Úthlutun Tækniþróunarsjóðs í Fyrirtækjastyrk Fræ/Þróunarfræ

6.10.2021

Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Tækniþróunarsjóði fyrir Fræ/Þróunarfræ 2021.

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 10 verkefna sem sóttu um í sjóðinn á haustmisseri, að ganga til samninga um nýja styrki.

Á fundi sínum 4. október 2021 ákvað stjórn Tækniþróunarsjóðs að bjóða verkefnisstjórum eftirtalinna verkefna að ganga til samninga. *

Heiti verkefnis Verkefnisstjóri
arMOFi – Þróun með málm-lífrænum netum Arni Sturluson
Frostþurrkun íslenskra hráefna Hrafnhildur Árnadóttir
Hagræðing fæðukeðju Renata Stefanie Bade Barajas
Heimaræktun Lok Yin Larissa Lai
Kólófón Baldur Bjarnason
Markaðstorg ferðapakka útbúna af heimamönnum Bjarki Benediktsson
Mín Leið Upp Agnes Hulda Barkardóttir
Saltberg – Sælkera sjávarsaltflögur til heildsölu Erla Sigurlaug Sigurdardottir
Skjávörpunarkerfi fyrir leiksýningar í rauntíma Owen Christopher David Hindley
SoFolio Friðrik Örn Gunnarsson

* Listinn er birtur með fyrirvara um hugsanlegar villur

Opið er allt árið fyrir umsóknir í styrktarflokknum Fræ og Þróunarfræ.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica