Landskrifstofur Erasmus+ og eTwinning tóku þátt í Menntabúðum um stafræna tækni og sköpun þar sem þær kynntu tækifæri til alþjóðlegs samstarfs og þróunar í skólastarfi með áherslu á upplýsingatækni, sköpun og alþjóðavæðingu.
Lesa meiraErasmus+ áætlunin styður metnaðarfull samstarfsverkefni í mennta-, æskulýðs- og íþróttamálum til að styðja meðal annars við nýsköpun í kennslufræðum og notkun upplýsingatækni. Sumir verkefnaflokkar eru í umsjón framkvæmdaskrifstofu í Brussel og ríkir oft mikil samkeppni um styrki sem sótt er um þangað.
Lesa meiraNýsköpunarsjóði námsmanna bárust alls 293 umsóknir í ár fyrir 444 háskólanema. Umsóknarfrestur rann út 7. febrúar 2025.
Lesa meiraAlls bárust Innviðasjóði 33 umsóknir og þar af voru 30 gildar umsóknir sem voru metnar af fagráði. Af þeim voru 12 þeirra styrktar eða um 40,0% umsókna.
Lesa meiraFjandsamlegar ógnir og blandaðar árásir er ofarlega á baugi á Norðurlöndum og Eystrasaltssvæðinu. Umsóknarfrestur er 12. júní 2025 kl. 11:00 að íslenskum tíma.
Lesa meiraLandskrifstofa eTwinning leitar að frábærum eTwinning-verkefnum á öllum skólastigum til að veita öðrum kennurum innblástur. Valin verkefni verða kynnt í fréttagreinum og á samfélagsmiðlum.
Lesa meiraKolbrún Svala Hjaltadóttir frá Íslandi og Tiina Sarisalmi frá Finnlandi hafa verið hluti af eTwinning samfélaginu frá fyrsta degi árið 2005.
Í þessu viðtali deila þær einstökum reynslusögum, frá fyrstu skrefunum í stafrænu skólasamstarfi til þess hvernig eTwinning hefur þróast í gegnum árin og haft áhrif á kennsluaðferðir, nemendur og þeirra eigin starfsferil.
Haldnir verða rafrænir upplýsingadagar um LIFE áætlunina dagana 13.-15. maí nk.
Lesa meiraCreative Europe á Íslandi stendur fyrir rafrænum kynningarfundi þann 13. mars nk. klukkan 9:00 - 10:00.
Lesa meiraRannís stendur fyrir vefstofu (e. The Intelligence behind Horizon Europe and how organisations from Iceland should exploit it intelligently) fyrir byrjendur og lengra komna í Horizon Europe þann 26. mars nk. frá 9:30 - 11:00 að íslenskum tíma.
Lesa meiraFramhaldsskólakynningin Mín framtíð verður haldin dagana 13. til 15. mars í Laugardalshöll. Á sama tíma fer fram Íslandsmót iðn- og verkgreina.
Lesa meiraÁrsskýrsla Rannís fyrir árið 2024 er komin út á rafrænu formi.
Lesa meiraLogi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra heimsótti Rannís á dögunum og fræddist um fjölbreytta starfsemi stofnunarinnar.
Lesa meira