Rannsóknasjóður: júní 2022

2.6.2022 : Greining og mat á gagnsemi háþróaðra gerviganglima - verkefni lokið

Síðustu tvo áratugi hefur gríðarleg framþróun átt sér stað á sviði gerviganglima, en sífellt háþróaðri lausnir verða aðgengilegar á ári hverju. Engu að síður hefur ekki enn tekist að endurheimta fyrri virkni til fulls í kjölfar aflimunar á fæti.

Lesa meira

2.6.2022 : Erfðir heilsufars í kjölfar áfalla - verkefni lokið

Flest verðum við fyrir áföllum á lífsleiðinni en slík lífsreynsla getur haft neikvæð áhrif á heilsu okkar. Markmið þessarar öndvegisáætlunar var að varpa ljósi á nýjar heilsufarsafleiðingar áfalla og þátt erfða í mismunandi þróun heilsufars eftir áföll.

Lesa meira

2.6.2022 : Lífsgæði og þátttaka fatlaðra barna og unglinga. Umbreytingarannsókn - verkefni lokið

Markmið lífsgæðarannsóknarinnar voru: a) að kanna hvernig fötluð börn og foreldrar þeirra meta lífsgæði barnanna, og b) að varpa ljósi á þætti og ferli sem ýmist styðja við eða draga úr lífsgæðum og þátttöku fatlaðra barna og hvernig þeim er viðhaldið. 

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica