Greining á málfræðilegum afleiðingum stafræns málsambýlis - verkefni lokið
Fréttatilkynning verkefnisstjóra
Rannsóknarverkefnið „Greining á málfræðilegum áhrifum stafræns málsambýlis“ fékk öndvegisstyrk Rannsóknasjóðs árið 2016. Meginmarkmið verkefnisins var að kortleggja og greina stöðu íslenskrar tungu á tímum róttækra samfélags- og tæknibreytinga, með sérstöku tilliti til enskra áhrifa, einkum gegnum stafræna miðla.
Afurðir verkefnisins eru 10 útgefnar greinar, 95 erindi og veggspjöld, 8 meistararitgerðir, 4 BA-ritgerðir, og tvær óprentaðar skýrslur. Tvær doktorsritgerðir eru á leiðinni, auk allnokkurra greina í tímaritum og ráðstefnuritum.
Upplýsingum var safnað um (1) umfang þess máláreitis sem málnotendur fá, bæði á íslensku og ensku; (2) viðhorf málnotenda til beggja tungumála; (3) orðaforða málnotenda á íslensku og ensku; (4) kunnáttu málnotenda í og málnotkun þeirra á bæði íslensku og ensku. Þessum upplýsingum var aðallega safnað með netkönnun sem send var til handahófsvalins úrtaks 5.000 málnotenda á aldrinum 3-98 ára, skipt í 11 aldurshópa, og með djúpviðtölum við 240 málnotendur valda eftir sérstökum viðmiðum úr hópi þátttakenda í netkönnuninni. Að auki voru tekin viðtöl við allmarga kennara og nokkra rýnihópa.
Niðurstöðurnar sýna glöggt að umhverfi íslenskunnar tekur örum breytingum. Íslendingar fá umtalsvert máláreiti á ensku, einkum börn og unglingar. Íslensk börn hefja snjalltækjanotkun mun yngri en var fyrir fáeinum árum. Viðhorf málnotenda gagnvart bæði íslensku og ensku eru yfirleitt jákvæð, en viðhorf yngra fólks gagnvart íslensku eru þó ekki eins jákvæð og viðhorf eldri aldurshópa. Í huga 13-16 ára unglinga virðist enska ekki síst tengjast afþreyingu og ferðalögum til útlanda en íslensku tengja unglingarnir einkum við skólaverkefni og umræðu um „rétt“ mál og „rangt“.
Niðurstöðurnar sýna enn fremur að hið nána samband milli íslensku og ensku sem hefur þróast á síðustu árum hefur haft þau áhrif að íslensk börn eru orðin færari í ensku, og mikil enska í málumhverfi þeirra ásamt almennum áhuga á ensku veldur því að enskur orðaforði þeirra er meiri og enskunotkun þeirra fylgir hefðbundnum normum betur en hjá þeim sem hafa minni ensku í málumhverfinu. Sum af yngstu börnunum tala ensku án nokkurs íslensks hreims. Hin nánu tengsl við ensku virðast þó ekki hafa veruleg áhrif á íslenska málkunnáttu og málnotkun barna enn sem komið er. Vísbendingar eru um að mjög mikil enska í umhverfinu geti hraðað málbreytingum sem þegar eru í gangi í íslensku, en við höfum ekki fundið nein skýr dæmi um nýjar málbreytingar sem rekja megi til enskra áhrifa. Það er þó ljóst að ýmsar enskar formgerðir og orðasambönd eru að laumast inn í íslensku.
Í stuttu máli má segja að niðurstöður okkar bendi til að íslenska standi enn sterkt, og málkerfið sýni engin umtalsverð merki um veiklun. En umfang ensku í málsamfélaginu hefur vaxið umtalsvert á síðustu árum og greina má ýmis merki um ensk áhrif bæði í orðaforða og setningagerð, einkum í máli barna og unglinga.
English:
The research project “Modeling the Linguistic Consequences of Digital Language Contact” received a Grant of Excellence from the IRF in 2016. The main goal of the project was to map and analyze the status of the Icelandic language in times of radical societal and technological changes, with special consideration to English influence, especially through digital media. The output of the project consists of 10 published papers, 95 talks and posters, 8 Master's theses, 4 Bachelor's theses, and two unpublished reports. Two doctoral dissertations are underway, and also a number of articles in journals and conference proceedings.
We collected information on (1) the amount of language input speakers receive, both in Icelandic and English; (2) speakers‘ attitudes towards both languages; (3) speakers‘ Icelandic and English vocabulary; (4) speakers‘ knowledge and use of both Icelandic and English. This information was mainly collected through an online survey sent to 5,000 randomly selected speakers from 3-98 years old, divided into 11 age groups, and by in-depth interviews with 240 speakers selected by special criteria from participants in the online survey. Furthermore, a number of teachers and a few focus groups were interviewed.
The results clearly demonstrate that the environment of Icelandic is changing rapidly. Icelanders, especially children and youngsters, receive a considerable amount of English input. Icelandic children start using smartphones and computers at a much younger age now than just a few years ago. Speaker‘s attitudes towards Icelandic and English are usually positive. However, younger people‘s attitudes towards Icelandic are less positive than the attitudes of the older age groups. In the minds of 13-16 years old teenagers, English seems to be connected to entertainment and travels abroad whereas Icelandic is connected to school assignments and “correct” language usage.
The results also show that the close contact between Icelandic and English that has developed in the past few years has had the effects that Icelandic children are becoming more fluent in English, and a great amount of English in their linguistic environment and general interest in English leads to a greater English vocabulary and better adherence to English linguistic norms. Some of the youngest children also speak English without any Icelandic accent. However, the close contact with English does not seem to have had considerable effects on children‘s knowledge of Icelandic so far. There is some evidence that excessive exposure to English can accelerate linguistic changes that are already ongoing in Icelandic, but we have not found clear evidence for new linguistic changes initiated by English influence. However, it is clear that several English constructions and phrases are sneaking into Icelandic.
In short, we can say that our results indicate that the status of Icelandic is still strong, and the linguistic system does not show any significant indications of weakening. However, the amount of English in the linguistic community has increased considerably in the past few years and a number of sporadic signs of English influence can be spotted in both vocabulary and syntax, especially in the language of children and youngsters.
Application of the results
The main motivation for the project was theoretical. Its results have a great theoretical value both for linguists and sociolinguists, and both for the Icelandic language and the Icelandic language community, and more generally, especially for small language communities. The project participants will continue to analyse and interpret the data that have been collected and write research paper based on them. We also plan to make the bulk of our data publicly available in the future through the CLARIN-IS repository (https://repository.clarin.is/repository/).
In addition, our results also have considerable practical value and we foresee that they will be applied for several purposes in the future. The Minister of Education, Science and Culture, The Directorate of Education, and the Association of Icelandic Teachers have shown great interest in our results and will no doubt make use of them in their policy making in the future. Furthermore, our results are valuable for those who are responsible for the cultivation of the Icelandic language, such as the Icelandic Language Council.
Outputs
Papers
§ Drude, Sebastian, Anton Karl Ingason, Ari Páll Kristinsson, Birna Arnbjörnsdóttir, Einar Freyr Sigurðsson, Eiríkur Rögnvaldsson, Iris Edda Nowenstein and Sigríður Sigurjóns-dóttir. 2018. “Digital resources and language use: Expanding the EGIDS scale for language development into the digital domains.” In Ostler, Nicholas, Vera Ferreira and Chris Moseley (eds.): Communities in Control: Learning tools and strategies for multilingual endangered language communities Proceedings of the 21st FEL Conference 19 – 21 October 2017, pp. 98-106. Foundation for Endangered Languages, Hungerford.
§ Jökulsdóttir, Tinna Frímann, Anton Karl Ingason, Sigríður Sigurjónsdóttir and Eiríkur Rögnvaldsson. 2019. “Um nýyrði sem tengjast tölvum og tækni.” Orð og tunga 21:101-128.
§ Nowenstein, Iris Edda, Dagbjört Guðmundsdóttir and Sigríður Sigurjónsdóttir. 2018. “Að tileinka sér móðurmál í tæknivæddum heimi.” Skíma, Vol. 41:17-21.
§ Nowenstein, Iris Edda, Sigríður Sigurjónsdóttir, Charles Yang, Anton Karl Ingason and Joel Wallenberg. 2020. “The Meaning of Case Morphosyntactic bootstrapping and Icelandic Datives.” In Brown, Megan M., and Alexandra Kohut (eds.): Proceedings of the 44th Annual Boston University Conference on Language Development, pp. 402-415. Cascadilla Press, Somerville, Massachusetts.
§ Rögnvaldsson, Eiríkur. 2016. “Um utanaðkomandi ástæður íslenskrar málþróunar.” Skírn-ir 190, Spring, pp. 17-31.
§ Rögnvaldsson, Eiríkur. 2017. “Vandalaust mál?” Skíma, Vol. 40:13-17.
§ Sigurjónsdóttir, Sigríður. 2019. “Ljáðu mér eyra: Framtíð íslenskunnar og málumhverfi ungra barna.” Skírnir 193, Spring, pp. 47-67.
§ Sigurjónsdóttir, Sigríður, and Eiríkur Rögnvaldsson. 2018. “Stafrænt sambýli íslensku og ensku.” Netla (special edition).
§ Sigurjónsdóttir, Sigríður, and Eiríkur Rögnvaldsson. 2019. “Íslenska á tölvuöld.” Þráinsson, Höskuldur, and Hans Andrias Sølvará (eds.): Frændafundur 9, pp. 47-56. Reykjavík: The University Press.
§ Sigurjónsdóttir, Sigríður, Iris Nowenstein, Þorbjörg Þorvaldsdóttir and Dagbjört Guðmundsdóttir. 2020. “Contact without contact: English digital language input and its effects on L1 Icelandic.” In Brown, Megan M., and Alexandra Kohut (eds.): Proceedings of the 44th Annual Boston University Conference on Language Development, pp. 606-619. Cascadilla Press, Somerville, Massachusetts.
Talks and posters
· Angantýsson, Ásgrímur. 2019. “Matrix V3 in Icelandic.” MoLiCoDiLaCO Final Project Meeting, Dublin, August 22nd.
· Arnbjörnsdóttir, Birna. 2018. “English in the lives of Icelandic Children.” Early Language Learning Conference, Reykjavík, June 13th.
· Arnbjörnsdóttir, Birna, and Ásrún Jóhannsdóttir. 2016. “Návígi ensku og íslensku í málumhverfi íslenskra barna.” Hugvísindaþing, annual conference of the Institute of Humanities at the University of Iceland, Reykjavík, March 11th.
· Drude, Sebastian, Anton Karl Ingason, Ari Páll Kristinsson, Iris Nowenstein, Einar Freyr Sigurðsson, Eiríkur Rögnvaldsson and Sigríður Sigurjónsdóttir.. 2017. “Digital collaboration and resources: Expanding the EGIDS scale for language development into the digital domains.” CinC (Communities in Control) 2017, Alcanena, Portugal, October 20th.
· Einarsdóttir, Berglind Hrönn, and Ásgrímur Angantýsson. 2019. Um viðhorf unglinga til íslensku og ensku.” Hugvísindaþing, annual conference of the Institute of Humanities at the University of Iceland, Reykjavík, March 8th.
· Guðmundsdóttir, Dagbjört. 2019. “Stafrænt ílag og jákvæð viðhorf sem spágildi fyrir virka enskunotkun íslenskra unglinga.” Hugvísindaþing, annual conference of the Institute of Humanities at the University of Iceland, Reykjavík, March 8th.
· Guðmundsdóttir, Dagbjört. 2019. “The research project Modeling the linguistic consequences of digital language contact.” DigiChild. Nordic Research Network on Digitalizing Childhoods. Workshop. Gothenburg, March 13th, 2019.
· Guðmundsdóttir, Dagbjört. 2019. “Digital input and positive attitudes as predictors for Icelandic teenagers' productive use of English.” MoLiCoDiLaCO Final Project Meeting, Dublin, August 22nd.
· Guðmundsdóttir, Dagbjört, and Eiríkur Rögnvaldsson. 2018. “Stafrænt ílag - eðli þess og áhrif á íslensku.” Hugvísindaþing, annual conference of the Institute of Humanities at the University of Iceland, Reykjavík, March 10th.
· Guðmundsdóttir, Dagbjört, and Eiríkur Rögnvaldsson. 2018. “Digital input - effects on Icelandic.” The 11th Nordic Dialectologists Conference, Reykjavík, August 21st.
· Guðmundsdóttir, Dagbjört, Iris Edda Nowenstein and Sigríður Sigurjónsdóttir. 2018. “Afturvirkni og tíðniáhrif í fallmörkun frumlaga.” Rask Conference, University of Iceland, Reykjavík, January 28th.
· Guðmundsdóttir, Dagbjört, Iris Edda Nowenstein and Sigríður Sigurjónsdóttir. 2018. “Retroproductive case and frequency effects.” PLC (Penn Linguistics Conference) 42, University of Pennsylvania, Philadelphia, PA, March 24th.
· Guðmundsdóttir, Dagbjört, Iris Edda Nowenstein, Sigríður Sigurjónsdóttir and Þorbjörg Þorvaldsdóttir. 2018. “Kortlagning á enskuílagi í málumhverfi íslenskra barna.” Mennta-kvika, University of Iceland, Reykjavík, October 12th.
· Ingason, Anton Karl, and Iris Edda Nowenstein. 2016. “Er hægt að lækna þágufallssýki? Máltökulíkön og málbreytingar.” Hugvísindaþing, annual conference of the Institute of Humanities at the University of Iceland, Reykjavík, March 11th.
· Hafsteinsdóttir, Hildur, and Sigríður Sigurjónsdóttir. 2019. “Íslenskur hreimur í málsambýli: Áhrif ílags, aldurs og viðhorfa á enskuframburð Íslendinga.” Hugvísindaþing, annual conference of the Institute of Humanities at the University of Iceland, Reykjavík, March 8th.
· Ingason, Anton Karl, and Lilja Björk Stefánsdóttir. 2017. “A high-definition study of syntactic lifespan changes.” PLC (Penn Linguistics Conference) 41, University of Pennsylvania, Philadelphia, PA, March 26th.
· Jóhannsdóttir, Ásrún. 2018. ““Það eru allir íslendingar svo góðir í ensku.” Tegund og tíðni ensks orðaforða í umhverfi Íslendinga.” Hugvísindaþing, annual conference of the Institute of Humanities at the University of Iceland, Reykjavík, March 10th.
· Jóhannsdóttir, Ásrún, and Eiríkur Rögnvaldsson. 2018. “The frequency level of young Icelandic children's English vocabulary proficiency.” Early Language Learning Conference, Reykjavík, June 13th.
· Jökulsdóttir, Tinna Frímann. 2018. ““I didn't understand you. Please try again.” Samskipti Íslendinga og stafrænna aðstoðarmanna.” Hugvísindaþing, annual conference of the Institute of Humanities at the University of Iceland, Reykjavík, March 10th.
· Jökulsdóttir, Tinna Frímann, and Anton Karl Ingason. 2018. ““I didn't understand that. Please try again.” The effects of virtual assistants on Icelandic.” The 11th Nordic Dialectologists Conference, Reykjavík, August 21st.
· Jökulsdóttir, Tinna Frímann, and Anton Karl Ingason. 2018. “Samskipti Íslendinga og stafrænna aðstoðarmanna.” Menntakvika, University of Iceland, Reykjavík, October 12th.
· Jökulsdóttir, Tinna Frímann, and Anton Karl Ingason. 2019. “Um nýyrði sem tengjast tölv-um og tækni.” Rask Conference, University of Iceland, Reykjavík, January 26th.
· Kristinsson, Ari Páll. 2016. “Sambýli íslensku og ensku í ljósi hugtakanna form og staða tungumáls.” Hugvísindaþing, annual conference of the Institute of Humanities at the University of Iceland, Reykjavík, March 11th.
· Kristinsson, Ari Páll. 2019. “On attitudinal change and prestige planning.” MoLiCoDiLaCO Final Project Meeting, Dublin, August 22nd.
· Nowenstein, Iris Edda. 2018. “Hvað er það sem fyrir þeim er haft? Um tengsl ílags og fallmörkunar.” Hugvísindaþing, annual conference of the Institute of Humanities at the University of Iceland, Reykjavík, March 10th.
· Nowenstein, Iris Edda. 2018. “Tækni og máltaka barna.” Erum við betur stödd með nútímatækni í kennslu eða er hún hamlandi, a lunch meeting of Ský, the Icelandic Computer Society, Reykjavík, March 14th.
· Nowenstein, Iris Edda. 2019. “Að klóra kött eða klóra ketti? Fallbendingar og merking sagna.” Rask Conference, University of Iceland, Reykjavík, January 26th.
· Nowenstein, Iris Edda. 2019. “Að byggja sér þágufall.” Hugvísindaþing, annual conference of the Institute of Humanities at the University of Iceland, Reykjavík, March 8th.
· Nowenstein, Iris Edda, Ásrún Jóhannsdóttir, Einar Freyr Sigurðsson and Eiríkur Rögnvaldsson. 2018. “Samband ílags og orðaforða.” Menntakvika, University of Iceland, Reykjavík, October 12th.
· Nowenstein, Iris Edda, and Sigríður Sigurjónsdóttir. 2018. “Að tileinka sér móðurmál í tæknivæddum heimi.” Spring meeting of the Association of teachers of Icelandic, Reykja-vík, April 13th.
· Nowenstein, Iris Edda, Sigríður Sigurjónsdóttir, Einar Freyr Sigurðsson, Lilja Björk Stefánsdóttir, Þorbjörg Þorvaldsdóttir and Elín Þórsdóttir. 2018. “Mapping the effects of digital language input.” Early Language Learning Conference, Reykjavík, June 13th.
· Nowenstein, Iris Edda, Sigríður Sigurjónsdóttir, Dagbjört Guðmundsdóttir and Þorbjörg Þorvaldsdóttir. 2019. “Main results: In-depth testing sessions, 3-12-year-olds.” MoLiCoDiLaCO Final Project Meeting, Dublin, August 22nd.
· Nowenstein, Iris Edda, Sigríður Sigurjónsdóttir, Charles Yang, Anton Karl Ingason and Joel Wallenberg. 2019. “The Meaning of Case: Productivity, Morphosyntactic Bootstrapping and Icelandic Datives.” Poster at The 44th Boston University Conference on Language Development, Boston, November 9th.
· Nowenstein, Iris Edda, and Þorbjörg Þorvaldsdóttir. 2018. “Indirect language contact effects: Change through input reduction.” The 11th Nordic Dialectologists Conference, Reykjavík, August 21st.
· Nowenstein, Iris Edda, Þorbjörg Þorvaldsdóttir and Sigríður Sigurjónsdóttir. 2019. “Main results: In-depth testing sessions, 13-98-year-olds.” MoLiCoDiLaCO Final Project Meeting, Dublin, August 21st.
· Rögnvaldsson, Eiríkur. 2016. “Um utanaðkomandi aðstæður íslenskrar málþró-unar.” Hugvísindaþing, annual conference of the Institute of Humanities at the University of Iceland, Reykjavík, March 11th.
· Rögnvaldsson, Eiríkur. 2016. “Staða íslenskunnar í stafrænum heimi á tímum alþjóðavæðingar. Vélrænar þýðingar og vélræn samskipti á íslensku.” ELRC Workshop, The Culture House, Reykjavík, November 11th.
· Rögnvaldsson, Eiríkur. 2017. “Glataður tími, glötuð tunga: Íslenskan og snjalltækin.” Dagur prents og miðlunar, Samtök prentiðnaðarins, Reykjavík, January 27th.
· Rögnvaldsson, Eiríkur. 2017. “Íslenska í stafrænum heimi.” Menntadagur atvinnulífsins, Hilton Hótel Nordica, Reykjavík, February 2nd.
· Rögnvaldsson, Eiríkur. 2017. “Íslenskan í ólgusjó.” The University of the Third Age, Reykjavík, November 28th.
· Rögnvaldsson, Eiríkur. 2018. “Icelandic in Digital and Sociological Upheaval: Is here Reason to Worry?” Mer om Island - suverän stat i 100 år. Uppsala University, Uppsala, October 11th.
· Rögnvaldsson, Eiríkur. 2018. “(How)">https://www.youtube.com/watch?v=hbew7S89-lc">(How) Can Small Languages Survive?” TEDx Reykjavík, November 4th.
· Rögnvaldsson, Eiríkur. 2019. “Um framtíð íslenskunnar.” Delta Kappa Gamma, Reykjavík, January 14th.
· Rögnvaldsson, Eiríkur. 2019. “Stafrænt málsambýli. Þriggja ára öndvegisverkefni, 2016-2019.” Menntamálastofnun, Kópavogi, January 24th.
· Rögnvaldsson, Eiríkur, and Sigríður Sigurjónsdóttir. 2016. “Snjalltækjavæðingin og ís-lenskan.” Institute of Linguistics and The Icelandic Linguistic Society, Reykjavík, October 28th.
· Rögnvaldsson, Eiríkur, and Sigríður Sigurjónsdóttir. 2018. “Íslenska í ólgusjó: Áhrif samfélags- og tæknibreytinga á tungumálið.” Erum við betur stödd með nútímatækni í kennslu eða er hún hamlandi, a lunch meeting of Ský, the Icelandic Computer Society, Reykjavík, March 14th.
· Rögnvaldsson, Eiríkur, and Sigríður Sigurjónsdóttir. 2018. “Stafrænn málheimur íslenskra barna.” Læsi í krafti foreldra. Foreldradagur Heimilis og skóla, Reykjavík, November 2nd.
· Rögnvaldsson, Eiríkur, and Sigríður Sigurjónsdóttir. 2019. “Stafrænt málsambýli. Þriggja ára öndvegisverkefni, 2016-2019.” Menntamálastofnun, Reykjavík, January 24th.
· Rögnvaldsson, Eiríkur, and Sigríður Sigurjónsdóttir. 2019. “Öndvegisverkefnið Greining á málfræðilegum afleiðingum stafræns málsambýlis, staða þess og fyrirliggjandi niðurstöður.” Hugvísindaþing, annual conference of the Institute of Humanities at the University of Iceland, Reykjavík, March 8th.
· Rögnvaldsson, Eiríkur, Sigríður Sigurjónsdóttir. 2019. “Overview: Research questions and collected data.” MoLiCoDiLaCO Final Project Meeting, Dublin, August 21st.
· Sigurðsson, Einar Freyr. 2018. “Af höfnuðum kröfum, köldum manneskjum og óbjóðandi mönnum: Um einkunnir sem stýra þágufalli.” Hugvísindaþing, annual conference of the Institute of Humanities at the University of Iceland, Reykjavík, March 10th.
· Sigurðsson, Einar Freyr. 2019. “Um beygingarþætti óbeygjanlegra lýsingarorða.” Rask Conference, University of Iceland, Reykjavík, January 26th.
· Sigurðsson, Einar Freyr. 2019. “On the relationship between the subjunctive and long- distance binding in Icelandic language acquisition.” MoLiCoDiLaCO Final Project Meeting, Dublin, August 22nd.
· Sigurðsson, Einar Freyr, Dagbjört Guðmundsdóttir, Iris Nowenstein, Sigríður Sigurjóns-dóttir and Þorbjörg Þorvaldsdóttir. 2018. “The acquisition of dative subjects in L1 Icelandic.” Early Language Learning Conference, Reykjavík, June 13th.
· Sigurðsson, Einar Freyr, Iris Edda Nowenstein and Sigríður Sigurjónsdóttir. 2018. “The acquisition of dative subjects in L1 Icelandic.” GALANA 8, Bloomington, September 28th.
· Sigurðsson, Einar Freyr, Iris Edda Nowenstein and Sigríður Sigurjónsdóttir. 2019. “Merge before Agree: Acquiring datives in Insular Scandinavian.” CGSW 34, University of Konstanz, June 14th.
· Sigurjónsdóttir, Sigríður. 2016. “Mót tveggja heima: Máltaka íslenskra barna og snjalltækjavæðing nútímans.” Hugvísindaþing, annual conference of the Institute of Humanities at the University of Iceland, Reykjavík, March 11th.
· Sigurjónsdóttir, Sigríður. 2016. “Modeling the linguistic consequences of digital language contact.” UCLA Linguistics 50th Anniversary Celebration Meeting. University of Los Angeles, California, June 12th-14th.
· Sigurjónsdóttir, Sigríður. 2016. “Snjalltækjavæðing samtímans og íslensk málþróun.” Rótarýklúbbur Reykjavíkur Austurbæ, Reykjavík, October 11th.
· Sigríður Sigurjónsdóttir. 2018. “Icelandic in the Digital Age: Overview and first results of the research project: Modeling the Linguistic Consequences of Digital Language Contact”. Kick-off seminar for the Research project: Icelandic Youth Language. Reykjavík, October 4th.
· Sigurjónsdóttir, Sigríður. 2019. “Börnin og snjalltækin: Íslenska og íslenskt táknmál í ölduróti samtímans.” Day of the Icelandic Sign Language, University of Iceland, Reykjavík, February 11th.
· Sigurjónsdóttir, Sigríður. 2019. “Digital language contact between Icelandic and English.” Fróðskaparsetur Føroya, February 26th.
· Sigurjónsdóttir, Sigríður. 2019. “Máltaka barna í umróti þjóðfélags- og tæknibreytinga.” Talað töfrandi tungum, symposium on multilingualism and multiculturalism, Hrafnseyri, June 8th.
· Sigurjónsdóttir, Sigríður. 2019. “Sambúð norrænu eyjamálanna og ensku á tímum snjalltækja og alþjóðavæðingar.” Frændafundur 10, Tórshavn, Faroe Islands, August 17th.
· Sigurjónsdóttir, Sigríður. 2019. “Findings of MA-theses finished with in the project.” MoLiCoDiLaCO Final Project Meeting, Dublin, August 21st.
· Sigurjónsdóttir, Sigríður. 2019. “Icelandic in the Age of Digital Input. Should we be concerned?” Preserving Arctic Languages: A West Nordic Perspective. Seminar at Arctic Circle, Harpa, Reykjavík, October 11th.
· Sigurjónsdóttir, Sigríður. 2019. “Icelandic in the Age of Digital Input.” Språksamhällen av idag – stora och små. Villkor och utveckling. Örtendahls fond and Vigdís Finnbogadóttur Institute, í erlendum tungumálum. University of Iceland, Reykjavík, November 30th.
· Sigurjónsdóttir, Sigríður. 2020. “Islandsk i det digitale inputs tidsalder. Er der grund til bekymring?” Sprog i Vestnorden: Vestnordisk Råds temakonference 2020. Nordic House, Tórshavn, Faroe Islands, January 29th.
· Sigurjónsdóttir, Sigríður, and Iris Edda Nowenstein. 2019. “Máltaka barna í breyttu mál-umhverfi.” Association of Icelandic Preschool Teachers, Reykjavík, April 9th.
· Sigurjónsdóttir, Sigríður, and Eiríkur Rögnvaldsson. 2016. “Rannsókn á stafrænu málsambýli.” Icelandic Language Day, University of Iceland, Reykjavík, November 18th.
· Sigurjónsdóttir, Sigríður, and Eiríkur Rögnvaldsson. 2016. “General introduction and discussion of the project: Modeling the linguistic consequences of digital language contact.” Kick-off project meeting. University of Iceland, Reykjavík, October 7th.
· Sigurjónsdóttir, Sigríður, and Eiríkur Rögnvaldsson. 2016. “Íslenska á tölvuöld. Kynning á verkefninu: Greining á málfræðilegum afleiðingum stafræns málsambýlis.” Frændafundur 9. University of Iceland, Reykjavík, August 27th.
· Sigurjónsdóttir, Sigríður, and Eiríkur Rögnvaldsson. 2017. “Íslenska á tölvuöld. Kynning á öndvegisverkefninu Greining á málfræðilegum afleiðingum stafræns málsambýlis.” Félag íslenskra fræða, Reykjavík, February 1st.
· Sigurjónsdóttir, Sigríður, and Eiríkur Rögnvaldsson. 2018. “Sambúð íslensku og ensku. Verkefnið Greining á málfræðilegum afleiðingum stafræns málsambýlis og staða þess.” Hugvísindaþing, annual conference of the Institute of Humanities at the University of Iceland, Reykjavík, March 10th.
· Sigurjónsdóttir, Sigríður, and Eiríkur Rögnvaldsson. 2018. “https://www.youtube.com/watch?v=ycwsSWvYmJI&feature=youtu.be&t=1s">Stafrænt sambýli íslensku og ensku: Fyrstu niðurstöður öndvegisverkefnis.” Societas Scientiarum Islandica, Reykjavík, May 31st.
· Sigurjónsdóttir, Sigríður, and Eiríkur Rögnvaldsson. 2018. “Modeling the linguistic consequences of digital language contact.” Early Language Learning Conference, Reykjavík, June 13th.
· Sigurjónsdóttir, Sigríður, and Eiríkur Rögnvaldsson. 2018. “Modeling the linguistic consequences of digital language contact.” The 11th Nordic Dialectologists Conference, Reykjavík, August 21st.
· Sigurjónsdóttir, Sigríður, and Eiríkur Rögnvaldsson. 2018. “Modeling the Linguistic Consequences of Digital Language Contact: Overview of research methods and first results.” MoLiCoDiLaCo Conference on Language Contact, Reykjavík, August 28th.
· Sigurjónsdóttir, Sigríður, and Eiríkur Rögnvaldsson. 2018. “Íslenska í umróti tækni- og þjóðfélagsbreytinga.” Posters at Researchers' Night, Reykjavík, September 28th.
· Sigurjónsdóttir, Sigríður, and Eiríkur Rögnvaldsson. 2018. “Stafrænt málsambýli. Fyrstu niðurstöður úr netkönnun 3-12 ára barna.” Skólamálaþing Kennarasambands Íslands, Reykjavík, October 4th.
· Sigurjónsdóttir, Sigríður, and Eiríkur Rögnvaldsson. 2018. “Stafrænt sambýli íslensku og ensku: Ástir samlyndra hjóna – eða hvað?” Menntakvika, University of Iceland, Reykjavík, October 12th.
· Sigurjónsdóttir, Sigríður, and Eiríkur Rögnvaldsson. 2018. “Stafrænt málsambýli íslensku og ensku.” Day of the Icelandic Language, Mímir, Reykjavík, November 16th.
· Sigurjónsdóttir, Sigríður, and Eiríkur Rögnvaldsson. 2019. “Þurfum við á íslensku að halda?” Posters at Researchers' Night, Reykjavík, September 28th.
· Sigurjónsdóttir, Sigríður, Eiríkur Rögnvaldsson, Iris Edda Nowenstein, Þorbjörg Þorvaldsdóttir, Margrét Valdimarsdóttir, Helgi Guðmundsson and Guðbjörg Andrea Jóns- dóttir. 2019. “Tölfræðileg greining á niðurstöðum netkönnunar 13 ára og eldri.” Hugvísindaþing, annual conference of the Institute of Humanities at the University of Iceland, Reykjavík, March 8th.
· Sigurjónsdóttir, Sigríður, Iris Edda Nowenstein, Sigríður Mjöll Björnsdóttir, Ásgrímur Angantýsson, Anton Karl Ingason and Eiríkur Rögnvaldsson. 2017. “Language Contact without Contact: A Nationwide Study of Digital Minoritization.” DiGS (Diachronic Generative Syntax Conference) 19 Workshop, Stellenbosch, South Africa, September 5th.
· Sigurjónsdóttir, Sigríður, Iris Edda Nowenstein and Þorbjörg Þorvaldsdóttir. 2019. “Main results from the online questionnaire, 3-12-year-olds.” MoLiCoDiLaCO Final Project Meeting, Dublin, August 21st.
· Sigurjónsdóttir, Sigríður, Iris Edda Nowenstein, Þorbjörg Þorvaldsdóttir and Dagbjört Guðmundsdóttir. 2019. “Contact without contact: English digital language input and its effects on L1 Icelandic.” The 44th Boston University Conference on Language Development, Boston, November 9th.
· Sigurjónsdóttir, Sigríður, Iris Edda Nowenstein, Þorbjörg Þorvaldsdóttir and Eiríkur Rögnvaldsson. 2019. “Main results from the online questionnaire, 13-98-year-olds.” MoLiCoDiLaCO Final Project Meeting, Dublin, August 21st.
· Stefánsdóttir, Lilja Björk, and Anton Karl Ingason. 2018. “Menningarlegur hvati í stafrænu málsambýli.” Hugvísindaþing, annual conference of the Institute of Humanities at the University of Iceland, Reykjavík, March 10th.
· Þorvaldsdóttir, Þorbjörg. 2018. “Hundurinn og fuglinn eru svöng: Um óvænt hvorugkynssamræmi í íslensku.” Hugvísindaþing, annual conference of the Institute of Humanities at the University of Iceland, Reykjavík, March 10th.
· Þorvaldsdóttir, Þorbjörg. 2018. “Samræmi með samtengdum nafnliðum.” Rask Conference, University of Iceland, Reykjavík, January 27th.
· Þorvaldsdóttir, Þorbjörg, and Anton Karl Ingason. 2019. “Samræmi en samt ekki: Áhrif vinnsluminnis og málfræðilegs kyns á notkun sjálfgefinna gilda.” Hugvísindaþing, annual conference of the Institute of Humanities at the University of Iceland, Reykjavík, March 10th.
· Þórsdóttir, Elín. 2018. “Breytingar á háttanotkun í íslensku – innri breytileiki og áhrif ílags.” Rask Conference, University of Iceland, Reykjavík, January 28th.
· Þórsdóttir, Elín, and Sigríður Sigurjónsdóttir. 2018. “Getur aukin notkun ensku í íslensku málsamfélagi haft áhrif á íslenska málfræði? Breytileiki í háttanotkun og áhrif ílags.” Hugvísindaþing, annual conference of the Institute of Humanities at the University of Iceland, Reykjavík, March 10th.
· Þórsdóttir, Elín, and Sigríður Sigurjónsdóttir. 2018. “Can increased amounts of English in the Icelandic speech community affect ongoing syntactic changes in Icelandic?” The 11th Nordic Dialectologists Conference, Reykjavík, August 21st.
Theses
§ Baldursdóttir, Ösp Vilberg. 2020. “Breytt málumhverfi íslenskra barna: Athugun á enskum framburði 30 barna með tilliti til afröddunar hljómenda á undan /p, t, k/.” BA thesis, University of Iceland.
§ Einarsdóttir, Berglind Hrönn. 2019. “Viðhorf unglinga til íslensku og ensku. Niðurstöður viðtalskönnunar við 48 unglinga á aldrinum 13-16 ára.” MA thesis, University of Iceland.
§ Guðmundsdóttir, Dagbjört. 2018. “Aldursbundin þróun stafræns ílags í málsambýli íslensku og ensku: Kortlagning á umfangi, eðli og áhrifsbreytum.” MA thesis, University of Iceland.
§ Hafsteinsdóttir, Hildur. 2019. “Íslenskur hreimur í málsambýli. Áhrif ílags, aldurs og viðhorfa á enskuframburð Íslendinga.” MA thesis, University of Iceland.
§ Jökulsdóttir, Tinna Frímann. 2018. “„I didnʹt understand that — please try again“: Samskipti Íslendinga og stafrænna aðstoðarmanna.” MA thesis, University of Iceland.
§ Magnússon, Egill. 2019. “Athugun á tvinnhljóðum í máli 36 íslenskra barna: Áhrif enskuílags, aldurs og kyns.” BA thesis, University of Iceland.
§ Naylor, Max. 2017. “„I said up my job yesterday.“ Samræmast viðhorf Íslendinga til eigin enskufærni raunveruleikanum?” MA thesis, University of Iceland.
§ Pálsdóttir, Birna. 2020. “Kynslóðamunur í enskuframburði íslenskra barna: Áhrif aldurs og ílags á yfirfærslu aðblásturs.” BA thesis, University of Iceland.
§ Sigurðardóttir, Ólöf Björk. 2020. “Tungumál og tæknivædd börn. Viðhorf barna til íslensku og ensku og tengsl þeirra við skjá- og netnotkun.” MA thesis, University of Iceland.
§ Sigurðardóttir, Salome Lilja. 2019. “Ég er ekki að skilja þetta: Athugun á eðli og útbreiðslu útvíkkaðs framvinduhorfs í máli íslenskra ungmenna.” BA thesis, University of Iceland.
§ Stefánsdóttir, Lilja Björk. 2018. “Heimdragar og heimsborgarar. Menningarlegur hvati í stafrænu málsambýli.” MA thesis, University of Iceland.
§ Þórsdóttir, Elín. 2018. “Áhrif aukinnar enskunotkunar á íslenska málfræði.” MA thesis, University of Iceland.
Reports
· Margrét Valdimarsdóttir, Guðbjörg Andrea Jónsdóttir and Helgi Guðmundsson. 2018. Stafrænt málsambýli. 13 ára og eldri. [Report on the Online Survey.] Social Science Research Institute, University of Iceland, May.
· Margrét Valdimarsdóttir, Guðbjörg Andrea Jónsdóttir and Helgi Guðmundsson. 2018. Stafrænt málsambýli. 12 ára og yngri. [Report on the Online Survey.] Social Science Research Institute, University of Iceland, October.
Articles and interviews related to the project in domestic and international media
§ 13-16 ára neikvæðastir í garð íslensku. RÚV, March 14th, 2019.
§ 58% byrja að nota netið fyrir 2ja ára aldur. RÚV, March 9th, 2019.
§ Tospråklige kids – eller dårlige i både engelsk og norsk? Språknytt 1, 2019.
§ Íslensk rannsókn vekur athygli vestra. mbl.is, January 27th, 2019.
§ Fyrstu haldbæru gögnin um stafræn áhrif ensks máls á íslenskt. Skólavarðan Vol. 2 p. 10, 2018.
§ Geri ekki kröfu um málkunnáttu fyrri kynslóða. RÚV, October 4th, 2018.
§ New study shows that eight percent of Icelandic children under one use computers. Iceland Monitor, October 4th, 2018.
§ Icelandic language fighting extinction. Guide to Iceland Now, October 3rd, 2018.
§ Survival of Icelandic language depends on youth. Iceland Review, June 11th, 2018.
§ Interview with professor Sigríður Sigurjónsdóttir. Útvarp Saga, June 4th, 2018.
§ Orð af orði. RÚV, May 27th, 2018.
§ Áhrif tæknibreytinga á íslenska tungu. Tæknivarp Kjarnans, March 16th, 2018.
§ Yngri aldurshópar kjósa ensku í stað íslensku. RÚV, March 9th, 2018.
§ Yngra fólkið kýs að tala ensku frekar en íslensku. mbl.is, March 9th, 2018.
§ Yngstu börnin sérstakt áhyggjuefni. Vísir, March 2nd, 2018.
§ Íslenskan í raunverulegri hættu. RÚV, March 1st, 2018.
§ Hætta á „stafrænum tungumáladauða“ íslenskunnar. Vísir, February 26th, 2018.
§ Icelandic language battles threat of ‘digital extinction'. The Guardian, February 26th, 2018.
§ The strange reinvention of Icelandic. The Economist, December 19th, 2017.
§ Iceland Culture Preview: The Icelandic Language is Dying. Columbia College Chicago, October 25th, 2017.
§ Native language disappearing from Icelandic workplaces. Nordic Labour Journal, October 20th, 2017.
§ Líf íslenskunnar við áreiti enskunnar. RÚV, August 30th, 2017.
§ Kanna málnotkun fimm þúsund Íslendinga. mbl.is, August 28th, 2017.
§ Low Wages And Digital Death: Icelandic In Crisis. The Reykjavík Grapevine, April 23rd, 2017.
§ Icelanders Seek to Keep Their Language Alive and Out of ‘the Latin Bin'. The New York Times, April 22nd, 2017.
§ „Sorrí“ er ekki það sama og vera angurvær. RÚV, March 7th, 2017
§ Lifir íslenskan snjalltækjaöldina af? Kjarninn, February 11th, 2017.
§ Mikilvægt að nota íslensku í stafrænum heimi. RÚV, January 2nd, 2017.
§ Erum sítengd við menningarheim á ensku. RÚV, November 8th, 2016.
§ Áhyggjur af máltöku snjalltækjabarna. Vísir, September 15th, 2016.
§ Íslenska á tölvuöld: Aukin notkun snjalltækja þegar haft áhrif á málkunnáttu barna? Vísir, March 14th, 2016.
Photos:
See http://molicodilaco.hi.is/events/.
Heiti verkefnis: Greining á málfræðilegum afleiðingum stafræns málsambýlis/ Modeling the linguistic consequences of digital language contact
Verkefnisstjórar: Sigríður Sigurjónsdóttir og Eiríkur Rögnvaldsson, Háskóla Íslands
Tegund styrks: Öndvegisstyrkur
Styrktímabil: 2016-2018
Fjárhæð styrks: 145,359 millj. kr. alls
Tilvísunarnúmer Rannís: 162991