Rannsóknasjóður: október 2022

19.10.2022 : Samfélög án aðgreiningar? Aðlögun innflytjenda á Íslandi - verkefni lokið

Verkefnið Samfélög án aðgreiningar (e. inclusive societies) kannaði samlögun innflytjenda á Íslandi með því að rannsaka líf innflytjenda í 12 íslenskum sveitarfélögum.

Lesa meira

19.10.2022 : Greiðsluvilji fyrir lausn frá sjúkdómum og sjúkdómseinkennum - verkefni lokið

Although difficult, valuing health is crucial to inform health policy. In this research project we used the compensating income variation (CIV) method to estimate the sufficient monetary compensation needed to offset the welfare losses associated with the presence of sub-optimal conditions.

Lesa meira

14.10.2022 : Áföll, geðheilsa og uppljóstrun kynferðisofbeldis - verkefni lokið

The current study aimed to longitudinally assess trauma history and post-traumatic stress disorder (PTSD) and the prevalence of sexual violence in a nationally representative Icelandic sample. Furthermore, the aim was to empirically test and develop a short measure of social reactions to measure the unique and shared characteristics of online and in-person disclosures of sexual violence and others’ responses to such disclosures (social reactions), and the impact of social reactions on mental health.

Lesa meira

14.10.2022 : Breyting í efnaskiptaferlum við fjölgun og beinsérhæfingu mesenchymal stofnfruma: Leit að nýjum kennimörkum fyrir beinsérhæfingu - verkefni lokið

Á undanförnum árum hafa sviðin endurnýjunar- og tilfærslulækningar vakið sífellt meiri áhuga vegna möguleikanna sem í þeim felast er varða nýjungar í læknavísindum. Innan þeirra má finna ýmis tól sem talin eru vera lykilatriði þegar kemur að því að finna og þróa ný meðferðarúrræði, og er eitt þessara tóla notkun mesenkýmal stofnfrumna (MSF).

Lesa meira

14.10.2022 : Katla kalda - verkefni lokið

Verkefnið Katla Kalda hefur aukið til muna þekkingu og skilning á hegðun jarðhitakatla og þar með hættum vegna jökulhlaupa undan þeim. Í verkefninu var unnið að umfangsmiklum mælingum á jarðhitakötlum Mýrdalsjökuls og Eystri Skaftárkatlinum (ESK) í Vatnajökli, auk líkanreikninga af ísflæði til jarðhitakatla Mýrdalsjökuls.

Lesa meira

14.10.2022 : Líkamleg gagnrýnin hugsun - verkefni lokið

Embodied Critical Thinking is a ground breaking project that brings together theories and practices of embodied thinking developed on the basis of phenomenological and pragmatist philosophies. The project takes a leap from ontologies and epistemologies of relationality and interaction to an embodied, situated, and interactional practice of research in the context of higher education.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica