Alþjóðastarf: 2020

9.12.2020 : Rannsóknaverkefnið Snjallhljóðfæri: að skilja gervigreind 21. aldar gegnum skapandi tónlistartækni hlýtur Horizon 2020 styrk

Um er að ræða rúmlega 300 milljóna íslenskra króna styrk úr Horizon 2020 rammaáætlun ESB fyrir rannsóknir og nýsköpun sem Rannís hefur umsjón með.

Lesa meira

3.11.2020 : Rannsóknaverkefnið Svefnbyltingin hlýtur Horizon 2020 styrk

Um er að ræða 2,5 milljarða króna styrk til fjögurra ára úr Horizon 2020 rammaáætlun ESB fyrir rannsóknir og nýsköpun sem Rannís hefur umsjón með hér á landi.

Lesa meira

29.9.2020 : Nýskipaður sendiherra ESB á Íslandi heimsækir Rannís

Þann 28. september heimsótti Lucie Samcová, nýskipaður sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi, skrifstofu Rannís til að fræðast um starfsemina.

Lesa meira
Horizon-Europe-mynd

9.9.2020 : Opið samráð um stefnumál og áherslur innan Horizon Europe

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins býður þeim sem áhuga hafa á rannsóknum og nýsköpun að taka þátt í opnu samráði um stefnumótun og áherslur innan Horizon Europe, næstu rannsókna- og nýsköpunaráætlunar ESB. Hægt er að senda inn álit til 18. september nk.

Lesa meira

8.9.2020 : Opið fyrir skráningu á Evrópska rannsókna- og nýsköpunardaga 22.-24. september 2020

Opnað hefur verið fyrir skráningu á Evrópska rannsókna- og nýsköpunardaga 2020, en yfirskrift þeirra er Mótum framtíðina saman. Að þessu sinni verður viðburðurinn haldinn á netinu dagana 22.-24. september 2020.

Lesa meira

20.2.2020 : Skýrsla um samspil vísinda við stefnumótun stjórnvalda

Út er komin skýrsla um samspil vísinda við stefnumótun stjórnvalda. Skýrslan inniheldur niðurstöður vinnusmiðju sem haldin var hjá Rannís 8.-9. október 2019.

Lesa meira
Nkinverska_1550755752113

6.1.2020 : Áttunda norræna-kínverska norðurslóðaráðstefnan

Vakin er athygli á því að áttunda norræna-kínverska norðurslóðaráðstefnan verður haldin í Umeå í Svíþjóð, 27. - 29. maí 2020. Ráðstefnan er helguð vísindasamvinnu og þekkingu í þágu sjálfbærni á norðurslóðum. 

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica