennisæfingar 200.000
Umf. Selfoss - Frjálsíþr.deild Kaup á hástökksdýnum 200.000
Umf. Sindri Dýna (skáhlussa). 250.000
Umf. Tindastóll - Skíðadeild Fjallahjólabraut í Tindastóli 200.000
Ungm.samb. Borgarfjarðar Fimleikar og parkour í UMSB 200.000
Þróttur Nesk. - Blakdeild Aðbúnaður yngri flokka – nýji boltinn fyrir alla. 250.000
  Samtals: 10.230.000

Fræðsla og útbreiðsla

Umsækjandi Heiti verkefnis Styrkur kr.
Badmintonfélag Akraness Þróunarverkefni golf- og badmintonklúbba 200.000
Borðtennisfélag Hafnarfjarðar Borðtennisnámskeið fyrir börn af erlendum uppruna 300.000
Borðtennissamband Íslands Útbreiðsla borðtennis á Íslandi 300.000
Fimleikadeild Hattar Fimleikar fyrir börn og unglinga með sérþarfir 300.000
Frjálsíþróttasamband Íslands Leitin að gullinu 300.000
Gunnar Svavarsson Knattspyrnuforvörn - Án fordóma 300.000
Hafna- og mjúkboltafélag Reykjavíkur HMR Padel 250.000
Handknattleikssamband Íslands Breytum leiknum 300.000
Héraðssamband Þingeyinga HSÞ Íþróttastarf við Öxarfjörð 300.000
Íþróttabandalag Akureyrar Íþróttabærinn Akureyri 300.000
Íþróttabandalag Reykjavíkur Fræðslubæklingur um kynferðislegt ofbeldi og kynferðislega áreitni í íþróttum - þýðing á pólsku og ensku og útgáfa 300.000
Íþróttafélagið Gerpla Þjálfaraskóli Gerplu 300.000
Íþróttafélagið Grótta Skönnun á ljósmyndum - vinna fyrir fatlaðan starsfmann 150.000
Íþrótta-og Ólympíusamband Ísl Þýðing á námsefni iCoachKids fyrir þjálfaramenntun ÍSÍ 450.000
Keflavík,íþrótta-/ungmennafélag Komdu í Keflavík 300.000
Knattspyrnudeild UMF Selfoss SelfossTV 250.000
Knattspyrnufélagið Víkingur Leikskólaverkefni Víkings - Leikum og lærum 300.000
Körfuknattleiksdeild U.M.F.N. Körfubolti er fyrir alla 300.000
Lyftingafélag Austurlands Þjálfaramenntun og kynning starfsins 200.000
Samskiptamiðstöð heyrnarlausra Íþróttir fyrir alla: aðgengi að íþróttum í gegnum táknmálstúlk 200.000
Sjósportsklúbbur Austurlands Kynning á siglingaklúbbnum 300.000
Skotfélagið Skotgrund Kaup á búnaði til þjálfunar nýliða 200.000
Unglingaráð Körfuknattleiksdeildar Tindastóls Körfuboltaskóli Unglingaráðs körfuknattleiksdeildar Tindastóls 200.000
Ungmennafélag Íslands Átak á landsvísu – aukin þátttaka barna og ungmenna í skipulögðu íþróttastarfi á suðurnesjum og austurlandi. 450.000
Ungmennafélag Selfoss Þjálfararáðstefna 2020 250.000
Ungmennafélag Selfoss Heilsuefling 60 ára og eldri á Selfossi 300.000
Ungmennafélagið Austri - aðalstjórn Fyrirlestrar til að auka þáttöku barna í íþróttum 300.000
Ungmennafélagið Austri - Rafíþróttadeild Stofnun Rafíþróttadeildar 300.000
Ungmennafélagið Fjölnir Kvennalið Fjölnir íshokkí bætt þjálfun og jafnræði. 300.000
Ungmennafélagið Hamar Knattspyrna fyrir börn af erlendu uppruna 300.000
Ungmennafélagið Narfi Fjölbreytt íþróttaþjálfun í heimabyggð 200.000
Ungmennafélagið Ólafur pá Betri Dalabyggð - fyrir börn og unglinga 300.000
Ungmennasamband Borgarfj,UMSB Brjótum múra barna og ungmenna í gegnum leik 300.000
Ungmennasamband Eyjafjarð,UMSE Samstarf við Sveitarfélag um lýðheilsumál 300.000
Ungmennasamband Skagafj,UMSS Fræðslufundur UMSS 200.000
Víkingur,tennisklúbbur Reykvísk grunnskólamót í tennis - maí 2021 200.000
  Samtals: 10.000.000

Rannsóknir

 Umsækjandi  Heiti verkefnis Styrkur kr. 
Birna Varðardóttir Næring og líkamsímynd fólks með fatlanir 1.200.000
Elísabet Margeirsdóttir Heilsufar ofurhlaupara 1.200.000
G. Sunna Gestsdóttir Algengi ólöglegra efna í íþróttum 1.200.000
Háskóli Íslands Afkastageta og beinþrosi knattspyrnudrengja 970.000
Knattspyrnuþjálfarafélag Ísl. Kortlagning stöðu kvenna í íslenskri knattspyrnu 1.200.000
  Samtals: 5.770.000

 

*Birt með fyrirvara um villur.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica