Öryggi ferðamanna á heimskautasvæðum: Hæfni leiðsögumanna og viðbúnaður við neyðarástandi í samfélögum á norðurslóðum - verkefni lokið

Fréttatilkynning verkefnisstjóra

16.7.2024

Ævintýraferðamennska á norðurslóðum færist stöðugt í aukana sem eykur líkur á slysum og veldur álagi á staðbundna neyðarþjónustu. Markmið rannsóknarinnar var að greina tengsl á milli hæfni leiðsögumanna og öryggis í ferðum. Eftirfarandi lykilatriði eru skoðuð í rannsókninni: hlutverk leiðsögumanna til að minnka áhættu, þjálfun leiðsögumanna, öryggisráðstafanir og viðbúnaður við neyðarástandi (t.a.m.  björgunarsveita) á norðurslóðum.

Markhópur rannsóknarinnar voru
ævintýraleiðsögumenn sem starfa á Íslandi, Svalbarða og Grænlandi og aðilar sem bjóða nám í
ævintýraleiðsögn. Vísindalegt gildi rannsóknarinnar er að efla þekkingu um hæfni og öryggi í
ævintýraferðamennsku á norðurslóðum og auka veg vísindarannsókna við stefnumörkun áfangastaða í heimskautaferðamennsku. Langtímaáhrif rannsóknarinnar á samfélagið fela í sér að beita niðurstöðunum til að búa til ramma um öryggismál í ævintýraferðamennsku á norðurslóðum og auka þátttöku leiðsögumanna í rannsóknum og nýsköpun.

English:

The project aimed to provide insights into the working environment of Arctic adventure guides,
examining safety issues and the link between guide competences and field safety practices. Focusing on adventure guiding communities and educational practices, the research delves into existing training programs in the Arctic, as well as mapping knowledge coproduction capacity among stakeholders for safety and risk management skills. The study aspired to foster collaboration between guides and search and rescue organizations to strengthen tourist safety in the Arctic. Facilitated by the Nordplus Horizontal grant, networking activities in Iceland, Svalbard, and Greenland were conducted. The research included basic exploration of guide-tourist safety
relationships and applied research seeking solutions for tourist safety enhancement.

Information on how the results will be applied:
This innovative research, integrating empirical findings with insights from Arctic adventure guiding,
contributes valuable perspectives for policymaking and risk management in Iceland, Svalbard, and
Greenland. By assessing stakeholders' capacity, the study lays the groundwork for understanding
tourist safety complexities, providing findings applicable to involving local and regional actors in
strategies enhancing safety across the Arctic region.

A list of the project’s outputs:
- Scientific articles: 3 published, 1 submitted, 2 forthcoming (2024)

- Presenting research findings at the international scientific conferences including: Arctic
Science Summit, Arctic Safety Conference, Arctic Frontiers, Polar Early Career Scientist
International Conferences, Arctic Circle Annual Forum, NOLS Wilderness Risk Management
Conference, International Adventure Tourism Research Conference, Greenland Science
Week, International Outdoor Education Research Conference

- Starting platform for knowledge exchange between tourism stakeholders in the Arctic region,
Collaboration for Arctic Tour Guides Safety Education (Nordplus Horizontal Grant, Nordic
Council of Ministers) (www.arcticguideeducation.com)

- Further grant writing incorporating the results from the research, NATA (North Atlantic
Tourism Association Grant & EU Horizont Grant)

- Workshop with stakeholders in Iceland, Svalbard and Greenland where research findings
were disseminated, as well as more data were gathered (for the Paper 5)

Heiti verkefnis: Öryggi ferðamanna á heimskautasvæðum: Hæfni leiðsögumanna og viðbúnaður við neyðarástandi í samfélögum á norðurslóðum/Tourist safety in polar regions: guide’s competence and emergency preparedness in Arctic communities
Verkefnisstjóri: Barbara Olga Horyn, Háskóla Íslands
Tegund styrks: Doktorsnemastyrkur
Styrktímabil: 2022-2023
Fjárhæð styrks kr. 15.620.000
Tilvísunarnúmer Rannsóknasjóðs: 228483









Þetta vefsvæði byggir á Eplica