Alþjóðastarf: 2021

2.6.2021 : Opið fyrir skráningu á rafræna Evrópska rannsókna- og nýsköpunardaga

Dagarnir verða haldnir 23.-24. júní nk. og eru öllum opnir og fara eingöngu fram á netinu. Yfirskrift þeirra er Mótum framtíðina saman

Lesa meira

11.5.2021 : Byrjendanámskeið í umsóknarkerfi Horizon Europe

Þann 27. maí nk. býður Framkvæmdastjórn ESB upp á opið námskeið á netinu fyrir byrjendur í umsóknarkerfi Horizon Europe.

Lesa meira
Photo by Ivan Samkov from Pexels

21.4.2021 : Að skrifa samkeppnishæfa umsókn í Horizon Europe

Dr. Sean McCarthy frá Hyperion Ltd. á Írlandi heldur námskeið á netinu í gerð umsókna fyrir væntanlega umsækjendur í Horizon Europe fimmtudaginn 27. maí næstkomandi kl. 10:00-12:45.

Lesa meira

20.4.2021 : Framhaldsnámskeið í umsóknarskrifum fyrir Horizon Europe

Þann 21. apríl nk. býður Framkvæmdastjórn ESB upp á opið framhaldsnámskeið á netinu í að skrifa árangursríkar umsóknir í Horizon Europe.

Lesa meira

17.3.2021 : Hvernig á að skrifa árangursríkar umsóknir í Horizon Europe?

Þann 24. mars nk. býður Framkvæmdastjórn ESB upp á opið námskeið á netinu í að skrifa árangursríkar umsóknir í Horizon Europe. 

Lesa meira

15.3.2021 : Rafrænn upplýsingafundur um Marie Skłodowska-Curie áætlunina

Rannís vekur athygli á rafrænum upplýsingafundi þar sem veittar verða upplýsingar um nýju Marie Skłodowska-Curie áætlunina þann 23. mars nk. kl. 8:00 til 11:30.

Lesa meira

22.2.2021 : Horizon Europe opnar fyrir umsóknir um styrki á vegum Evrópska rannsóknaráðsins

Evrópska rannsóknaráðið (ERC) birti þann 22. febrúar sl. fyrstu vinnuáætlunina í Horizon Europe. 

Lesa meira

4.2.2021 : CHANSE: Styrkir til rannsókna á umbreytingum samfélags og menningar á stafrænum tímum

CHANSE, áætlun um samvinnu hug- og félagsvísinda á vegum Horizon Europe, styrkir rannsóknir á samfélagsbreytingum og menningarþróun á stafrænum tímum, með heildarfjármagn upp á 36 milljónir evra.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica