Fyrri úthlutun Æskulýðssjóðs árið 2017

16.3.2017

Stjórn Æskulýðssjóðs ákvað á fundi sínum 22. febrúar sl. að leggja til við ráðherra að úthluta þrettán verkefnum alls 4.765.000 í fyrri úthlutun sjóðsins fyrir árið 2017.

Alls bárust sjóðnum 38 umsóknir um styrk að upphæð rúmlega 30  milljónir.

Stjórnin leggur til að eftirfarandi verkefni verði styrkt;

 

Heiti verkefnis: Umsækjandi: Styrkur:
Átak gegn stafrænu einelti Æskulýðsvettvangurinn 1.000.000
EDRÚ bar Núll prósent hreyfingin 260.000
Flugdrekanámskeið Æskan Barnahreyfing IOGT á Íslandi 110.000
Forvarnir unga fólksins Ungmennafélag Íslands 500.000
Hrollur - Ævintýraleg útivistarkeppni fyrir dróttskáta Skátafélagið Mosverjar 200.000
Innri viðburðir BEST í Reykjavík Víðfari-BEST á Íslandi 250.000
Leikir án hindrana Æskan Barnahreyfing IOGT á Íslandi 195.000
Menntaskólakynningar Ungir umhverfissinnar 400.000
Mín eigin fyrirmynd Ungmennafélag Íslands 500.000
Námskeið til  að efla samskipta- og raungreinafærni. Skákdeild Ungmennafélagsins Fjölnis 250.000
Ungmennaskipti Bruni - THW-Jugend Bad Kreuznach Ungmennadeild Hjálparsveitar skáta Hveragerði 300.000
Ungmennaskipti ICE-SAR og THW Ungmennadeild björgunarsveitarinnar Ársæll 300.000
Uppfærsla og framkvæmd Flóttaleiks Ungmennaráð Rauði krossinns í Reykjavík 500.000
   Samtals: 4.765.000

Nánari upplýsingar um Æskulýðssjóð.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um innsláttarvillur.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica