Tækniþróunarsjóður heldur kynningarfund á Akureyri

14.1.2020

Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 16. janúar kl. 12:00-13:00 í Háskólanum á Akureyri, sal R262 í Borgum

Dagskrá:

Kolbrún Bjargmundsdóttir, sérfræðingur á rannsókna- og nýsköpunarsviði Rannís, gerir grein fyrir:

  • Styrkjaflokkum Tækniþróunarsjóðs
  • Skattfrádrætti vegna rannsókna- og þróunarkostnaðar
  • Reglugerð um skattaívilnun til erlendra sérfræðinga
  • Nýsköpunarsjóði námsmanna
  • Eurostars-2

Áhugasamir hafi samband við sif@unak.is

Næsti umsóknarfrestur í sjóðinn er til 17. febrúar









Þetta vefsvæði byggir á Eplica