Flækingar sjávarspendýra í veiðarfærum við Ísland: Eftirlit og forvarnir - verkefni lokið

Fréttatilkynning verkefnisstjóra

16.3.2020

Samfara útþenslu iðnaðar og sjávarútvegs á hafsvæðum norðurslóða (kaldtempruðum og heimskautasvæðum) aukast hagsmunaárekstrar milli þessara athafna mannsins og hvala. Við Ísland er ánetjun hvala í veiðarfæri einn helsti valdur slíkra árekstra milli sjómanna og hvala, en hingað til hafa rannsóknir á þessu sviði verið mjög takmarkaðar fyrir eina algengustu hvalategundina, hnúfubak.

Með greiningu á örum höfum við ályktað að minnst 25% íslenskra hnúfubaka hafa flækst í veiðarfæri og að tíðni slíkrar ánetjunar sé um 2% árlega. Við prófuðum hljóðfælur sem tæki til að minnka ánetjun og ályktuðum, út frá atferlislegum viðbrögðum að hnúfubakar bregðist við hljóðfælum með því að auka marktækt sundhraða og minnka fæðunám við yfirborð sjávar. Þegar hljóðfælurnar voru festar við loðnunætur fóru hnúfubakar eftir sem áður inn í þær neðan frá, en náðu að komast út um hljóðlaust op á nótinni. Nafnlausir spurningalistar og viðtöl gáfu frekari upplýsingar um ánetjun frá sjónarhóli sjómanna. Í þessum hluta voru hnúfubakar voru oftast nefndir og loðnunót var algengasta veiðarfærið. Skemmdir á veiðarfærum og annað tjón sjómanna vegna árekstra hvala við veiðarfæri gat numið allt að 55 milljónum króna samkvæmt þessum skýrslum. Rannsóknir þessar hafa leitt í ljós fyrstu vísindalegu sannanir þess að ánetjun hnúfubaka er reglubundið fyrirbæri í íslenskum fiskveiðum sem getur haft alverleg áhrif bæði á hvalina og fiskveiðarnar. Rannsóknirnar leiddu einnig til fyrstu vísbendinga um að hljóðfælur geti verið gagnlegar við að minnka líkur á ánetjun hnúfubaka á fæðuslóð. Niðurstöður þessa verkefnis geta verið notaðar til að bæta rekstur sjálfbærra fiskveiða svo hann feli í sér aðgerðir sem minnka ánetjun í veiðarfærum, í þágu sjávarútvegsins og verndun hvalastofna við Ísland.

English:

As industries expand in sub-Arctic and Arctic waters there are increased conflicts between these industries and cetaceans. In Iceland, entanglement in fishing gear is one of the major conflicts affecting cetaceans and fishers alike, and to date this is understudied for one of the most common species: the humpback whale. Through scar-based analysis we determined that at least 25% of Icelandic humpback whales have been entangled and this is occurring at a rate of 2% annually. We tested acoustic alarms as an entanglement mitigation tool and through behavioural response trials we determined that humpback whales respond to the “whale pinger” by significantly increasing their speed and decreasing their surface feeding. These pingers were also fitted on a capelin purse seine net and we observed that humpback whales still entered the net from the bottom, but they were able to escape through a pinger-free opening. Using anonymous questionnaires and interviews we gained further insight into entanglement from the fishers’ perspective. Humpback whales were the most commonly reported species that was witnessed entangled and this occurred most often in capelin purse seines. Damage and losses due to whale collisions with gear was reported to cost fishers up to 55.000.000 ISK. Overall, these studies provide the first scientific evidence that entanglement is a prevalent issue in the Icelandic humpback whale population and Icelandic fisheries, and can have detrimental effects on both parties. Furthermore, we provided the first evidence that whale pingers may be a useful entanglement mitigation tool in humpback whale feeding grounds. Results from this project can be used to improve sustainable fisheries management to include entanglement mitigation measures in the best interest for both the fisheries and conservation of Iceland’s whale populations.

Project outputs:

Online news article: Guðsteinn Bjarnason (5 May 2018) Hátt í helmingur flækist í veiðarfæri. Fiskifréttir. Available from: https://www.fiskifrettir.is/frettir/hatt-i-helmingur-flaekist-i-veidarfaeri/146845/

Publication: Basran CJ, Bertulli CG, Cecchetti A, Rasmussen MH, Whittaker M, Robbins J. (2019) First estimates of entanglement rate of humpback whales Megaptera novaeangliae observed in coastal Icelandic waters. Endangered Species Research 38: 67–77. https://doi.org/10.3354/ESR00936

Print news article: Guðsteinn Bjarnason (21 February 2019) Algengt að hvalir flækist í netum. Fiskifréttir. pp.7.

Poster presentation: Basran C., Woelfing B., Neumann C., Rasmussen MH. (December 2019). Analysis of humpback whale (Megaptera novaeangliae) behavioural response to two acoustic deterrent devices (ADDs) in the Icelandic feeding ground. World Marine Mammal Conference, Barcelona, Spain. December 9-12, 2019.

Pending publication: Basran, C, Rasmussen MH. (n.d.) Fishers vs. whales in Iceland: Details of whale collisions with fishing gear from the fishers’ perspective, with focus on humpback whales (Megaptera novaeangliae)

Pending publication: Basran C, Woelfing B, Neumann C, Rasmussen MH. (n.d.) First analysis of behavioural responses of humpback whales (Megaptera novaeangliae) to two acoustic alarms in a northern feeding ground off Iceland. Preprint available from: https://www.biorxiv.org/content/10.1101/741553v1

Heiti verkefnis: Flækingar sjávarspendýra í veiðarfærum við Ísland: Eftirlit og forvarnir/Cetacean entanglement monitoring and mitigation in Iceland
Verkefnisstjóri: Charla Jean Basran, Háskóla Íslands

Tegund styrks: Doktorsnemastyrkur
Styrktímabil: 2018
Fjárhæð styrks: 6,655 millj. kr. alls
Tilvísunarnúmer Rannís: 185231









Þetta vefsvæði byggir á Eplica