Rannsóknasjóður: júlí 2022

29.7.2022 : Þekkingarrökfræði fyrir dreifða vöktun - verkefni lokið

Runtime verification (RV) is a technique that uses monitors to verify a specification as a system runs, by processing the events generated during the system execution. We gave a concrete theory of monitorability and its limits, in the classical case when monitors have fixed memory in the form of states, such as a finite automaton. 

Lesa meira

28.7.2022 : Kolefnisbinding í mómýrum í síbreytilegu umhverfi - lífræn efni í jarðvegi undir áhrifum eldvirkni - verkefni lokið

Þessi rannsókn hefur bætt þekkingu okkar á áhrifum eldvirkni á jarðvegsþróun og ferli kolefnis í tiltölulega óröskuðum íslenskum mómýrum. Þrjár óframræstar mómýrar í Austur-Húnavatnssýslu voru rannsakaðar, en þær mynda snið frá sjó nyrst á Skaga suður að hálendisbrún í Svínadal. 

Lesa meira

28.7.2022 : Næringarmeðferð aldraðra einstaklinga eftir útskrift af öldrunardeild - verkefni lokið

Vannæring og ósjálfrátt þyngdartap er algengt hjá öldruðum, sérstaklega eftir útskrift af sjúkrahúsi. Vannæring er tengd slæmum heilsufarslegum afleiðingum, minnkuðum lífsgæðum og tíðum endurinnlögnum á sjúkrahús. Markmið Homefood verkefnisins var að veita næringarmeðferð, ásamt fríum orku- og próteinbættum mat, til að kanna áhrif þess á líkamsþyngd, líkamlega virkni, andlega líðan og á endurinnlagnir á sjúkrahús hjá öldruðum sem útskrifast þaðan. 

Lesa meira

28.7.2022 : „Mansal er þungt orð“: Bissá-gíneaskir Kóranskólanemendur í Senegal - verkefni lokið

The research aimed to explore local responses to claims of child trafficking in Guinea-Bissau with a focus on the implementation of two anti-trafficking activities, that is, a ban on begging and repatriation. 

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica