Tónlistarsjóður - fyrri úthlutun 2016

1.2.2016

Menntamálaráðherra hefur samþykkt tillögu tónlistarráðs til úthlutunar fyrir tímabilið 1. janúar til 1. júlí 2016. Alls bárust 125 umsóknir í sjóðinn að upphæð 105.209.514 kr. Heildarráðstöfunarfé tónlistarsjóðs á þessu ári eru 64,9 milljónir króna.

Að þessu sinni verða veittir styrkir til 60 verkefna og 9 samninga til þriggja ára, samtals að upphæð 41.001.000 kr.



Nafn Heiti verkefnis Upphæð
15:15 tónleikasyrpan c/o Eydís Franzdóttir 15:15 Tónleikasyrpan 400.000   
Alþjóðlega tónlistarakademian í Hörpu Alþjóðlega Tónlistarakademían í Hörpu 500.000   
Atli Ingólfsson Annarleikur 300.000   
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir Stjörnubjart (Annálar) 200.000   
Björn Thoroddsen Reykjavik Guitarama 500.000   
Blúshátíð í Reykjavík Blúshátíð í Reykjavík 2016 300.000   
Borgar Þór Magnason Atli Heimir Sveinsson og árdagar framúrstefnunnar á Íslandi - Tónleika- og fyrirlestrarröð. 300.000   
Camerarctica Kammertónleikar Camerarctica 2016 500.000   
Daníel Bjarnason Verk fyrir hljómsveit - Daníel Bjarnason 500.000   
Egill Árni Pálsson Ævintýri íslenska sönglagsins 200.000   
Elísabet Waage Og þökk sé margri morgunbjartri svipstund 300.000   
Emilía Rós Sigfúsdóttir / Elektra Ensemble Elektra Ensemble tónleikar 400.000   
Evrópusamband píanókennara Alþjóðleg ráðstefna EPTA 2016 1.000.000   
Félag íslenskra tónlistarmanna, klassísk deild fíh Klassík í Vatnsmýrinni 300.000   
Félag til stuðnings ungu tónlistarfólki Tónsnillingar morgundagsins 300.000   
Frosti Jón Runólfsson Frosti Gringo 200.000   
Gay Pride-Hinsegin dagar Á hinsegin nótum - Klassískir tónleikar í Norðurljósum 300.000   
Gísli Magnússon Blóðlegur fróðleikur 200.000   
Guðrún Óskarsdóttir Geisladiskur með nýrri íslenskri tónlist fyrir sembal 314.000   
Hafdís Huld Þrastardóttir Tvöföld fjórða sólóplata. 300.000   
Hafnarborg,menn/listast Hafnarf Hljóðön vor 2016 - Anubis 200.000   
Halldór Smárason ErraTAK 250.000   
Hallvarður Ásgeirsson Himna 200.000   
Hammondhátíð Djúpavogs Hammondhátíð 2016 200.000   
Harpa Fönn Sigurjónsdóttir Grúska Babúska 200.000   
Herbert Þ Guðmundsson Herbert Guðmundsson ásamt strengjasveit 300.000   
Íslenski flautukórinn Andrými í litum og tónum, fyrri hluti 2016 300.000   
Jóhann Guðmundur Jóhannsson Sönglög við ljóð Laxness - geisladiskur 250.000   
Kammerhópurinn Nordic Affect Starf kammerhópsins Nordic Affect 1.500.000   
Kammersveit Reykjavíkur Geisladiskar Kammersveitarinnar 400.000   
Karl Olgeir Olgeirsson Happy hour með Ragga Bjarna. 300.000   
Kristín Björk Kristjánsdóttir Kórverk fyrir Tectonics og Los Angeles 300.000   
Kristjana Stefánsdóttir Bambaló (Ófelía) 400.000   
Listasafn Íslands Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns 2016 300.000   
Menningarfélagið Berg ses. Klassík í Bergi 250.000   
Múlinn Jazzklúbbur Tónleikaröð Jazzklúbbsins Múlans í Hörpu 400.000   
Músik í Mývatnssveit, félag Músík í Mývatnssveit 2016 400.000   
Óður ehf. Mengi 500.000   
Ólafur Jónsson Tónleikaferð innanlands og kynning á nýjum geisladiski Jónsson & More 300.000   
Pan Thorarensen Berlin X Reykjavik Festival 2016 300.000   
Polarfonia classics ehf Tónleikahald í Laugarborg 400.000   
Raflistafélag Íslands RAFLOST 2016 300.000   
Reykjavík Folk Festival,félagasamtök Þjóðlagahátíð í Reykjavík 300.000   
Richard Wagner félagið á Íslandi Styrkþegi á Wagnerhátíð í Bayreuth 87.000   
Rodent ehf Heimstónlist á Íslandi 500.000   
Schola Cantorum,kammerkór Upptökur á geislaplötu og kynningarmyndefni 300.000   
Sigurgeir Agnarsson Reykholtshátíð 2016 700.000   
Sinfóníuhljómsv unga fólksins Starfsemi Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins 2016 500.000   
Skaftárhreppur vegna Kammertónleika á Kirkjubæjarklaustri - Sönghátíðar og tónlistarsmiðju fyrir börn Kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri Sönghátíð og tónlistarsmiðja fyrir börn 400.000   
Standard og gæði ehf. Sumarmölin 2016 200.000   
Sumartónleikar og kórastefna við Mývatn Sumartonleikar við Mývatn 2016 400.000   
Sunna Gunnlaugsdóttir Alþjóðlegi jazzdagurinn 30. apríl 200.000   
Sunna Gunnlaugsdóttir Duo-útgáfa 200.000   
Tinna Þorsteinsdóttir Frumflutningar á tveimur ljóðaflokkum 250.000   
Tónn í tómið ehf Hvirflar 300.000   
Tónskáldafélag Íslands Norrænir Músíkdagar 2016 Integration 1.000.000   
Töfrahurð sf. Barnatónleikar á Myrkum Músíkdögum 2016 - „Börnin tækla tónskáldin 300.000   
Umbra - tónlistarhópur Samsláttur; Blóðhófnir 300.000   
Víkingur Heiðar Ólafsson Reykjavík Midsummer Music 2015 1.500.000   
Ögmundur Þór Jóhannesson Midnight Sun Guitar Festival 2016 300.000   
  Samtals 23.001.000

Samningar til þriggja ára:

2014-2016

  • Kammermúsikklúbburinn - 500.000
  • Stórsveit Reykjavíkur - 2.500.000
  • Caput - 2.500.000
  • FÍH Landsbyggðartónleikar - 1.500.000
  • Kammersveit Reykjavíkur - 2.500.000
  • Myrkir músikdagar - 2.500.000

2015-2017

  • Sumartónleikar í Skálholti  - 3.000.000
  • Tónlistarhátíð unga fólksins -  500.000

2016-2018

  • Jazzhátíð Reykjavíkur – 2.500.000

Næsti umsóknarfrestur verður 17. maí fyrir verkefni á síðari hluta árs 2016 og þá verða rúmar 20 milljónir til úthlutunar.

Stjórn tónlistarsjóðs: Arndís Björk Ásgeirsdóttir, Árni Matthíasson og Sigrún Hjálmtýsdóttir. 

Birt með fyrirvara um villur.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica