Umhverfisbreytingar í Hula-dalnum (Ísrael) fyrir 20-10 þúsund árum fyrir okkar tíma - verkefni lokið

Fréttatilkynning verkefnisstjóra

21.11.2023

      Þetta verkefni fjallar um breytingar á hinu forna umhverfi í kringum fornleifasvæði í Norður-Ísrael á tímum umskipta, frá hámarki síðasta jökulskeiðs yfir í núverandi millijöklatímabil (Holocene), einnig þekkt sem Epipaleolithic í Miðausturlöndum. 

Niðurstöður sýndu fram á að fornleifasvæðið var staðsett nálægt strönd grunns stöðuvatns og að vatnið minnkaði töluvert fyrir um það bil 17,2 þúsundum ára eftir því sem staðbundið loftslag varð hlýrra og þurrara. Einnig sýna niðurstöður að stærð stöðuvatnsins var ójöfn milli 17,2 og 11,3 þúsund árum. Með því að beita eislakolefnisaldursgreiningu á plöntuefni úr setlögum vatnsins hefur okkur tekist að búa til tímalínu fyrir þessar breytingar í stöðuvatninu. Ástæðurnar eru m.a. stórfelldar breytingar á loftslagi á norðurhveli jarðar á þessum tíma. Þessi fornumhverfis uppbygging á Jordan River Dureijat fornleifasvæðinu er notuð til að rannsaka tilgátur um hlutverk loftslagsbreytinga í þróun meiriháttar menningarframfara sem áttu sér stað á þessu svæði á þessum tíma, þar á meðal þróun úr hirðingjamenningu veiðimanna og safnara til kyrrsetu samfélaga og upphaf landbúnaðar.

English:

 This project studied changes in the ancient environment surrounding an archeological site in northern Israel during the transition from the Last Glacial Maximum to the present (Holocene) interglacial period, a time period known as the Epipaleolithic in the Middle East. We found that the archeological site was situated near the shore of a shallow lake, and that the lake shrank considerably as the local climate became warmer and drier approximately 17.2 thousand years ago and fluctuated in size from 17.2 to 11.3 thousand years ago. By applying radiocarbon dating to plant matter found in the lake sediments we have been able to construct a timeline for these lake level changes, many of which we can show are linked to large-scale changes in the climate of the Northern Hemisphere during this time. This paleoenvironmental reconstruction of the Jordan River Dureijat archeological site will be used to test hypotheses regarding the role of climate change in the development of major cultural advances which happened in this region at this time, including a shift from nomadic hunter-gatherer cultures to sedentary communities and the beginnings of agriculture.

· A list of the project’s outputs
Bunin E, Zhang C, Sharon G, Mischke S: Depositional setting and age of the Jordan River
Dureijat archeological site (Hula Valley, Israel) (Submitted to Journal of Paleolimnology.
Submission ID 8513706d-a2dd-40bc-9fbc-5472a6193359)

Bunin E, Zhang C, Sharon G, Mischke S: Physical, geochemical and chronostratigraphic
data for sediments from the Jordan River Dureijat archeological site (Hula Valley, Israel)
(Submitted to PANGAEA Data Archiving & Publication. Submission ID PDI-34063)

Heiti verkefnis: Umhverfisbreytingar í Hula-dalnum (Ísrael) fyrir 20-10 þúsund árum fyrir okkar tíma / Multiproxy environmental reconstruction of the Hula Valley (Israel) from 20 to 10 cal ka BP
Verkefnisstjóri: Elizabeth Jo Bunin, Háskóla Íslands
Tegund styrks: Doktorsnemastyrkur
Styrktímabil: 2019
Fjárhæð styrks kr. 6.625.000
Tilvísunarnúmer Rannís: 195689









Þetta vefsvæði byggir á Eplica