Sameinuð við þorsk: margbreytileiki þorskveiða og nýting þeirra við fiskveiðistjórnun - verkefni lokið

Fréttatilkynning verkefnisstjóra

12.7.2024

Verkefnið veitir gleggri sýn á hvaða þættir stjórna ákvarðantöku útgerða sem stunda þorsk- og makrílveiðar við Ísland sem getur stutt við bætta stjórnun fiskveiða. Verkefnið leggur grunn að frekari rannsóknum á samspili hagfræðilegra gagna og stofnstærðarmælinga.

Byggt af afladagbókum var staðarvalslíkan smíðað sem tengir þorskveiðar við utanaðkomandi þætti eins og verð á inntaki (eldsneyti) og úttaki (afla), gerð veiðiskips, árstíð og viðgangi íslenska þorsksstofnsins, sem er háður stofngerð, veiðimynstri, tíma og staðsetningu. Til að tengja saman fyrrnefnda þætti voru líffræðilegir
eiginleikar íslenska þorskstofnsins greindir ítarlega bæði í tíma og rúmi, auk áhrifa þeirra á verð á
íslenskum fiskmörkuðum. Þessi úrvinnsla byggði á samtengingu og úrvinnslu ólíkra en ítarlegra gagna frá vísindaleiðöngrum, afladagbókum og fiskmörkuðum og gaf því fágætt tækifæri til þverfaglegra rannsókna á þessum samböndum. Þessi nýstárlega samtenging auðveldar greiningu á samspili fiskmarkaða og ástandi fiskistofna og getur þannig undirbyggt mögulegar endurbætur á fiskveiðistjórnunarkerfinu. Verkefnið styður við tæknilega þróun á sviði fiskveiðistjórnunar sem bæði ýtir undir sjálfbærni bæði hér innanlands og á alþjóðlegum vettvangi sem og vistkerfisnálgunar, og gæti leitt til mögulegrar hagnýtingar fyrir íslenskt efnahagslíf og samfélagið í heild.
Afurðir þessa verkefnis samanstanda af meistaraverkefni, skýrslu sem mun birtast í Haf- og vatnrannsóknum, fjögur handrit sem munu birtast í vísindalegum ritum, ráðstefna fyrir hagsmunaaðila sem haldin var 23. nóvember 2023 og átta erindi haldin á vísindaráðstefnum 2022-2024. Neðar má sjá lista yfir útgefið efni:

English:

In this project, we gained a better understanding of the motivations behind fishing for cod and
mackerel that can be used to improve fisheries management. This interdisciplinary study forms the building blocks for linking economic data to stock assessment modelling. A location choice model, specified using logbook data, links cod fishing with exogenous factors such as prices of inputs (oil) and outputs (fish), vessel type, season and biological attributes of the cod itself, which depends on stock properties, season, gear and location. To do so, biological attributes of Icelandic cod were analysed spatially and over time, as were the relationship between these attributes and prices in Icelandic fish auction markets. This task required a high level of data availability, detail, and combination that is rarely achievable, as scientific fisheries survey, fishery logbook, and
market data must be analysed in concert and from different disciplinary angles.

Information on how the results will be applied:
This connection facilitates an ability to analyse the feedback between market influences and
population processes, a highly innovative and useful task for the refinement of fisheries
management. This project provides technical advancements in fisheries management that can
improve prospects for sustainability both domestically and internationally and be extended to the
ecosystem approach, as well as potential direct benefits to the Icelandic economy and society.

A list of the project’s outputs:
Outputs from this project include one Master’s thesis, one report to be published at the Marine and Freshwater Research Institute, four manuscripts to be published in peer-review journals, one
stakeholder symposium held at the Marine and Freshwater Research Institute on Nov. 23, 2024, and eight presentations at scientific conferences 2022 - 2024. Below are listed the expected publications:

- Sólveig Ástudóttir Daðadóttir (2023) A Bayesian hierarchical model for the Icelandic fish
auction market [Stigskipt Bayesískt líkan fyrir íslenska uppboðsmarkaðinn], M.Sc. thesis,
Faculty of Physical Sciences, University of Iceland. URL:
https://skemman.is/handle/1946/43336
- Elzbieta Baranowska, Sandra Rybicki, Maartje Oostdijk, Pamela J. Woods, Bjarki Þ. Elvarsson,
Gunnar Stefánsson, Sveinn Agnarsson. (2024) Fishing patterns in the Icelandic demersal trawl
fisheries. [Veiðimynstur íslenska togara.] Marine and Freshwater Research Institute Report.
- Ingibjörg G. Jónsdóttir, Jón Sólmundsson, Jónas P. Jonasson, Pamela J. Woods. (2024)
Maternal effects on recruitment of five gadoid species. Marine Ecology (Submitted)
- Pamela J. Woods, Bjarki Þ. Elvarsson, Sandra Rybicki, Ingibjörg Jónsdóttir, Freydís
Vigfúsdóttir. (2024) Spatial variation in cod growth as it relates to economically valuable
traits. To be submitted in 2024.
- Sandra Rybicki, Maartje Oostdijk, Bjarki Þ. Elvarsson, Anna Heiða Ólafsdóttir, Sveinn
Agnarsson, Daði Már Kristófersson. Fishing location choice drivers of the Icelandic
transboundary fishery for Northeast Atlantic mackerel. Marine Resource Economics.
(Submitted)
- Sandra Rybicki, Maartje Oostdijk, Bjarki Þ. Elvarsson, Sveinn Agnarsson, Daði Már
Kristófersson. Location choice in the Icelandic demersal cod fishery. Fisheries Management
and Ecology. To be submitted in 2024.

Heiti verkefnis: Sameinuð við þorsk: margbreytileiki þorskveiða og nýting þeirra við fiskveiðistjórnun/United under one cod: complexities of cod fishing and their utility for fisheries management Verkefnisstjóri: Paulus Jacobus Wensveen, Háskóla Íslands
Tegund styrks: Verkefnisstyrkur
Styrktímabil: 2020-2022
Fjárhæð styrks kr. 55.973.000
Tilvísunarnúmer Rannís: 206740









Þetta vefsvæði byggir á Eplica