Skissugerð með markmiði: Þróun samskiptamáta við hugbúnaðartól byggð á innsæi - verkefni lokið

Fréttatilkynning verkefnisstjóra

19.4.2024

Eins og margir sérfræðingar þá nýta hugbúnaðarverkfræðingar skissur, þ.e.a.s. riss eða óformlegar teikningar, til að átta sig á flóknum  hugmyndum. Núverandi skissukerfi hjálpa verkfræðingum að HUGSA um slík verkefni, en þeir þurfa samt sem áður að FRAMKVÆMA þau sjálfir eftirá, án hjálpar frá kerfinu.

Verkefnið hefur þann tilgang að lyfta skissugerð á hærra stig, þannig að þeir sem þróa hugbúnað geti framkvæmt flókin verkfræðileg verkefni með því að nota innsæi til að setja hugmyndir fram með skissum, beint inn í kerfin sem verið er að þróa í. Markmiðið er að gera hugbúnaðarverkfræðingum kleift að setja hugmyndir sínar fram á liðugri máta og samtímis beita kröftum sínum í að leysa verkefni frekar en að læra á flókin kerfi. Þannig verður hugbúnaðarþróunarferlið skilvirkara og gæði kerfanna sem búin eru til meiri.

English:

Like many professionals, software engineers rely heavily on sketches – i.e. informal, ad-hoc drawings – to reason about complex ideas. However, while common sketching tools help engineers to THINK about tasks, they still require them to actually PERFORM those tasks manually afterwards. This project therefore aims to elevate sketching to a novel interaction modality in software development tools that lets developers not just understand, but perform complex engineering tasks by expressing them intuitively through sketches that are drawn directly on the software artefacts in question.

Information on how the results will be applied:
Our work aspires to enable software engineers to express and implement their ideas more fluently
and intuitively, thereby allowing them to focus their cognitive capacity on solving problems rather
than handling tools, and improving the efficiency of the software development process and the
quality of the resulting software products.

A list of the project’s outputs:
∙ Studies showing that prospective users have coherent ideas on how to express IDE commands
through sketches.
∙ A visual, extensible language for expressing common operations in software development
environments through sketches on source code.
∙ A software architecture and tool prototype demonstrating the technical feasibility of the
creation, recognition, interpretation and execution of sketch-based commands.

Heiti verkefnis: Skissugerð með markmiði: Þróun samskiptamáta við hugbúnaðartól byggð á innsæi/Sketching with a Purpose: An Intuitive Interaction Modality for Software Development Tools
Verkefnisstjóri: Matthias Book, Háskóla Íslands
Tegund styrks: Verkefnisstyrkur
Styrktímabil: 2019-2021
Fjárhæð styrks kr. 49.074.000
Tilvísunarnúmer Rannís: 196228









Þetta vefsvæði byggir á Eplica