Rannsóknasjóður: apríl 2018

25.4.2018 : Hvað einkennir íslenskt lýðræði? Starfsvenjur, gildi og skilningur - verkefni lokið

Í rannsóknarverkefninu var kastljósinu beint að gangverki íslensks lýðræðis með því að skoða starfshætti og stefnumótun í stjórnmálum og stjórnsýslu og það einkum greint í ljósi hugmynda rökræðulýðræðis. 

Lesa meira

16.4.2018 : Reynsla í sjónskynjun: Beining athygi og mærgræð skynjun - verkefni lokið

As we interact with the environment, our gaze and attention are pulled towards items that we have interacted with before and are behaviourally important to us. 

Lesa meira

16.4.2018 : Er hægt að auka færni íslenskra nemenda í lestri og stærðfræði með stýrðri kennslu og hnitmiðaðri færniþjálfun? - verkefni lokið

Kennsluaðferðin Bein kennsla Engelmanns (Direct Instruction) er raunprófuð aðferð sem hefur reynst áhrifarík í enskumælandi löndum í áratugi. Aðferðin hefur reynst sérlega áhrifarík ef fimiþjálfun (Fluency building byggð á Precision Teaching) er notuð samhliða henni. 

Lesa meira

6.4.2018 : Erfðamengjastofnar samlífisfléttu við breytilegar aðstæður - verkefni lokið

Í verkefninu var tjáning einstakra gena sem tengjast streitu eða álagi, bæði meðal flétta nærri sjó og inn til landsins sérstaklega skoðuð.

Lesa meira

5.4.2018 : Hlutvetnun poly-yna og efnasmíðar á stöðubundnum metoxyluðum eterlípíðum - verkefni lokið

Meginmarkmið viðfangsefnisins var að betrumbæta lykilskrefið í efnasmíðum okkar á annars vegar handhverfuhreinum fjölómettuðum metoxyluðum eterlípíðum og hins vegar ómega-3 fjölómettuðum fitusýrum.

Lesa meira

5.4.2018 : Mynstur efliraða umritunar í MGUS og mergæxlum - verkefni lokið

Verkefnið miðar að því að rannsaka efliraðir umritunar sem stjórna genatjáningu í einstofna  mótefnahækkun, sem er góðkynja forstig mergæxla, og bera saman við efliraðir úr mergæxlum.  

Lesa meira

4.4.2018 : Virkjun köfnunarefnis í einsleitri og misleitri efnahvötun - verkefni lokið

Rannsóknarverkefnið hefur notað skammtafræðilega reikninga til að fá nýja innsýn í rafeindabyggingu FeMoco hvarfstöðvarinnar og leitt í ljós hvarfgang afoxunar lítilla sameinda á málmkomplexum sem líkja eftir hvarfstöðinni. Þá hafa reikningar einnig leitt í ljósa nýja mögulega efnahvata fyrir köfnunarefnisafoxun sem prófaðir verða á tilraunastofu.

Lesa meira

4.4.2018 : Gerleg rafsegulfræðimiðuð fjölmarkmiðahönnun á loftnetsbúnaði

Niðurstöður verkefnisins er mikilvægt framlag til framsækinna aðferða við tölvuvædda hönnun loftneta sem og almennrar hönnunar örbylgjukerfa.

Lesa meira

3.4.2018 : Samlíðan - tungumál, bókmenntir, samfélag - verkefni lokið

Í rannsóknarverkefninu Samlíðan: mál, bókmenntir, samfélag var lagður grunnur að samþættingu aðferða úr sálfræði, málfræði, bókmenntum og lífvísindum til að menn yrðu nokkru nær um samlíðan. 

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica