As Exchange – hámarksvirði upplýsinga - verkefni lokið
Fréttatilkynning verkefnisstjóra.
Undanfarin 2 ár hefur Activity Stream unnið að verkefninu AS Exchange – hámarksvirði upplýsinga með rausnarlegum stuðningi frá Tækniþróunarsjóði.
Hæfni fyrirtækja til að greina og fá virði út úr gögnunum sínum getur haft stórkostleg áhrif á samkeppnishæfni og hæfni til að lifa af.
Frjálst flæði gagna opnar á nýja tekjumöguleika, bætir ákvörðunartöku og gerir ferla og rekstur hagkvæmari. Flest fyrirtæki þekkja þann stóra vanda sem fylgir því að tegra og sameina gögn, en sá vandi stendur oftar en ekki í vegi fyrir verðmætasköpun.
Activity Stream hefur þróað fyrstu útgáfu af AS Exchange sem gerir fyrirtækjum kleift, með hagkvæmnum hætti, að deila og eiga viðskipti með gögn og auðga þau með gagnaþjónustum frá þriðja aðila án þess að láta þau nokkurn tíma af hendi eða deila gögnum eða upplýsingum sem ekki stóð til að deila með öðrum.
Í ljósi þeirra aðstæðna sem eru uppi í kjölfar Covid verður þetta ennþá mikilvægara en áður þar sem vænta má þess að ný hegðunarmunstur muni koma fram og því mikilvægt að geta gripið þessi mynstur sem fyrst og greint hratt Undanfarin 2 ár hefur Activity Stream unnið að verkefninu AS Exchange – hámarksvirði upplýsinga með rausnarlegum stuðningi frá Tækniþróunarsjóði.
Hæfni fyrirtækja til að greina og fá virði út úr gögnunum sínum getur haft stórkostleg áhrif á samkeppnishæfni og hæfni til að lifa af.
Frjálst flæði gagna opnar á nýja tekjumöguleika, bætir ákvörðunartöku og gerir ferla og rekstur hagkvæmari. Flest fyrirtæki þekkja þann stóra vanda sem fylgir því að tegra og sameina gögn, en sá vandi stendur oftar en ekki í vegi fyrir verðmætasköpun.
Activity Stream hefur þróað fyrstu útgáfu af AS Exchange sem gerir fyrirtækjum kleift, með hagkvæmnum hætti, að deila og eiga viðskipti með gögn og auðga þau með gagnaþjónustum frá þriðja aðila án þess að láta þau nokkurn tíma af hendi eða deila gögnum eða upplýsingum sem ekki stóð til að deila með öðrum.
Í ljósi þeirra aðstæðna sem eru uppi í kjölfar Covid verður þetta ennþá mikilvægara en áður þar sem vænta má þess að ný hegðunarmunstur muni koma fram og því mikilvægt að geta gripið þessi mynstur sem fyrst og greint hratt.
Sjá nánar á: https://www.activitystream.com/
HEITI VERKEFNIS: As Exchange – hámarksvirði upplýsinga
Verkefnisstjóri: Þorbjörg Sæmundsdóttir
Styrkþegi: Activity Stream
Tegund styrks: Vöxtur
Fjöldi styrkára: 2
Fjárhæð styrks: 49.214.000 IS kr. alls
VERKEFNIÐ VAR STYRKT AF TÆKNIÞRÓUNARSJÓÐI.