Nýsköpunarsjóður námsmanna

Fyrirsagnalisti

Nýsköpunarsjóður námsmanna

Fyrir hverja?

Háskólanema í grunn- og meistaranámi. Umsjónarmenn innan háskóla, rannsóknastofnana og fyrirtækja geta sótt í sjóðinn án þess að hafa fundið nema.

Til hvers?

Markmið sjóðsins er að gefa háskólum, rannsóknastofnunum og fyrirtækjum tækifæri til að ráða námsmenn í grunnnámi og námi á meistarastigi við háskóla til sumarvinnu við rannsóknar- og þróunarverkefni.

Umsóknarfresur:

Umsóknarfrestur er einu sinni á ári. Næsti umsóknarfrestur er 7. febrúar 2025 kl. 15:00

EN

Lesa meira








Þetta vefsvæði byggir á Eplica